Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 12
Cuðmundur Vigfússon leggur til: Hraðað sé gerð tillagna að helldarskipulagi bæfarins Varhugavert oð úthlufa stórum óskipu- lögSum svœSum innan bæ]arlandsins Guðmundur Vigfússon flutti eftirfarandi tillögu á bæjar- Btjórnarfundi í gær: „Bœjarstjórnin felur borgarstjóra og bæjarráði að ganga eftir því við samvinnunefnd um skipulagsmál að ;fyrir liggi hið allra fyrsta tillaga um heildarskipulag bœj- nrlandsins, þar sem ákveðnar verði hélztu samgönguœðar og ráðstöfun hinna ýmsu óskipulögðu svœða. Meðan slik- ur heildarskipulagsuppdráttur liggur ekki fyrir telur bœj- sarstjórn varhugavert að úthluta til lengri eða skemmri 'tíma umtalsverðum óskipulögðum svœðum innan bœjar- landsins og leyfa þar byggingar eða aðrar framkvœmd- Ar er síðar gætu skapað erfiðleika við endanlega ákvörðun nm skipulag og nýtingu og felur því bæjarráði að viðhafa fyllstu gœtni í þeim efntím. 1 framsöguræðu minnti Guð- tnundur á að hann hefði á s.l. ári flutt tillögu um að láta gera heildarskipulag af landi Reykjavikurbæjar, og hefði |>eirri tillögu verið vísað til samvinnunefndar um skipulags- mál, með fyrirheiti um umsögn Hrönn hlutarhæst á Húsavík Húsavík. Frá frétta ritara Þjóðviljans Afli Húsavíkurbáta í maí- mánuði var sem hér segir: Helgi Flóventsson 92 lestir, Sæborg 56 lestir, Helga 124, Hrönn 103, Hagbarður 70, Smári 68, Grímur 70 Af þeim þrem bátum sem róið hafa frá Húsavík í vetur er mestur hlutur á Hrönn, 15 iesta bát, kr. 35.500,00 frá ára- xnótum til mailoka. Niðurstöðutölur fjárlaganna eru um 76 milljarðar króna og er gert ráð fyrij- rúmlega mill- hennar, en síðan málið alger- lega sofið og engin umsögn fengizt. Tillögu sína flutti Guðmund- úr í sambandi við samþykkt meirihluta bæjarráðs um að leigja allt að 20 ha. úr landi Korpúlfsstaðar til að koma þar upp jurtakynbótastöð á vegum Atvinnudeildar Háskólans. Guðmundur kvaðst ekki ef- ast um nauðsyn slíkrar stcðv- ar, en hinsvegar telja varhuga- vert að láta 20 ha. úr landi Korpúlfsstaða undir þá stöð, því þótt leigutíminn yrði ekki ákveðinn nema 7 ár mætti bú- ast við því að eftir 7 ár yrði leigutíminn framlengdur. Kvað hann fullá ástæðu til að athuga betri nýtingu á landi Korpúlfs- staðar og aukinn búrekstur þar. Það væri sýnt að búrekst- urinn væri hagkvæmur þar, Korpúlfsstaðabúið hefði skilað 92ja þús. kr. hagnaði á s.l. ári, leiðin til þess verið að minnka útgjöldin til landvama, sem nú eru aðeins um helmingur þess þegar ýmis önnur bæjarfyrir- tæki hefðu verið rekin með halla. Ekkért vit í því Varðandi heildarskipulagn- ingu bæjarlandsins kvað hann það mál oft hafa verið rætt á bæjarstjórnarfundum, og þar færð óyggjandi rök fyrir því að ekkert vit væri i því að fresta heildarskipulagningu bæjarlandsins. Það leiddi ein- ungis af sér að ýmiskonar framkvæmdir og byggingar væru gerðar á landinu, sem brytu svo í bág við nauðsyn- legt skipulag síðar. Hann kvað alls ekki mega Framhald é 10. síöu Tvíbiirar, þríbur- ar, f jórburar og svo fimmburar 27 ára gömul kona í portú- gölsku Austur-Afríku ól í gær fimmbura og lifðu þeir allir þegar siðast fréttist. Það eru aðeins tvö önnur dæmi þess á seinni tímum að fimmburar hafi ailir lifað af fæðinguna. Áður hafði kona þessi alið þvíbura, þríbura og fjórbura og lifa börnin öll fjórtán. Fimm Finnar hér í boði P.A.A. f gær komu hingað til lands á vegum Pan American flugfélags- ins 5 forstjórar finnskra ferða- skrifstofa, ásamt forstjóra finnska gufuskipafélagsins og forstjóra PAA í Finnlandi. Hér á landi munu þeir njóta fyrir- greiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins, Flugfélags ísiands, Loftleiða, Oriofs og G. Helgasonar og Mel- sted h.f. í dag fara Finnarnir til Þ'ngvalla, að Gullfossi og víðar, á morgun fljúga þeir til Akur- eyrar en halda til Mývatns dag- inn eftir. Héðan munu þeir fara á annan í hvítasunnu. í gær lauk í Karachi ráðherra- Hervæðing og fjárfesting minnkuð í Ungverjalandi * TJtgjöld til vígbúnaðar minnkuð um helm- ing, opinberum starfsmönnum fækkað Ungverska. þjóðþingiö samþykkti í gær einróma frum- vörp stjórnarinnar um framleiðsluáætlun þessa árs og fjárlögin. HidoviumN Föstudagur 7. júní 1957 — 22. árgangur — 126. tölublað jSnœfellsnesfarar — Síðustu forvöð að tryggja sér far Félagar í Æskulýðsfylkinguniii og annað ungt fóik sem ætlar í hvíta- sunnuíor Fylkingarinnar á Snæfelisnes er minnt á að lagt yerður af stað stundvíslega kl. 2 e.h. á morgun, og verða þií allir að koma fyrir þann tíma með dótið sitt. Æskulýðsfylkingin leggur tll t.iöld, hitunartæki, kaffi og mjólk, og öl verður selt í tjöldunum. — 1 dag ern síðustu forvöð að kaupa fanniða, í skrifstofu ÆFR Tjarnargötvi 20, síml 7513. — Myndin er frá Lóndröngum á Snæfellsnesi. Ólafsvíkurbátar öfluðu samtals 5300 lestir Vertíð lauk í Ólafsvík um 25. f.m. Afli bátanna var mjög raisjafn, en þó góður hjá sumum. Gæftaleysi hamlaði veiði framan af vertíð. 12 bátar, sem voru 27—55 lest.ir að stærð, voru gerðir út frá Ólafsvík í vetur. Afli Behler frá Bel- grad til Varsjár Dehler, fyrrverandi formaður Frjálsa lýðræðisflokksins í Vest- ur-Þýzkalandi sem enn er einn helzti leiðtogi flokksins, fór í gær frá Bclgrad þar sem hann hefur rætt við júgóslavneska leiðtoga. Þaðan fór hann til Var- sjár sömu erinda. þeirra var samtals 5.300 lestir. Aflahæsti báturinn í Ólafs- vík og jafnframt lang- aflahæsti um Breiðafjörð var Bjarni Ólafsson, sem fékk 710 lestir. Skipstjóri á honum er Jónsteinn Halldórsson. Næstur var vélbáturinn Glaður með 654 lestir. Þriðji báturinn var Hrönn með 635 lestir. Þessir bátar lögðu allir upp afla sinn hjá hinu nýja hrað- frystihúsi Kaupfélagsins Dags- brúnar, en það framleiddi rúm- lega 30.000 kassa af fiski í vetur. Um hvað var samið við Mannvirki? Á fundi bæjarstjórnar í gær lagði Ingi E. Helgason bæjarfulltrúi sósialista fram liafi raunar verið forsenda lóðarútlilutunarinnar af hálfu bæjarráðs, að Mannvil'ki h.f. jarð króna tekjuafgangi. Mjög hefur verið dregið úr útgjöldunum og hefur helzta Leikhúsbygging- arnefnd kosin Á aðalfundi Leikfélags Rvík- ur á þriðjudagskvöldið var kos in eftirfarandi stjórn: Jón Sig- urbjömsson formaður, Stein- dór Hjörleifsson ritari og Guð- ímmdur Pálsson gjaldkeri. Voru þeir Jón og Steindór end- •urkjörnir, en Edda Kvaran baðst eindregið undan endur- kosningu vegna heilsubrests, og var Guðmundur kosinn í henn- ar stað. Ijeikfélagið vinnur nú kapp- samlega að því að sáfna fé til ieikhússbyggingar og voru kosn ir í býggingarnefnd þau Brynj- ólfur Jóhannesson, Edda Kvar- an og Lárus Sigurbj'örnsson. athöfn í sendjráðinu. sem áður var. Ennfremur hefur fjárfesting í iðnaðinum verið minnkuð allverulega. Þá hefur verið dreeið úr kostnaði við ríkisreksturinn, mörg ráðuneyti hafa verið lögð niður og fækk- að hefur verið í starfsliði ríkis- ins um 22.000 menn. fundi Bagdadbandalagsins. Fundurinn var fyrir luktum dyrum og hefur þess verið getið t'I að ástæðan hafi verið sú að hindra að fróttir bærust af á- greiningi aðildarríkjanna, Bret- lands, Pakistans, íraks, írans og! Tyrklands. I eftirfarándi fyrirspurnir til borgarstjóra: 1. Er það rétt, að svo hafi verið iuii saniið, þegar Mann- virki h.f. var úthlutað bygg- ingarlóð undir fjölbýlishús sitt við Kaplaskjólsveg hér í bæ á sínum tíma, og það Túnisbúar krefjast að her Frakka hverfi á braut Túnis mun engan samning gera. við Frakkland um framtíðarsamband landanna á meöan nokkur franskur hermaöur dvelst í landinu í óþökk þjóðarinnar. Bourguiba, forsætisráðherra Túnis, lýsti þessu yfir í útvarps- ræðu í gær: Hann sagði að stjórn hans myndi þegar leita eftir samningum við Frakkland, þegar ný stjóm hetfði verið mynduð . þar, um .. brottför franska hersins úr landinu. Ef sú stjórn reyndist ófús að láta að kröfum Túnisbúa, myndi stjórn Túnis neyðast t.il að taka til endurskoðunar afstöðu sína íil hinna sérstökú hagsmuna Frakka í landinu og réttarstöðu franskra borgara sem þar eru búsettir. Fyrir nokkrum dögum réðust franskir hermenn frá AJsír yfir landamærin til Túriis og drápu sjö menn úr þjóðvamárliði Tún- is, Við jarðarför h:nna vegnu lýsti Bourguiba yfir að hann myndi bera fram kröfu um brottflutning alls herliðs Frakka frá Túnis. liafi skuldbundið sig til þess a) að sjá um allan verk- fræðilegan undirbúning Kaplaskjólsholræsisins og b) að annast alla gerð Kapla- sk.iólsliolræsisins á kostn- að bæjarins. 2. Er það rétt, að verk- fræðingar bæjarins hafi al- varlega varað við úthlutun á óbyggingarhæfum lóðuni og lag-zt eindregið gegn þessari lóðaúthlutun til Mannvirkis h.f. af þeim ástæðuin? 3. Hvaða ráðstafanir hefur borgarstjóri gert og liverjar ráðstafanir hyggst hann geva til að tryggja rétt bæjarins gagnvart Mannvirki h.f., þeg- ar Ijóst er enn þann dag i dag, að frárcnnslismál þessa fjölbýlishúss eru enn í rncgn- asta ófremdarástandi. Ingi kvaðst vona að fyrir- spumum þessum yrði svarað á næsta bæjarstjómarfundi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.