Þjóðviljinn - 13.05.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 13.05.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 13. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 Utboð Tilboð óskast í gagnstéttarsteypu á Sauð- árkróki. Útboðsgögn verða afhent hjá bæjartækni- fræðingnum á Sauðárkróki og Verkfræði- stofu Benedikts Bogasonar Borgartúni 23, Reykjavik gegn 10.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 7. júni kl. 16.00 á skrifstofu bæjarstjórans á Sauðárkróki og Verkfræðistofu Benedikts Bogasonar. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast til starfa á deild 8. Einnig óskast hjúkrun- arfræðingar til sumarafleysinga. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i slma 38160. Reykjavík 13. mai 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍ KSGÖTU 5, SÍMI 29000 Eftirlitsstörf Skógrækt rikisins og sýslumaður Rang- árvallasýslu auglýsa eftir tveimur starfs- mönnum mánuðina júni, júli og ágúst. Starfsvettvangur er Þórsmörk,og er starf- ið fólgið i alhliða eftirlitsstörfum með ferðamönnum, fénaði og gróðri, gjaldtöku vegna tjaldstæða, umsjón með hreinlæti og allri umgengni, svo og leiðbeininga- starfi. Umsóknir sendist sýslumanni Rangár- vallasýslu Hvolsvelli fyrir 20. mai n.k., en hann gefur allar frekari upplýsingar um störfin. ?i? Frá Strætisvögnum * Reykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til starfa á hjólbarðaverkstæði SVR á Kirkjusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri i sima 82533 mánudaginn 14. mai kl. 10.00-12.00 eða á staðnum. rwN / •>c • Tresmiðir óska eftir að komast i samband við tré- smið, sem hefði áhuga á að setjast að og starfa i kauptúni úti á landi. Möguleiki á húsnæði fyrir meðal-fjölskyldu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og simanúmer inn á auglýsingadeild Þjóð- viljans, merkt: Trésmiður. Suðurnes Lóðaskoðun hjá fyrirtækjum á Suðurnesj- um er hafin og er þess vænst að eigendur og umsjónarmenn þeirra taki virkan þátt I fegrun byggðarlaganna með snyrtilegri umgengni við fyrirtæki sin. Heilbrigðisfulltrúinn. . . Hann féll fyrir Geir, " égfyrir Gunnari ÞINGLYNDI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.