Þjóðviljinn - 17.10.1987, Page 12

Þjóðviljinn - 17.10.1987, Page 12
HJEKKUN AÐFLUTNINGS- GJALDA LEIÐIR TIL AUKINNAR _ VERÐBÓLGU mrifí tekmc _ EKKI ÞÁTT í ÞEIM ÐAH/S/ Verð nýrra bifreiða er einn þeirra þátta sem lagður er til grundvallar við útreikning framfærsluvísitölu. Ákvörðun ríkisstjómar íslands að hækka aðflutningsgjöld á nýjar bifreiðar leiðir því til hækkunar framfærsluvísitölu, sem aftur leiðir til aukinnar verðbólgu. Vettir hefur ákveðið að taka ekki þátt i þessum dansi. Það gerum við með því að halda sömu krónutöluálagningu á verði nýrra Volvobifreiða, í stað þess að miða álagningu okkar við fasta prósentu afsamanlögðu innkaupsverði og aðflutningsgjöldum hins opinbera. Volvobifreiðar munu því hækka minna í verði en búast mátti við, þrátt fyrir þessar nýju álögur ríkisstjórnarinnar. Með þessu vill Vettir leggja sitt af mörkum í baráttu þjóðarinnar gegn verðbólgu á íslandi. MC.O*. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 91-691600, 691610 P&Ó/SlA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.