Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 3
Föstudágur 7. júni 1957 ÞJÖÐVILJINN — (3 Hln iirlegra kaupstefna, Svenska Miissan, var haldin i Gautaborg dagana 18.—26. þm. íslenzka deildin var sMpulögð af Guðmundl Pálssyni, sem stundar nám í húsagerðarllst I Gautaborg. lslandsdeildin þótti smekkleg og vakti mikla athygil himia mörgu sýningargesta. — A myndiimi sést Stefanía Guð- Oaundsdóttir flugfreyja rasða við tvo sýningargesti, en hún veittl upplýsingar i íslenzku deUdimiL Þúsundir umsókna um byggingalóðir Framhald af 1. síðu. | ert nema „sýndartillögur“ og ári tilbúnar til útlilutunar: í J „skrípalæti, hvorki einum né Hálogalandshverfi nokkrar, fá-, öðrum til góðs“, „hann hefði einar í raðhúsahverfi við | viðbjóð á öllu sliku.“ Laugalækinn og lóðir undir há- húsin á Laugaráshæðinni. Ein- kennilegt væri, að l>eim 20-30 lóðum, sem eftir væru í Há- logalandsliverfi, hefði enn ekki verið úthlutað }>ó að tiilögur lóðaúthlutunariiefmlar hefðu verið lagðar fram fyrir löngu. Væri slíkt liáttalag furðulegt, byg'gingatíminn væri ekki svo langur hér að draga mætti lóðaúthlutun svo að be/.ti árs- tíminn, siunarið, færi forgörð- um að meira eða minna leyti. Guðmundur vék einnig að braski með húsalóðir, en skort- urinn á byggingarlóðum gerir lóðabraskið fyrst og fremst mögulegt. Taldi bann brýna nauðsyn bera til að bæjar- stjórn setti ákveðnar reglur um úthlutun lóða, þó að erfitt kynni að fastsetja reglur er tækju fyrir allt brask á með- an bærinn gæti ekki sinnt um- sóknum sem berast. Brezkt flugvélamóðurskip í kurteis- iskeimsóku hingað eftir helgi i Á skipinu er um 1300 manna áhöín Brezka flugvélamóðurskipið H.M.S. Ocean kemur, eins Og áður hefur verið greint frá í fréttum blaðsins, í kurt- eisisheimsókn til Reykjavíkur á annan í hvítasunnu. Skip þetta, sem er rúmlega 13000 lestir að stærð og með um 1300 manna áhöfn, mun dveljast hér til fimmtudags 13. júní. Fiugvélamóðurskipið er vænt- anlegt hingað árdegis á annan I hvitasunnu og leggst fyrir akkeri úti á sundum. Kl. 12 á Sólog ský ný ljóðabók eftir Bjama M. Brekkmann hádegi verður svonefnt „Royal Salute" um borð, þ.e. skotið 21 fallbyssuskoti til heiðurs Filippusi drottningarmanni, sem á 36 ára afmæli þennan dag. Á fimmtudaginn verður einnig skotið 21 púðurskoti um borð, en þá er tilefnið afmælisdagur Elísabetar di’ottningar. IþriHtakeppni sjóliða. H.M.S. Ocean verður almenn- ingi til sýnis kl. 1.30 til 5.30 n.k. þriðjudag og verða bátar í fönim frá Grófarbryggju. Eftir hádegi á þriðjudag munu um 70 liðsmenn af skipinu fara í boði ríkisstjórnarinnar til Þingvalla og víðar, og þann j sama dag býður ríkið yfir- mönnum skips til síðdegis- drykkju. Kt, 8 á þriðjudagskvöld hefst skotkeppni milli brezkra sjó- liða og félaga úr Skotfélagi Reykjavikur í íþróttahúsinu að Hálogalandi og á sama tíma verður knattspymukappleikur á íþróttavellinum milli skip- verja og úrvalsliðs Reykjavík- urfélagaiuia. Hljómsveit skips- ins mun leika nokkur lög á vellínum og sýna jafnframt viðihafnargöngu. Á þriðjudags- kvöldið sýjia piltar úr UMFR glímu um borð undir stjóm Lárusar Salómonssonar. Á. miðvikudagskvöld keppa sjóHðar við KR í körfuknatt- leik að Hálogalandi og frjáls- íþróttakeppni verður á KR- vellinum við Kaplaskjólsveg. Á fimmtudag verður um 50 ljós- álfum og ylfingum boðið að skoða skipið, en það leggur liéðan úr höfn þann dag eins og fyrr var sagt. Yfirmaður á H.M.S. Ocean er Vice Admiral G. B. Sayer, en skipherrann er cpt. Smallwood. Uppeldismála- þingið hefst á Ak- ureyri 12. juní n L Uppeldisinálaþingið hefst á AkurejTi mióvikudagimi 12. júní n.k. kl. 10 árdegis. Aðalmál þingsins eru ný námsskrá fyrir bama- og gagn- fræðaskóla og ríkisútgáfa náms-’ bóka. Framsögumenn þessara mála eru þeir Aðalsteinn Eiríks- son námsstjóri, séra Jónas Gíslason og Pálmi Jósefsson skólastjóri. Erindi flytja á þinginu: Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi, Dr. Matthías Jónasson, Snorri Sig- fússon, fyrrv. námsstjóri, Stefón Jónsson námsstjðri. Gert er ráð fyrir að kennarar úr Reykjavik og nágrenni fari með flugvél til Akureyrar á þriðjudagskvöld U. þ. m. * ' UTBREIÐIÐ r* * * * ÞJrtnvu tann * Bjaml M. Brekkmann Fyrir nokkm kom út ljóða- bókin Sól og ský eftir Bjarna M. Brekkmann, 2. bók hans, um 80 blaðsiður að stærð. 1 formála kynnir séra Jón M. Guðjónsson höfundinn m.a. með þessum orðum: ,,Bjami er af borgfirzku bergi brotinn, hefur lifað og hrærzt á slóðum Hallgríms (Péturssonar) og drakkið í sig öll hans dým ljóð, og látið þau móta lífshug- sjón sína og hjartalag. Hann er fæddur 14. febrúar 1902 á Brekku á Hvalfjarðarströnd, sonur hjónanna Guðrúnar Bjamadóttur og Magnúsar Gíslasonar, er bjuggu á Brekku um langan aldur. iBjami byrjaði ungur að koma hugsunum sínum í bund- ið mál, og hefur haldið því á- fram, þegar staður og stund hefur gefizt. Hann ann því góða og fagra, eins og ljóð hans sýna, er barnavinur, ljúf- ur í viðmóti, vinmargur og manna trygglyndastUr.* ★ Kosningaskjálfti fhalds- fulltrúanna. Jóhann Hafstein viðurkenndi að hér væri um mikið vanda' mál að ræða og flutti hógvær- ar hugleiðingar um lausn þess, Taldi hann sérstaka ástæðu til að lokið yrði við þau íbúðar- hús, sem nú em i smíðum, og vildi meina að með þvi mætti ráða bót á ríkjandi húsnæðis' vandræðum í bænum. Spuming- in væri, hvort ekki ætti hrein- lega að takmarka lóðaúthlutun- ina en beina atorkunni og starf- semi bæjarins að þvi verkefni, að Ijúka íbúðunum sem í smíð- um væm. Borgarritari flutti „nokkrar staðreyndir“ eins og itann komst að ofði. Sagði hann að lóðir yrðu undir nær 70 íbúðir í raðhúsum við Sundlaugarnar, 340 í háhúsunum í Laugarási og 250 í hverfinu við Elliða- árvog. Á svæðinu milli Hlíða og smáíbúðahverfis yrðu lóðir fyrir 2500 íbúðir, eða samtals 3150 íbúðir. Kvaðst hann búast við að mikið að þessum lóðum kæmist í gagnið á næsta ári. Guðmundur H. Guðmundsson bæjarfulltrúi íhaldsins talaði næstur og var kominn í hann greinilegur kosningahrollur út af frammistöðu meirihlutans í lóða- og húsnæðismálum. Tal- aði hann um að tillögur Guð- mundar Vigfússonar væm ekk- Útnefndur Riddari Pálmaorðu frönsku Akademí- unnar Franska ríkisstjórnin hefur út- nefnt Sigurjón Markússon, fyrr- verandi embættismann, búsett- an í Reykjavík, Riddara Pálma- orðu frönsku Akademíunnar fyr- ir starf hans í þágu menningar- sambands fslendinga og Frakka. Heiðursskjalið og heiðurs- merkið voru afhent honum af ambassador Frakklands á fs- landi, herra Henri Voillery. ★ Lóðalaus bær á næsta. ári. f svarræðu sinni benti Guð- mundur Vigfússon á að minni- hlutinn í bæjarstjórn hafði jafn- an þurft að brjóta upp á hverri nýjung til bóta og berjast síð- an lengi fyrir framgangi henn- ar. Vegna ummæla Jóhanna 'Hafsteins um íbúðir sem í smið- um væm, minnti Guðmundur á að hér í Reykjavík vantaði um 3000 íbúðir skv. skýrslu húsnæðismálastjórnar til að fullnægja þörfinni, en 1400 í- búðir vom í byggingu um síð- ustu áramót og höfðu þó 700 verið fullgerðar á árinu. Bær- inn þyrfti því sannarlega að standa í stykkinu, ekki hvað sízt i lóðamálunum. Guðmundur kvað litlar eða engar líkur til að byggingar- svæðið milli Hlíðanna og smá- íbúðahverfis sem borgarritari minntist á yrði tilbúið á næsta ári. Allar líkur bentu þvi til, að bærinn myndi standa uppi algerlega lóðalaus á næsta ári. Er tillögur Guðmundar vom bomar undir atkvæði sam- þykktu íhaldsfulltrúamir gegn 6 að vísa þeim til bæjarráðs. A n d r é s 1 Andrésson sjötugur í dag í dag er Andrés AndréssoOf klæðskerameistari sjötugur* Hann er fæddur að Hemlu i Vestur-Landeyjum 7. júní 1887» sonur hjónanna Andrésar And- réssonar og Hólmfríðar Magnús- dóttur, er þar bjuggu lengf Andrés Aandrésson mjmdarbúi. Andrés nam klæð* skeraiðn hér í bænum og síðaef í Kaupmannahöfn og lauk námf þar. Hann hóf sjálfstæðan at- vinnurekstur 1. júní 1911, og hefur hann blómgast mjög og eí nú einhver hinn stærsti sinnai! tegundar á íslandi, en það ei; aðallega karlmannafatnaður og! kvenfatnaður, sem seldur er S Laugavegi 3. Andrés hefur stutt! margskonar félagsskap, einkun* þann, sem hefur haft mannúðar- og menningarmál á stefnuskrá sinni. IkBSHk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.