Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Blaðsíða 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 myndasögur leikhús53 KíNNARINN MINN FER I ARS- LEYFITIL RANNSOKNAR- STARFA NÆSTA AR! í DAG SKALTU FRÓFA A£> SLÁ. HORFÐU VEL Á BOLTANN OG FYLGDU HÖGGINU VEL EFTIR. — ^ Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. 16sýn. 1/2, kl. 15. 17. sýn. 2/2, kl. 15. 18. sýn. 8/2, kl. 15. 19 sýn. 9/2, kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn, simi 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar Tílkynningar Þorrablót Héraðsmanna Það er löng hefð fyrir þorrablót- um þar sem fólk á aldrinum 18 til 70 ára skemmtir sér saman og aldurs- munurinn virðist enginn þegar hiti færist í leikinn. Hið árlega þorra- blót brottfluttra Héraðsmanna verð- ur haldið í kvöld i félagsheimili Gusts við Bæjarlind í Kópavogi. Borðhald mun hefjast kl. 20.15 og fjölbreytt dagskrá verður allt kvöld- ið. Jóhannes Kristjánsson eftir- herma verður með mikið grín og gaman og svo mun hljómsveitin K.O.S.S. leika fyrir dansi fram á nótt. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 2. febrúar kl. 10.30.1. Skíðaganga kringum Skarð- mýrarfiall, verð kr. 1.200. 2. Eyrar- bakki- Stokkseyri, verferð, verð kr. 1.500. Tilvalin fjölskylduferð, brott- för frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Glæsileg ferðaáætlun 1997 verður kynnt þriðjudagskvöldið 4. febrúar en þá verður hressingar- gangan frá Mörkinni 6 kl. 20. Marg- ar ferðir tileinkaðar afmælisári (FÍ 70 ára). Biðlisti er í þorraferð í Ör- æfasveit um næstu helgi svo nauð- synlegt er að staðfesta pantanir. Námskeið í Þelamerkursveiflu á gönguskíðum verður sunnudaginn 9. febr. Takmarkað pláss. Ferðafélag íslands. í Hár saman Magnea Guðmundsdóttir hefur keypt hlut í hársnyrtistofunni í hár saman að Grettisgötu 9. Magnea hef- ur starfað hjá Erlu Eyjólfsdóttur, fyrrum eiganda, í tvö ár. Þær stöll- ur leggja mikla áherslu á vandaða og persónulega þjónustu. Jafnframt því halda þær viðskiptamannaskrá til hagræðis fyrir viðskiptavininn. Einnig hafa þær til sölu hársnyrti- vörur frá IMAGE. Hársnyrtistofan í hár saman er opin alla virka daga frá kl. 10-18. Verið velkominn ÞJÓDLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 10. sýn. á morgun, uppselt, fld. 6/2, örfá sætl laus, sud. 9/2, örfá sæti laus, Id. 15/2, uppselt, fid. 20/2, Id. 22/2. KENNAI7AR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, Id. 8/2, nokkur sæti laus, fid. 13/2, sud. 16/2, föd. 21/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson föd. 7/2, föd, 14/2, sud. 23/2. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen á morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 9/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 23/2. SMÍÐAVERKSTÆÐID KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford i kvöld, uppselt, Id. 8/2, uppselt, sud. 9/2, fid. 13/2, Id. 15/2. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIDIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI föd. 7/2, föd. 14/2, mvd. 19/2. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIICHÚSKJALLARANS Mánudagur 3. febrúar GULLKORN MEÐ TALI OG TÁKNUM islenskar Ijóöaperlur fluttar á íslensku og ísl. táknmáli. Lesarar Ijóöanna á íslensku eru þau Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir og Edda Þórarinsdóttir. Hjálmar Örn Pétursson, Júlía Hreinsdóttir og Margareth Hartvedt flytja Ijóöin á táknmáli. Húsiö opnað kl. 20.30, dagskráin hefst kl. 21.00, miðasala viö inngang. Gjafakori í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasalan er opin mánudaga og þriöjudaga ki. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Tapaö/fundiö Svartur og hvítur kettlingur kom inn um glugga hjá nemendum í Hagaskóla. Hann er merktur Moli ásamt símanúmeri, miðinn hefur blotnað og því er aðeins unnt að sjá 3 síðustu tölurnar í númerinu en þær eru 162. Upplýsingar gefur Unn- ur Vala í síma 552-6219. Seikó-úr tapaöist Þann 25. janúar tapaðist Seikó kafaraúr með járnkeðju í miðbæ Reykjavíkur. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband við Þorstein í síma, 555-1696. Fundarlaun. Bjart og gott á Bíldshöföa Til leigu á Bíldshöföa 10, 2. hæö, húsnæöi, sem er að mestu einn salur, 900 fm. Mætti skipta í smærri einingar. Hentar fyrir margþætta starfsemi. Er í sjónlínu viö Vesturlandsveg neðan viö Nesti. Rúmgóð bílastæöi. Upplýsingar í síma 553 2233 eða bílasíma 853 1090.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.