Þjóðviljinn - 06.02.1973, Síða 11

Þjóðviljinn - 06.02.1973, Síða 11
Þriðjudagur 6. febrúar 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 I r Skjaldarglíma Armanns: Lyftingar — sagði Sigurður Jónsson skjaldarhafi sem unnið hefur bæði stórmótin i vetur — Ég get ekKi sagt að ég hafi nokkurn timann getað æft neitt aö ráði fyrr en i vetur vegna at- vinnu minnar, sagði hinn ný- bakaði skjaidarhafi, Sigurður Jónsson úr Vikverja,er við röbb- uðum við hann að lokinni keppni á sunnudaginn. Sigurður hefur vakið verðskuldaöa athygli i vetur sem glimumaður og unnið bæði stórmótin sem fram hafa farið, flokkaglimu Reykjavikur og nú Skjaldargiimu Ármanns. Siguröur, sem er 24 ára gam- all, hefur tekið stórstigum framförum i vetur ef miðað er við veturinn i fyrra, og sagðist hann eingöngu þakka það þvi hve vel hann hefur getað æft i vetur. Aöspurður um hvort hann æfði iyftingar og aðrar krafta- æfingar með glimunni sagði Sigurður svo alls ekki vera, og hann sagðist ekki hafa trú á sliku fyrir glimumenn. — Mér finnst ekki vont að glima við KR-ingana þótt þeir æfi þessar kraftaæfingar sinar, mér virðist þeir verða stirðari fyrir bragðið. Og mér finnst einna bezt að glima viö Ómar af KR-ingunum. Hins vegar finnst mér það fyrir neðan allar hellur að mönnum sem æfa kraftaæfingar skuli leyft að beita kröftunum þannig að þeir haldi manni frá sér eins og sumir KR-inganna gera. Þetta er algerlega ólög- Frh. á bls. 15 íslandsmótið 1. deild: FH-KR 30:19 fyrr en í vetur” félögunum hér á landi um þessar mundir, UMF Vik- verja og KR. Þeir fyrrnefndu glima af léttleika og mýkt, en KR-ingarnir af kröft- um og ofurkappi. Þetta kom enn betur i ljós i Skjaldarglimu Armanns, og virðast KR- ingarnir vera einir á báti i þessu, þvi að þeir 3 glimumenn frá Armanni sem þarna kepptu glima likara Vikverjunum en KR-ingunum. Hinsvegar má segja, að Vik- verjarnir hafi sannað að þessu sinni að mýkt og lipurð er lik- legri til árangurs en krafta- glima, þvi að þeir röðuðu sér i 1., 3., 4., og 5. sæti en KR- ingarnir urðu i 2., 6. og 7. sæti. Og Sigurður Jónsson sagði eftir keppnina, eins og fram kemur i viðtali við hann hér til hliðar, að hann hafi ekki trú á aflraunaæfingum fyrir glimuna, en þrátt fyrir það hefur Sigurður tekið stórstigum fram- förum og er nú tvimælalaust okkar bezti glimumaður. Leiðindaatburðurinn sem við minntumst á i inngangi var sá, að þegar keppnin var um það bil hálfnuð hætti Jón Unndórsson Frh. á bls. 15 „Hef aldrei getað æft neitt að ráði Við ræddum um það eftir flokkaglimu Reykjavikur i vetur að i sitthvora áttina stefndi hjá tveim aðal glimu- 61. Skjaldarglima Ármanns fór fram á sunnudaginn var, og svo fóru leikar að Sigurður Jónsson UMF Víkverja ✓ sigraði og hlaut þar með skjöldinn í fyrsta sirin, þótt litlu munaði að leiðindaatburður kæmi i veg fyrir það, en við komum að því síðar. I öðru sæti varð ómar Úlfarsson KR,og þurftu þeir Sigurður og ómar að glima til úrslita. Keppni þessi var að mörgu leyti mjög skemmtileg, þótt þann skugga bæri á hana að dómgæzlan var i alger- um molum og það svo að hvað eftir annað vakti hún almennan hlátur áhorfenda. Heims- og Olympíu- meistari væntan- legur Fyrirhugað er að halda hér á landi alþjóðlcgt lyftingamót 23. febrúar n.k., og hefur hcimsmcthafanum og Ólymplumeistaranum i létt- þungavigt, Leif Jensen frá Noregi, verið boðið til mótsins og hefur hann þegið boðið. Við munum nánar segja frá undirbúningi mótsins eftir nokkra daga og þá kynna Leif Jensen nánar. Sigurður Jónss. vann skjöldinn Góður endasprettur yfirburðasigur yfir daufu KK-liði tryggði FH Heldur lítill meistara- bragur var á leik FH 3/4 hluta leiksins við KR, en góður endasprettur tryggði liðinu yfirburða- sigur, 30:19, og sem dæmi um þennan enda- sprett má nefna að á síð- ustu 8 mínútunum skor- aði FH 8 mörk. Og á þessu má einnig sjá að ekki var nú varfærni hins slaka KR-liðs mikil undir lokin, og raunar ekki allan leikinn. Það má víst alveg fullvist teljast að KR sé fallið og kemur þetta orðið fram á leik liðsins, sem ber öll merki uppgjafar. Það var fyrst og fremst afar slakur leikur hjá FH, sennilega sá lakasti sem liðið hefur leikið i vetur, sem varð þess valdandi að sigur FH varð ekki uppá 20 mörk. Liklega hefur FH vanmetið KR-liðið á alveg sama hátt og Vikingur Hauka en KR-ingar gátu bara ekki notfært sér þetta að neinu marki. Leikurinn hélzt jafn til að byrja með, en þegar 7 minútur voru liðnar var staðan orðin 4:1 FH i vil og maður átti von á markaregni frá þess hendi. En það var nú eitthvað annað. Þegar 13 minútur voru liðnar hafði KR jafnað 5:5. Sið- an seiglaðist FH þetta með 2ja til 3ja marka forskot út fyrri hálfleik og hafði náð 4ra marka forskoti i leikhléi, 11:7. 1 byrjun siðari hálfleiks varð munurinn 5 mörk, 13:7, en siðan skoruðu KR-ingar 3 mörk i röð ánsvarsfrá FH og staðan 13:10. Siðan varð hún 14:11, en var svo orðin 18:11 þegar 12 minútur voru liðnar af siðari hálfleik, og 20:13 þegar 17 minútur voru Frh. á bls. 15 Umsjón Sigurdór Sigurdórsson I \ \ ;! 1 'i í It \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.