Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. júní 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ótti við að mflúenzufaraldur í Asíu berist til V-Evrópu Danskir vísindamenn telja þó ekki hættu á íerðum, segja blaðafregnir ýktar Inílúenzufaraldur geisar nú í Austur-Asíu og hefur verið talin hætta á að hann kynni að breiöast út um heim og berast til Vestur-Evrópu. Ðanska blóðvatnsstofnunin, Statens Serumsinstitut, hefur nú athugað málið og telur ekki að mikil hætta sé á ferðum. Stofn- unin fékk sýnishorn af vírusi þeim sem veldur faraldrinum í Asíu sent frá Singapore og reyndist þessi vírus vera af teg- und, sem er kunnug í Danmörku. Þessi vírusstefn sem nefndur er A-gerð er nú til athugunar hjá sérfræðingum stofnunarinn- tJran unnið r l Kína ar, en þeir segjast þó vita þegar að blaðafréttir af faraldrinum þar eystra hafi verið mjög ýkt ar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að aðeins 14 manns hafi látizt í faraldrinum, sem hef- ur samt geisað á mjög stóru svæði. Berist sjúkdómurinn samt til Norðurlanda er ekki talinn neinn vandi að búa til bólusetningar- efni gegn honum sem dugar. Vísiudaakademía Kína skýrir frá því að vinnsla kjarnorku- hráefnisins úrans sé hafin í Kína. í skýrslunni segir, að úran, þóríum oíg önnur geislavirk efm liafi fundizt í Kína og farið sé að vinna þau á nokkr um stöiðuin. Fyrsti kjarnorku- ofn Kína, sem smíðaður er með aðstoð sérl’ræðinga frá Sovét- ríkjunum, mun taka til starfa á yfirstandandi ári. Sovétríkin á undan USA í smíði gervitungla? Grein sem birtist í Moskvablað’inu Pravda fyrir skömmu viröist benda til þess aö Sovétríkin séu á undan Bandaríkjunum í smíði gervitungla og aö fyrsta gervi- tunglíð sem snýst umhverfis jöröina verði sent upp í háloftin frá Sovétríkj unum. I greininni, sem var rituð af forseta sovézku vísindaakadem- íunnar, Nesmejanoff, var sagt að sovézkir vísindamenn myndu senda nokkur gervitungl upp í háloftin á hinu alþjóðlega jarð- eðlisfræðiári, sem á að hefjast 1. júlí n.k. Hnettimir verða sendir upp í „nokkur hundruð kílómetra hæð frá jörðu“ og munu síðan snúast umlivei’fis hana, Eldflaugar sem bera eiga hnettina upp í þessa miklu hæð Indverji vill bandalag Asíu- velda Einn af þingmönnum ind- verska Þjóðþingsflokksins, etjómarflokksins á Indlandi, lagði til við umræður um utan- ríkisraál nýlega, að Ind- land gengi í hemaðarbandalag við Kína og Sovétríkin til að tryggja sig gegn árás frá Pak- istan, sem er í hernaðarbanda- lagi víð Bretland og Bandarík- in. Þimgmaðurinn, Brajeswar Prasad að nafni, sagði að bandaiag þriggja fólksflestu ríkja heims, sem öll lægju í As- íu, myndi verða svo öflugt að engimrn þyrði á það að leita. 590 skip inn Súez á tæpum 3 vikum Forseti brezka siglingamála- ráðsins; skýrði i gær frá því að á tímabilinu 13. maí — 31. maí hefðu 590 skip farið um Súez- skurð, og hefðu tæplega 100 verið brezk. Hann sagði að sam- komulag við egypzk stjórnar- völd skurðarins hefði verið mjög gott og öll fyrirgreiðsla þeirra með ágætum. Hafnsögu- mennímir sem nú sigla skipum um skurðinn virtust ágætlega hæfir til starfsins. munu hafa lágmarkshraða sem nemur 8 kílómetrum á sekúndu, eða nær 30.000 km á klukku- stund. Bæði bandarískir og sovézk- ir vísindamenn hafa búið sig undir að senda slík gervitungl upp í háloftin, og var það ætl- un Bandaríkjamanna að senda það fyrsta af stað einhvem tíma á þessu ári. Fyrir skömmu var hins vegar skýrt frá því fyrir vestan, að fresta yrði þessari fyrirætlun og ekki mætti búast við að bandarískt gervi- tungl yrði sent upp í háloftin á þessu ári. Ef sovézkir vísindamenn verða á undan bandariskum starfsfélögum sinum að leysa þau vandamál sem leysa þarf í þessu sambandi, má gera ráð fyrir að Sovétríkin standi a.m. k. jafnfætis Bandaríkjunum £ framleiðslu öflugra, langfleygra flugskeyta. TÆKNIS MIÐSTÓÐVARKATLAR Sparneytnir — Ódýrir Manntjón í flóðum í Oklahoma Sjö menn hafa beðið bana slysum sem stöfuðu af úrhellis- rigningu í suðvesturhluta Banda- ríkjanna. Miklar truflan.ir á samgöngum hafa orðið af völd um úrkomunnar. í Oklahoma brotnaði brú und- ir vöruflutningalest og járn- brautarvagnarnir féllu í Wash- itafljótið. Hluti af þjóðbrautar- brú yfir Peasefljót í Texas hrundi sömuleiðis. Óveðurssamt hefur verið lengi í Oklahoma, eða langt á annan mánuð. Um 60 menn hafa látið lífið vegna flóða og tjónið er metið á tugi milljóna dollara. Bílferðalög til AushirEvropi Stjórn Konunglega bíleig- endafélagsins í Bretlandi ’hefur tilkynnt, að menn geti á næst- unni hafið ferðalög til Póllands í bílum sínum. Stofnun í Pól- landi hefur verið falið að greiða götu útlendinga, sem ferðast um landið í eigin bílum. Einnig kvað félagsstjórnin sov- ézk stjómarvöld hafa leyft ferðir útlendinga í einkabílum um Sovétríkin. Þau ferðalög gætu þó ekki hafizt að sinni, vegna þess að eftir væri að ganga frá ýmsum fyrirkomu- lagsatriðum. Stórflóð í Kína, þriggja ára regn á þrem vikuin Fljótin í Kvangtungfylki í Kína hafa flætt yfir bakka sína og valdiö flóöum á stóru landsvæöi. Járnbrautar- milli Kanton og Hongkong er rofið vegna samband fióöanna. Fréttaritari AFP í Hongkong skýrir frá þessu og segir að sú frétt hafi borizt frá Kanton, sem er í Kvangtungfylki, að þar hafi regnmagnið á síðustu þrem vik- um mælzt meira en 1500 milli- metrar. Það gefur nokkra hug- mynd um hversu gífurleg þessi úrkoma er, að hún samsvarar tveggja ára úrkomu í sumum héruðum við Gulá og þriggja ára úrkomu í vissum héruoum í Norðaustur-Kína. Kínversk blöð skýra frá því að um tíu þúsund hermenn og hundruð þúsunda bænda vinni að björgunarstarfi í Kvangtung. Flóðin ná frá Lúisjáskaga í Tonkingflóa til strandar fylkis- ins Fúkíc n, sem vart Formósu. liggur gagn- • Smíðum miðstöðvarkatla fyrir allar gerðir olíukyndingtartsekjo, með innbyggðum vatnshiturum. Einangrum katlana. • Sérbyggðir vatnshitarar (spíralar), ýmsar gerðir. — • Forhitarar fyrir hitaveitu. • Lofthitunarkatiiar, ýmsar stærðir. • Olíuofnar fyrir beitingar- og vinnuhús. • Framkvæmum allskonar járn- smíði, vélaviðgerðir og pípulagningar. • Leggjum áherzlu á góða þjónustu og vandaða vinnu. Miðstöðvarkatlar vor- ir fyrir súgkyndingu. eru óháðir rafmiagnl og því sérstaklega heppilegir þar sem rafmagn er enn ekki fyrir hendi — Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og veh Súðavog 9 — Sími 7599 Hungurdauðinn vofir yfir nær milljón flóttamönnum Stofnun þá sem annast aðstoð við Palestínu- flóttamennina skortir mikið fé Hungurdauöi vofiv yfir 900.000 flóttamönnum frá Pal- c-stínu, ef þeim berst ekki hjálp þegar 1 stað. Framkvæmdastjóri þeirrar! Henri Labouisse, hefur skýrt fxá stófnunar SÞ sem annast aðstoð við flóttamenn frá Palestínu, Amerískir skóla- rneim hlynntir esperanto Sjötta þing amerískra kennara og prófessora, sem haldið var í Montevideo fyrir nokkru, sam- þykkti í einu hljóði eftirfarandi ályktun: „Sjötta þing amerískra kenn- ara og prófessora hvetur alla skólamenn til þess að læra al- þjóðamálið Esperanto vegna þess mikla gagns, sem það vinnur al- þjóðasamskiptum" Norski Verkamannaflokkurinn fcrdæmir ofbeldisverk Frakka Lar. isþing norska Verkamanna- flokk. ins, sem haldið var í Osló um siðustu helgi, samþykkti ein- róma að lýsa yfir fullum stuðrí- ingi við ályktun flokksstjórnar- innar um Alsirmálið. í sam- þykkt flokksþingsins segir að það rnegi telja fullsannað að ibúar Alsírs hafi verið beittir ofbeldi. Enda þótt menn verði að fordæma hermdarverk þjóð- frelsishreyfingar Serkja, séu þau engm afsökun fyrir sams konar framferði hins aðilans. Norski Verkamannaflokkurinn mun leggja til að Alsírmálið verði tekið á dagskrá þings al- þjóðasambands sósíaldemókrata sem haldið verður í Vín innan skamms. þessu. Hann er nú kominn tll aðalstöðva SÞ í New York í leit að aðstoð. Hann skýrir svo frá, að stofn- unin hafi nú aðeins yfir að ráða 8 milljónum dollara, en þa5 té hrekkur aðeins til tveggja mán- aða starfsemi. Flóttamennimir eiga allt líf sitt undir SÞ, en fé það sem samtökin hafa hingaff 1 til haft til að halda lífi í þessu fólki er að langmestu leyti kom- ið frá Bandaríkjunum, eða 70%. Aðeins helmingur 23 annarra landa sem lofað hafa að leggia fé af mörkum hefur staðið viO það loforð. Flótiamennirnir frá Palestimi flýðu heimkynni sín vegna é- friðarins milli ísraels og ná- grannaríkjanna árið 1948. Þeir búa nú í búðum í Jórdan, Sýr- landi, Libanon og á Gazasvæð- inu. Labouisse hefur aðeins 155 manna starfslið til að aðstoða þetta fólk, sem er nær milljór . talsins, gefa því mat og lyf. Aðeins í Jórdan eru meira en 500.000 flóttamenn, en það er meira en helmingur allva íbúa landsins. Þar er neyðin sárust Fáist ekki meiri aðstoð frá öðr- um, verður að minnka enri tak- markaðan mjólkurskamvnt bam- anna og draga einnig úr mátar- skammti hinna fullorðnu, sem þó nægir varla til að halda L þeim lífinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.