Þjóðviljinn - 13.05.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.05.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. mai 1979 Adda Bára Sigfúsdóttir skrifar um nýja borgarstjómarmeirihlutann STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI ||K JaFj' FYRSTA ÁRIÐ I þessum mánuði er ár siðan íhaldið féll hér í borg, og því tímabært að lita yfir farinn veg og rif ja nokkur tíðindi upp. Á sunnudegi féll það, og á fimmtudegi í sömu viku höfðu fyrrverandi minni- hlutaflokkar komið sér saman um að bera ábyrgð á stjórn borgarinnar næstu 4 ár. Á þeim degi voru í borgarstjórn kosnir for- setar borgarstjórnar og borgarráð. Það kom því hvorki til vandræða né glundroða af nokkru tagi við þessi óvæntu stjórn- endaskipti í borginni. Það tók heldur ekki langan tíma að fá mjög hæfan mann til þess að taka að sér starf borgarstjóra. Á næsta borgarstjórnarfundi 15. júní kynnti hinn nýi meirihluti samstarfsyfir- lýsingu og kaus í nefndir og ráð eins og bar að gera. Fyrir þann fund höföu verið geröar ráöstafanir til þess aö framkvæma þaö fyrirheit, sem fólst i kjöroröunum „Samningana i gildi”. begar nýr meirihluti taldi i kassanum blasti þaö viö, aö hann yröi aö sætta sig viö aö efna fyrirheitin i nokkrum áföngum, og þvi varö aö ráöi aö byrja á þvi að greiöa fullar vfsitölubætur á lægri iaunin og fikra sig siöan upp á viö, þannig aö allir yröu búnir aö fá fullar visitölugreiöslur um áramót. Aöur en máliö var afgreitt i borgarstjórn sátum viö einn eftirmiödag i veisluhúsi borgarinnar aö Höföa og ræddum viö formenn þeirra launþegasam- taka, sem hlut áttu aö máli,og kváöust þeir allir vel geta unaö slikum málalokum. Ihaldsmenn i kosningaham töluöu hins vegar hátt um hrikaleg svik. Óskert fé til dagheimila A miöju sumri kom aö þvi, aö ekki var tii fé til allra þeirra framkvæmda, sem fjárhags- áætlun á kosningaári haföi gert ráö fyrir. Slikt hefur oft áöur gerst i verðbólgu árferöi og ekki einu sinni þurft kosningar til. Alþýöubandalagiö hefur lengi barist fyrir fjölgun dagheimila i borginni, og þvi ákváöum viö, aö þrátt fyrir allar þrengingar skyldi fé til nýrra dagheimila ekki skert. Niöurskuröurinn bitnaði þvi fyrst og fremst á gatnagerö og viöhaldi húsa, sem engan veginn var gott aö þurfa aö vanrækja. Þegar þessi niöur- skuröur kom til afgreiðslu I borgarstjórn, sagöi Birgir tsleifur, aöhér væri um hreinasta kák aö ræöa. >aö þyrfti aö skera miklu meira niöur. Hann var sinum hnútum kunnugastur og heföi, ef marka má reynslu fyrri ára, ekki hikaö viö aö skera niður byggingafé dagheimilanna. I áróöri gegn okkur var þvi hins vegar beitt eftir mætti aö áætlaö fé stóö ekki undir áætluöum byggingahraöa, fyrir þvi sá verö- bólgan. Jafnrétti fatlaðra Minnisstæöasti atburöur haustsins er dagurinn sem fatl- aöir sóttu okkur heim aö Kjar- valsstööum. í ræöu sinni viö þaö tækifæri baö Magnús Kjartansson okkur borgarfulltrúa aö sanna aö viö gætum ekki aöeins deilt um mikilvæg atriöi heldur einnig unniö saman aö stórmálum. Gangan og orö Magnúsar höföu þau áhrif, aö umsvifalaust var skipuö nefnd undir forsæti borgarstjóra til þess aö vinna aö jafnréttismálum fatlaðra. Auk borgarstjóra er i nefndinni einn fulltrúi frá hverjum flokki og tveir fulltrúar fatlaöra. Aþreifan- legur árangur af störfum nefndarinnar er sá, aö strætis- vagnarnir hafa frá áramótum haft bil i förum fyrir fatlaö fólk og veriö er aö útvega aukinn farkost sem hentar fötluöum. 1 sumar veröur unniö aö nokkrum lag- færingum á gangstéttum og veriö er aö athuga ýmsar byggingar meö hliösjón af þvi hvaö hægt sé aö gera til þess aö þær veröi greiöfærari fötluöu fólki. Þvi miður entist samstaöan þó ekki til þess aö samþykkt yröi tillaga frá Guörúnu Helgadóttur um aö geta réttarstööu endurhæföra i aug- lýsingum um lausar stööur hjá Reykjavikurborg. Fjárhagsáætlun Gerö fjárhagsáætlunar reynd- ist erfitt og óskemmtilegt verk- efni. Veröbólgan sér fyrir þvi aö aöaltekjustofninn,ll% af tekjum manna i fyrra, hrekkur skammt nota I ár. Staögreiöslukerfi á út- svörum mundi hér géfbreyta stööunni fyrir borgarsjóö. Röskur milljaröur varö aö fara I af- borgun lána og fleira af sliku tagi þrengdi svigrúm til framkvæmda og rekstrar gagnlegra stofnana meira en gott var að þurfa aö una. Þó eigum viö inni á fjárhags- áætlun 353 miljónir i byggingu dagheimila og leikskóla. Þaö er auövitað of litiö. Ég ætla ekki aö leiöa getum aö þvi hvaöa tala heföi staöiö þarna heföi Ihaldiö veriö áfram ráöandi, en leyfi mér aöeins aö fullyröa aö hún heföi ekki veriö mjög stór. Inni eru einnig 770 miljónir fyrir byggingar I þágu aldraöra og 300 milj. til framkvæmda viö Borgar- spitalann. Þessi fjárhagsáætlunargerö reyndi mjög á þolrif hins nýja meirihluta og ýms mistök uröu hjá okkur, en okkur tókst aö standa saman og erum reynsl- unni rikari um hvaö varast ber I vinnubrögöum næst. Atvinnu- uppbygging í samstarfsyfirlýsingu flokk- anna þriggja stendur aö þeir muni sameiginlega vinna aö þvi aö treysta undirstööuatvinnuvegi i borginni. Þarna er tveggja merkra áfanga aö geta. Búiö er aö semja um kaup á tveimur tog- urum og þar meö liðin sú tiö aö BOR sé hrörnandi fyrirtæki og Reykjavlk á niðurleiö sem útgeröarbær. Skipaviögeröir og skyld þjónusta hafa einnig verið á undanhaldi I Reykjavik, og allt frá árinu 1967 hafa Alþýöubanda- lagsmenn I borgarstjórn flutt til- lögur um aögeröir til þess aö hér gæti byggst upp nútímaleg aöstaöa fyrir skipaviögeröir. Engin hreyfing var þó á málinu fyrr en þáttaskilin uröu i fyrra- vor. Nú hefur þaö hins vegar gerst aö hafnarstjórn og borgar- stjórn hafa tekið ákvöröun um framtiöar uppbyggingasvæöi fyrir skipaverkstöð i Kleppsvik. Þar hefur Landssmiöjunni þegar veriö gefiö fyrirheit um lóö og unniö veröur aö þvi aö á þessu svæöi taki riki, borg og fyrirtæki saman höndum um uppbyggingu. Samstarfið En samstarfið sjálft, spyrja menn gjarnan, hvernig gengur þaö og á þaö framtiö fyrir sér? Viö göngum aö sjálfsögöu ekki gruflandi aö þvi, aö þarna er um þrjá stjórnmálaflokka aö ræöa meö ólik viöhorf til margra mála. Þetta hefur auövitaö oft sagt til sin viö úrlausn einstakra mála. Þaö hefur þó oftast tekist aö ná nauösynlegri samstööu og alltaf I þeim málum sem sköpum skipta fyrir samstarfiö sjálft. Þeir ein- staklingar sem skipa meirihlut- ann eiga einnig sin persónu- bundnu viöhorf og vinnubrögð og okkur hefur aldrei dottið i hug aö viö rynnum saman i einlita hjörö jábræöra og systra. Viö náöum saman eftir snerpudeilur um stjórn Kjarvalsstaöa. Viö deilum um sitthvaö I meöferö æskulýös- mála og hvort rétt sé aö leyfa veitingamönnum aö selja brenni- vln til kl. 3 allar nætur og viö höfum deilt um sorphiröu. Um hitt deilum viö ekki aö viö ætium aö standa saman um þá sam- starfsyfirlýsingu sem viö gáfum 15. júni I fyrra. Viö höfum enn ekki náö langt en viö ætlum aö „treysta undirstööuatvinnuvegi i borginni, bæta félagslega þjón- ustu og gæta þess aö skipulagsaö- geröir veröi ekki til aö spilla svip- móti borgarinnar”. Viö ætlum einnig aö ná tökum á þvi verkefni „aö borgaryfirvöld hafi samráö og samvinnu viö borgarbúa”. Viö höfum verk aö vinna. Adda Bára Sigfúsdóttir Munið kappreiðar Fáks í dag sunnudag kl. 14.30

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.