Þjóðviljinn - 07.12.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.12.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. desember 1983 1X2 1X2 1X2 15. leikvika - leikir 3. desember 1983 Vinningsröð: 2 1 1-22 1 -x2 1 -2 1 1 1. vinningur: 11 réttir- kr. 95.705.- 52310(1/11, 4/10) 61925(2/11, 6/10) 89261(1/11, 6/10) Úr 14. viku: 45384(1/11, 4/10) + 2. vinningur: 10 réttir - kr. 2.071.- 2832 9536 15632 42464 47346+ 87029 90440(2/10) + 3608 9744 17349 44207 47516+ 89825 Úr 13. viku: 3732 12162 17980+ 44663 50204 92474 8704 5021 12332 19451 44760 53070+ 92795 89198 5030 12538 21520 45066 56156 93694 Úr 14. viku: 7476 12565 36102 45360 57239 4503(2/10) 39587 8917 12691 + 37296 45573 60204 42237(2/10) 95728+ 8924 13549 37550+ 46622 60760 51942(2/10) 95746+ 8941 13852 38207+ 46832+ 85639 53455(2/10) 9355 13853 42063+ 46855 85911 54216(2/10) + 9527 14745 42292+ 47155+ 87023 55418(2/10) + Kærufrestur er til 27. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæð- ir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Síðustu getraunadagar á þessu ári verða laugardagarnir 10. og 17. desember. Getraunir - íþróttamiöstöðinni - Reykjavík Kellavik Keflavík Auglýsing um tímabundna umferöartakmörkun í Keflavík Frá fimmtudeginum 8. desember til laugar- dagsins 31. desember 1983 aö báðum dögum meðtöldum, er vöruferming og af- ferming bönnuð á Hafnargötu á almennum afgreiðslutíma verslana. Á framangreindu tímabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu og nærliggjandi götur ef þurfa þykir, svo sem tekinn upp ein- stefnuakstur eða umferð bönnuð með öllu. Verða þá settar upp merkingar, er gefa slíkt til kynna. Keflavík 5. des. 1983, Lögreglustjórinn í Keflavík ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana, óskar eftir tilboöum í blóð og lyfjagjafarsett (einnota). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. jan. 1984, kl. 11 f. hád. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Bíllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐA FERÐ! leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÍISIfl Skvaldur föstudag kl. 20. Návígi laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið Lokaæfing fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Síðustu sýningar fyrir jól. LEIKFÉIAC REYKIAVÍKUR Hart í bak í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Úr lífi ánamaðkanna föstudag kl. 20.30. Allra siöasta sinn. Síðustu sýningar fyrir jól. Miðasala í Iðnð kl. 14-20.30, sími 16620. íslenska óperan Síminn og Miðillinn tvær óperur ettir Menotti föstudag 9. des. kl. 20. La Traviata laugardag 10. des. kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Kaffitár og frelsi miðvikudag kl. 20.30 í Pýska bókasafninu Tryggvagötu 26, ' gegnt Skattstofunni. Miðasala frá kl. 17. Sfmi 16061. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy) Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Ágrínhátíðinni í Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu áhorf- endur hana bestu mynd hátíðar- innar. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun i Sviss og Nor- egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. SÍMI: 1 89 36 Salur A Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verðlaunakvikmynd ( litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hetur allsstaðar tengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao, o.fl. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10. Bönnuð bömum innan 16 ára. Isl. texti. B-salur... Salur B Drápfiskurinn (Flying Killers) ■ Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd í litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýndkl. 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Bönnuð innan 14ára. Annie Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur fari sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10. LAUGARÁ Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meöal mynda hans má nelna: Klule, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Líf og Ijör á vertíð í Eyjum meö grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip* stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍFI VANIR MENNI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verður , myndin sýnd örlá skipti f viðbót. Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. ||UJFB««< UMFERDARMENNING^H- Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. UMFERÐAR RÁÐ ET 19 OOO Svikamylla Afar sþennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer - John Hurt - Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah. íslenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Foringi og fyrirmaöur Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9og 11.15. Fáar sýningar eftir. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon - Robert Blake Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Rio Grande Einhver allra besti „Westri" sem gerður var með kappanum John Wayne. Hörkuspennandi og lílleg bardagamynd. John Wayne - Maureen O'Hara - Victor McLaglen. Leikstjóri: John Ford. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Þrumugnýr Hörkuspennandi og hrottaleg bandarísk litmynd um mann sem hefnir harma sinna á eftirminnan- legan hátt, með William Devane - Tommy Lee Jones. Islenskur texti. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. SIMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7, og g ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance. Sími 11384* Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djörf, ný, ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út ((sl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætirog hressir. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. einai ngrunai iplastið 8ora*fnct»[ H»«*i 7i7o e n m •Sími 78900 Salur 1 Seven Sjð glæþahringir ákveða að sam- einast f eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á sþor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyriur, mótorhjól, bíla og báta. Aðalhlutverk: William Smith, Cu- ich Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 5, 9.10 og 11.05. La Traviata Heimslræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurtör hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun ifyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri; Franco Zeffirelli. Myndin er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 7. Salur 2 Skógarlíf (JungleBook) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- . hóþa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathl, Kaa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þétta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér . heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Lejkstjóri: Stan Dragoti. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Sálur 4 Ungu læknanemarnir Sýnd kl. 7, 9 og 11. Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var þriöja vinsælasta myndin Vestan- hafs í fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5. Afsláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50.- Hljómsveitin FLAT FIVE sunnudag 11. des. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.