Þjóðviljinn - 07.12.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.12.1983, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA .3 'VILMUNDAR VILMUNDUR GYIIASON -Jhó'fá.'A ) ÍWUHI.Wa Ljóða- safn va- mundar Út eru komin hjá Aimenna bóka- félaginu öll Ijóð Vilmundar Gylfa- sonar. Eru ljóð bókarinnar alls 74 talsins. Matthías Johannessen ritar að- fararorð um Vilmund Gylfason stjórnmálamanninn og skáldið. Bókin er kynnt af útgáfunnar hálfu þannig: „Vilmundur Gylfason var sér- stæður maður hvort heldur hann birtist okkur sem stjórnmálamaður eða skáld. Hreinskiptni, einlægni og samúð með þeim sem áttu í vök að verjast voru einkenni hans - eiginleikar sem almenningur kunni vel að meta hjá stjórnmálamanni. í skáldskapnum njóta þessir eigin- leikar hans sín enn betur, og er ekki vafi á því að mörg þessara ljóða hitta lesandann í hjartastað. Ljóðin fjalla um ástina, lítilmagn- ann og dauðann, og á þessu efni nær skáldið svo sannfærandi tökum að okkur finnst eins og ljóðin séu töluð út úr hjarta tímans. í þessari bók eru prentaðar þær tvær ljóða- bækur sem Vilmundur Gylfason gaf út í lifanda lífi. Auk þeirra er hér viðauki með miklu ljóði sem nefnist Sunnefa og lá með handrit- um skáldsins fullbúið til prentun- ar.“ ALLARNYJU BÆKURNAR ogyfir 4000 aðrir bókatitlar MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐUNNAR Laugavegi 39 Sími 16180 OPIÐ ÖLLKVÖLD TILKL.8. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND ■■■&• -átUrjy, Við munum héreftir veita almenningiaukna þjónustu, við kaup og sölu gjaldeyris til ferðamanna og námsmanna, - og opnun innlendra gjaldeyris- reikninga. lönaúaitæikinn Samvinnubankinn V€RZLUNfiRBflNKINN Aðalbanki Aðalbanki L 1. A. ^ —s Happdrætti Þjóðviljans Dregið hefur verið en númerin innsigluð hjá borgarfógeta. Gerið skil sem allra fyrst svo hægt verði að birta vinnings- númerin! Greiða má með gíró 6572 L í aðalbanka Alþýðubankans I Laugavegi 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.