Þjóðviljinn - 21.12.1973, Page 2

Þjóðviljinn - 21.12.1973, Page 2
2 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. desember 1973. sjónvarp nœstu viku Sunnudagur Þorláksmessa 17.00 Kndurtekið cfnuPlimp- ton i Afriku.Kvikmynd um bandariska ævintýramann- inn George Plimpton, sem aö þessu sinni bregður sér til Afriku, til þess að ljós- mynda stærsta fil veraldar. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. Aður á dagskrá 10. nóvember 1973. 18.00 Stundin okkar. Meðal þeirra, sem fram koma i þættinum, eru fjórir jóla- sveinar og bræðurnir Glárn- ur og Skrámur, sem enn eru á ferðaiagi um byggðir landsins Sagt veröur frá þvi, hvernig lagið „Heims um ból” og Ijóðiö við það urðu til. Kinnig er i þættin- um mynd um Hóbert bangsa og loks verður sýnd sovésk leikbrúðumynd, sem nefnist Frans litli. Um- sjónarmenn Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir og llermann itagnar Stefáns- son. 19.00 lllé. 20.00 Krétlir. 20.20 Veðurfregnir. 20.25 /Evintýri i ösinnúEgypsk mynd um barn, sem verður viðskila við móður sina i jólaösinni. 20.45 Wimsey lávarður.Bresk framhaldsmynd 3. þátlur. Ungfrúin veldur vandræð- um. Þýðandi óskar Ingi- marsson. Elni 2. þáltar: Wimsey grunar, að ekki sé allt með felldu um dauða Fentimans. Ilann reynir þó að lá erfingjana til að sætt- ast á sanngjörn skipti arfs- ins,en ungirú Dorland hafn- ar öllum hugmyndum, sem hniga i þá átt. Fregnir ber- ast um, að hinn dularfulli Oliver hafi stokkið úr landi, og Georgc er sendur á eftir honum. I.oks er ákveðið að grafa upp lik Fentimans til frekari rannsóknar, og þá skiptir ungfrú Dorland skyndilega um skoðun. 21.30 liarnah jálparliá tiðin. Skemmtidagskrá, gerð til ágóða fyrir Ilarnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Hátiðin er að þessu sinni haldin i Milanó og meðal þátttakenda eru Petula Clark, Paul Anka, Alice liabs og fleira Irægt fólk. Kynnir er Peter Ustinov. (Eurovision — Italska sjónv.) l’ýðandi Sonja Diego. 22.30 Að kvöldi dags.Sr. Sæ- mundur Vigfússon flytur hugvekju. Mánudagur Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir. 14.15 Nýju fötin keisarans. Leikrit byggt á samnefndu ævintýri eftir H.C. Ander- sen. Leikstj. Pétur Einars- son — F'lytjendur nemendur úr Vogaskóla. — Frum- sýnt 14. jan. 1968. 14.30 Kötturinn með höttinn. Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 14.55 Sagan af Harböru fögru og Jcremíasi loðinkjamma. Sovésk ævintýram.ium unga og fallega keisaradóttur og fleira tignarfólk. Einnig kemur við sögu galdramað- ur, sem ekki er neitt lamb að leika við. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Aður á dagskrá 16. september 1973. 16.15 lllé. 22.00 Jólaguðsþjönusta i sjón- varpssal.Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einars- son, predikar. Kór Lang- holtssafnaðar syngur. Jón Stefánsson stjórnar og leik- ur á orgel. 22.50 Chaconne eftir dr. Pál Isólfsson.Tónverk þetta, sem samið er um upphafs- stef ' Þorlákstiða, er hér leikið af höfundinum á orgel dómkirkjunnar i Reykjavik. Stelið birtist i 26 tilbrigðum, og á meðan eru skoðaðar helgimyndir á þjóðminja- safninu og viðar. 23.00Amahl og næturgestirnir. Sjónvarpsópera eftir Gian- Carlo Menotti. Þýðinguna gerði Þorsteinn Valdimars- son. Leikstjóri Gisli Al- freðsson. Flytjendur: Ólaf- ur Flosason, Svala Nielsen, Friðbjörn G. Jónsson. Hall- dór Vilhelmsson, Hjálmar Kjartansson og fleiri. Aður á dagskrá á jóladag 1968. 23.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur Jóladagur 16.00 „Nóttin var sú ágæt ein”, Endurtekinn þáttur um ,,muni og minjar”. Um- sjónarmaður Þór Magnús- son, þjóðminjavörður. Áður á dagskrá á jóladag 1968. 16.30 llnotubrjóturinn. Ballett við tónlist eftir Tsjækovski. Dansar eftir Flemming Flindt. Flutt af Konunglega danska ballettinum. Meðal dansara eru Dinna Björn, Henning Kronstam, Vivi Flindt og Niels Björn Lar- sen. (Nordvision — Danska sjónvarpið) aiv | | Æm 18.00 Stundin okkar. Jóla- skemmtun i sjónvarpssal. llljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur skemmta börn- um og margir góðir gestir lita inn, þ.á m. jólasveinn- inn Gáttaþefur. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Kagnar Stefánsson. 19.00 lllé. 20.00 Fréttir. 20.15 Veðurfregnir, 20.20 St. Jakobs drengjakórinn. Kór kirkju heilags Jakobs i Stokkhólmi syngur i sjón- varpssal. Á c-fnisskrá eru lög eltir Lorenzo Perosi, Anton Bruckner, Wolfgang Amadeus Mozart, Henry Purcell o.fl. Félagar úr Unglingakór kirkjunnar aö- stoða. Stjórnandi Stefán Sköld. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. 20.45 Krafta verkið (The Miracle Worker). Bandarisk biómynd frá árinu 1962, byggð á æviatriðum Helen- ar Keller, sem heimsfræg varð fyrir störf sin i þágu blindra og daufdumbra. TKÚARPOPPIÐ. Miðvikudaginn 26. des. verður þátturinn „Léttir trúartónar” á dagskrá. Meðal þátttakenda eru Ashton, Gardner, Dyke & Co, Quintesscene og Kadha Krsna Temple, en myndin hér að ofan sýnir þann ágæta söfnuð. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlutverk Patty Duke og Ann Bankroft. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdó11 ir. Myndin lýsir uppvaxtarár- um Helenar, og hvernig hún komst til þroska þrátt fyrir blindu og heyrnarleysi. 22.30 Ugla sat á kvisti. Skemmtiþáttur með söng og gamni. Meðal gesta þáttar- ins eru Wilma Reading, Ragnar Bjarnason, Kristján Snorrason, Steinþór Einars- son og Hljómar. Umsjónar- maður Jónas R. Jónsson. 23.20 Að kvöldi jóladags.Séra Óskar J. Þorláksson, dóm- prófastur, flytur jólahug- leiðingu. 23.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur Annar dagur jóla 18.00 Kötturinn Felix, Tvær stuttar teiknimyndir. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.15 Skippi, Ástralskur m y ndaflokkur. Getur þú þagað yfir leyndarmáli? Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 i fjársjóðaleit, Sovésk kvikmynd um ævintýri þriggja barna, sem ætla sér að finna fjársjóði i sokknu skipi. Þýðandi Lena Berg- mann. 19.00 Illé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar, 20.35 Léttir trúartónar.Bresk- ur þáttur með trúarlegri poppmúsik. Meðal þátttak- enda eru Ashton, Gardner, Dyke & Co, Quintessence og Radha Krsna Temple. Einnig eru leikin lög eftir George Harrison, Bob Dyl- an og Simon og Garfunkel. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.20 „Þin cr öll heimsins dýrð”.Bandarisk kvikmynd án orða um Guðshús ýmissa trúflokka viða um heim. 21.40 Vér morðingjar, Leikrit eftir Guðmund Kamban. Frumsýning. Leikstjóri Er- lingur Gislason. Leikendur: Edda Þórarinsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Arn- hildur Jónsdóttir, Gisli Al- freðsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Guðrún Al- freðsdóttir, Jón Aðils, Kristján Jónsson, Pétur Einarsson, Sigriður Haga- lin, Sigurður Karlsson og Steindór Hjörleifsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Sköpunin Ballett eftir Alan Carter. Flytjendur eru dansarar úr islenska dans- flokknum. Ballettmeistari Julia Claire. Ballettinn er i 12 þáttum og lýsir sköpun heimsins og upphafi lifs á jörðu. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. 21.05 Landshorn Fréttaskýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Svala Thorlacius. 21.40 Mannaveiðar Bresk framhaldsmynd. 22. þáttur. Arásin Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 21. þáttar: Bresk loftskeytakona, Diana Maxwell, er send til Frakklands, en hún er tekin höndum og Gratz falið að gæta hennar. Honum tekst að kúga hana til hlýðni og lætur hana senda falskar upplýsingar til Bretlands. En Nina veit hvað er á seyði. Hún gerir sinar gagn- ráðstafanir og áður en Gratz tekst að forða sér er hann tekinn höndum af stormsveitarmönnum. 22.30 Dagskrárlok Laugardagur 17.00 íþróttir Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 18.15 Enska knatt- spyrnan Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngelska fjölskyldan Bandariskur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 20.50 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir. Umsjónarmaður Ólafur Haukur Simonarson 21.40 Tom Jones.Bresk bió- mynd frá árinu 1936, byggð á sögu eftir Henry Fielding. Aðalhlutverk Albert Finney, Susannah York, Hugh Griffith og Dame Edith Ewans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Sagan gerist i ensku sveitahéraði á 18. öld. Tom Jones elst upp á virðulegu sveitasetri hjá fólki af góðum ættum. En um ætt hans sjálfs og upp- runa er margt á huldu. Hann verður brátt hinn mesti myndarpiltur og gengur mjög i augun á hinu fagra kyni. Hann unir að vonum vel, en þar kemur þó, að hann eignast öfundarmenn, sem verða honum skeinuhættir. 23.35 Dagskrárlok Aukin útgáfa ís- lenskra bóka á Norðurlandamálum Góð tillaga á fundi Sambands norrœnu félaganna Fiskkassa- verksmiðja Á ársfundi Sambands norrænu félaganna i fyrra mánuði lagði Hjálmar Ólafsson til að sam- bandið beitti sér fyrir þvi að þær bækur, einkum islenskar og finnskar, sem þýddar eru á skandinavisk mál vegna bók- menntaverðlauna Norðurlanda- ráðs, verði gefnar út. Samþykkt var að leggja til við ráðherra- nefnd Norðurlanda að fé yrði veitt i þessu skyni. í tilefni af þeirri miklu fjársöfn- un sem Norrænu félögin hafa beitt sér fyrir vegna eldgossins i Heimaey flutti Hjálmar Ólafsson skýrslu um störf Viðlagasjóðs og gaf yfirlit um það hvernig þessu fé hafði verið varið. A fundinum var öllum fulltrúum gefið eintak af bókinni um Vestmannaeyja- gosið sem Iceland Review gaf út. Ársfundur Sambands norrænu félaganna (Nordenforbundet) var haldinn i Kotka i Finnlandi 20. og 21. nóvember s.l. Af Norræna fé- lagsins hálfu sátu fundinn Guð- mundur Björnsson kennari Akra- nesi, Hjálmar Ólafsson konrekt- or Kópavogi og Jónas Eysteins- son framkv.stjóri félagsins. Fyrir hönd æskulýðsnefndar félagsins sat fundinn Sigurður Geirdal, framkv.stjóri U.M.F.t. Eitt höfuðverkefni fundarins var að afgreiða stefnuskrá Nor- rænu félaganna (Handlingspro- grammet), sem hefur verið i endurskoðun sl. þrjú ár. Fundurinn ákvað að koma á nýrri stjórn þeirra mála er fjalla um skipulagningu. endurbætur og þróun norrænnar samvinnu. Samþykkt var að leita eftir sam- vinnu við þá opinberu aðila er vinna að norrænni samvinnu um verkaskiptingu við upplýsinga- starfsemi þessara aðila. Starfsfólki Norrænu félaganna var lalið að vinna að eftirfarandi: a) Að skipuleggja, hvernig dreifa skuli upplýsingum um nám- skeið á vegum félaganna. þannig að hverju félagi verði Framhald á 14. siðu Lagafrumvarp um stofnun undirbúningsfélags fiskkassa- verksmiðju hefur verið lagt fram á alþingi af rikisstjórinni. Gerir frumvarpið ráð fyrir, að rikisstjórnin beiti sér fyrir stofnun hlutafélags, sem hafi það að markmiði, að kanna hag- kvæmni og aðstæður til að koma á fót og reka verksmiðju til að framleiða fiskkassa, flutnings- palla og aðrar sambærilegar vörur úr plasti og stuðla að þvi, að slíkt fyrirtæki verði stofnað. Verði niðurstaða þessara athug- ana jákvæð, er félaginu heimilt að gera hvers konar ráðstafanir til undirbúnings þvi að hefjast megi handa um byggingu og rekstur verksmiðjunnar. Gert er ráð fyrir, að rikið verði aðili að félaginu, og skal rikis- stjórninni heimilað að leggja fram 10 miljónir króna i þvi sam- bandi. t greinargerð frumvarpsins kemur fram, að 30. nóv. 1972 skip- aði Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra nefnd til að kanna: 1. Hugsanlega þörf útgerðarinnar fyrir fiskkassa. 2. Hvort Hag- kvæmt geti talist að hefja hér á landi framleiðslu á fiskkössum. 3. Hvernig best yrði staðið að fram- kvæmd sliks máls. Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.