Þjóðviljinn - 06.02.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 06.02.1973, Page 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriöjudagur 6. febrúar 1973. íslandsmótið 1. deild: Haukar - Yíkingur 21:21 /«v \^í staðan Staban i 1. deild eftir sigur FH yfir KR og jafntefli Hauka og Vikings er þessi: FH 9 6 1 1 184:161 15 Valur 8 6 0 2 170:130 12 Fram 8 5 1 2 154:140 11 Vikingur 10 5 2 3 221:205 11 ÍR 8503 161:145 10 Armann 8 2 1 5 140:171 5 Haukar 9 1 2 6 154:173 4 KR 10 0 1 9 171:230 1 Markhæstu menn: Einar Magnússon Vikingi 69 Geir Hallsteinsson FH 65 Haukur Ottesen KR 49 Brynjólfur Markússon IR 47 Bergur Gubnason Vai 46 Ingólfur Óskarsson Fram 46 Einar Magnússon er enn markhæsti leikmaður 1. deiidar,en hætt er við að Geir Hallsteinsson nái honum i næsta ieik, en þá hafa þeir leikið jafn marga leiki ÍBK í 2.-deild- Stjörnuleikur Ólafs Haukum jafnteflið Einhverjum tvi- sýnasta leik þessa islandsmóts það sem af er, leik Víkings og Hauka sl. sunnudag, lauk með jafntefli 21:21, sem verða að teljast sanngjöm úrslit eftir at- vikum,en þó má segja að Haukarnir hafi verið nær sigri, enda höfðu þeir forustu lengst af í leikn- um. Það var fyrst og fremst einstakur stjörnuleikur hins kunna handknattleiksmann Hauka-liðsins Ólafs ólafssonar sem tryggði Haukunum þetta jafn- tefli, og það má mikið vera ef ólafur fer ekki að koma sterklega til greina i landsliðið. Línu- sendingar hans og auga fyrir smugum í vörn andstæðinganna er svo einstakt að það er enginn íslenzkur leikmaður sem kemst nálægt honum á þessu sviði, og sannar- lega þarfnast landsliðið slíks manns. Með þessu jafntefli má segja að síðasta von Víkings til sigurs í þessu móti sé farin, því að liðið hefur nú tapað 8 stigum, en F H og Valur aðeins 3 og 4. Frh. á bls. 15 Ólafur Ólafsson bezti maöur valiarins I ieik Hauka og Vikings hefur hér skotiö og boltinn lá I netinu. Ólafssonar tryggcf mm Ekkert iát er á sigurgöngu ÍBK-liösins i 2,-deiidarkeppn- inni i handknattleik og nú siðast sigraöi ÍBK Breiðablik 14:13 á sunnudaginn eftir að hafa haft yfir í leikhléi 5:3. IBK munu hafa verið dæmdir 3 leikir i 2. deild tapaðir vegna þess að Þorsteinn Ölafsson haföi ekki verið tilkynntur timanlega sem leíkmaður ÍBK.en hann lék áður með Ármanni. Þetta leiöir til þess að IBK er þá komiö i eitt af neðstu sætunum i deildinni i stað þess að leiða, en liöið hefur ekki tapaö leik til þessa. Þessi dómur féll i héraðsdómi og mun IBK ætia að áfrýja til dómstóls HSÍ sem eölilegt er,og manni finnst fyrir neðan allar hellur verði þessirleikir dæmdir tapaðir fyrir IBK. Landsliðið Keykjavíkurmótið í innanhússknattspyrnu: verður óbreytt Landsliðsnefnd HSt hefur ákvebið að landsliðið i hand- knattieik, sem mætir Sovét- mönnum á fimmtudag, verði óbreytt frá þvf sem það var gegn pressuliöinu á dögunum, nema að Björgvin Björgvins- son kemur inn i stað Magnús- ar Sigurössonar eins og átti aö vera en Björgvin var forfall- aður i pressuleiknum. Þá verður Iiðið þannig skipað: Hjaiti Einarsson FH Birgir Finnbogason FH Auðunn Óskarsson FH Geir Hallsteinsson FH Agúst ögmundsson Val Gunnsteinn Skúlason Val (fyrirl.) Ólafur H. Jónsson Val Sigurbergur Sigsteinsson Fram Björgvin Björgvinsson Fram Axel Axelsson Fram Einar Magnússon Vikingi Guðjón Magnússon Vikingi. KR-ingar sigruðu D D Reykjavíkurmeistara- mót í innanhússknatt- spyrnu fór fram sl. sunnu- dag í íþróttahúsinu í Laugardal, og fóru svo leikar að KR varð Reykjavikur- meistari með því að sigra Val í úrslitaleik 7:6. Liöunum var skipt I tvo riöla og voru þeir þannig skipaðir: A: Þróttur, KR, Fram og Hrönn. B: Armann, Valur, Vikingur og Fylkir. Úrslit leikja uröu þessi. Þróttur —KR 4:13 Armann — Fylkir 4:4 Fram — Hrönn 14:4 Valur —Vikingur 9:5 KR —Hrönn 11:2 Fylkir —Vikingur 2:11 Þróttur — Fram 10:4 Armann —Valur 7:7 Fram — KR 8:5 Valur — Fylkir 4:3 Hrönn — Þróttur 3:13 Víkingur — Armann 9:4 Þá var komiö að úrslitakeppni og fór hún þannig: Um 7.-8. sæti: Hrönn — Fylkir 6:5 Um 5—6. sæti: Þróttur — Armann 6:7 Um 3—4. sæti: Vikingur — Fram 8:8, framl 9:8 1— 2. sæti KR — Valur 7:6. Fyrsti Stj örnu-sigur Lið Stjörnunnar i Garða- hreppi hlaut sin fyrstu stig i 2. deild á sunnudaginn er liðið sigraði Fylki 23:22 i æsispenn- andi leik. I leikhléi var staðan 12:13 Fylki i vil. En siðari hálfleikur- inn var mjög jafn og spennandi. Og það var ekki fyrr en á siðustu minútu, að sigurvar tryggður. Stjarnan komst i 21:19, en Fylkir jafnaði 21:21 og aftur var jafnt 22:22,en sigurmark Stjörn- unnar kom svo á siöustu stundu Frh. á bls. 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.