Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1998, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1998, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1998 11 Fréttir Er húsið með fiötu þaki? Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, um djúpkarfaveiðar: Ekki að skrökva - ekkert mál komið upp á borð til okkar, segir fiskistofustjóri Þú gerir það vatnshelt með einni yfirferð af ROOF KOTE. Efnið sem límist við næstum öll þakefni, t.d. tjöru og asfalt. Auðvelt í notkun og endist 10 sinnum lengur en tjara og asfalt. Taktu á málinu og kynntu þér möguleikana á viðgerð- um með ROOF KOTE, TUFF KOTE og TUFFGLASS viðgerðarefnun- um. Efnin voru þróuð 1954 og hafa staðist tímans raun. Heildsala: Hið giæsilega Tónlistarhús Kópavogs er óðum að taka á sig mynd. Ljós- myndari DV rak augun í iðnaðarmenn þar sem þeir voru að rífa nýlagðar flís- ar utan af húsinu. Jakob Líndal arkitekt segir að þetta sé þáttur i að fá jafna áferð á flísalagða veggi utanhúss. „Það þurfti að dreifa flísunum aðeins bet- ur. Það átti að vera litamunur á flísunum en þegar vinnupallarnir voru tekn- ir frá kom í Ijós að þær voru of einslitar." DV-mynd S. Kona fótbrotnaði Kona fótbrotnaði i gönguferð í Skammadal í Mosfellsbæ í fyrra- kvöld. Konan var þar á gangi ásamt tveimur öðrum þegar slysið varð. Slökkviðliðsmenn fóru á torfærubíl og sóttu konuna. Hún var flutt á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. -RR AÐEINS 2.900 kr. Fyrirtæki - Félög - Klúbbar ATHUGIÐ! Pantið leðurvesti og derhúfur með eigin lógói (minnsta pöntun 20 stk. í einu) Sendum í póstkröfu um allt land. Tekið er við pöntunum í síma/fax: 566 7144 Léðurstnú Lars iður & smiðja Háholti . 270 Mosfellsbæ 1.11-18 mán.-fös. 13 laugardaga „Það sem talsmaður Hafrannsóknastofnunar segir DV er ekki í neinu samræmi viö það sem okkur er sagt. Það er einungis einn kvóti sem heitir úthafskarfi og all- ur afli sem veiðist á fyr- ir fram ákveðnum svæð- um er ekkert annað en úthafskarfl. Það er af og frá að menn séu að skrökva í þessu sam- bandi,“ segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, vegna fréttar DV i gær um hrun karfastofnsins. Þar sagði að djúpkarfi, sem telst vera íslenskur stofn, sé veiddur og skráður sem úthafskarfi sem er sameiginlegur stofn íslendinga og nokkurra nágrannaþjóða. Sagði að samhliða því að úthafskarfastofn- Kristján Ragnarsson. inum hefði hnignað vegna ofveiði hefðu íslensk og erlend skip lagst í djúp- karfa undir því yfirskini að um út- hafskarfa væri að ræða. Var haft eftir Hafrann- sóknastofnun að um væri að ræða veiðar þar sem karfi væri ranglega skráður. Ef ekkert yrði að gert blasti hrun á karfa- stofninum við. I gildandi reglugerð um úthafskarfaveiðar * wr : .. ''V- G.K. Vilhjálmsson Smyrlahrauni 60 - S. 565 1297 Djúpkarfi er veiddur og skráður sem úthafskarfi á ákveðnum svæðum. Ágreiningur er milli þjóða um það hvort um sé að ræða tvo stofna karfa eins og íslendingar halda fram. Hér má sjá úthafskarfa sem oftar en ekki er settur sníkjudýrum. DV-mynd Aðalsteinn. segir að skylt sé að halda út- hafskarfa aðgreindum frá öðrum karfa um borð í veiðiskipi og skuli hann veginn og skráður sérstak- lega við löndun. - Er þar ekki verið að skylda menn til að halda þeim aðgreind- um, úthafskarfa og djúpkarfa? „Það er grundvallaratriði að reglur um karfaveiðina eru bundnar við svæði. Karfi sem veiddur er á ákveðnu svæði sam- kvæmt reglugerðinni er út- hafskarfi. Flytji menn sig hins vegar um set verða þeir að að- greina aflann eftir svæðum." Kristján segir útvegsmenn sann- færða um að úthafskarfastofnamir séu tveir. Þeir hafi fjármagnað DNA-rannsóknir sem eiga að sanna að djúpkarfi sé sérstakur ís- lenskur stofn. „Við geriun kröfu um að þessum stofnum, úthafs- og djúpkarfa, sé haldið aðskildum. Gangi það eftir erum við í mjög góðri samnings- stöðu gagnvart samstarfsþjóðun- um innan Norðaustur-Atlantshafs- fiskveiðiráðsins. Hingað til höfum við bara ekki getað sannað að djúpkarfinn sé sérstakur stofn.“ Kristján segir að mælingar fyrir ofan 400 metra bendi til að út- hafskarfastofninn sé um 2 milljón- ir tonna. Hann segir veiðina hafa gengið vel það sem af er árinu, skip hafi ekki þurft að fara út fyr- ir lögsöguna. „Ég veit ekki hvað þeir hjá Haf- rannsóknastofnun hafa í höndun- um til að styðja svona fullyrðing- ar. Ég hef reyndar ekki haft tíma til að spyrja út í grein ykkar hér innanhúss en til þessa hafa ekki komið mál upp á borð okkar þar sem menn eru kærðir fyrir að skrá karfaafla rangt eða að aðgreina ekki aflann. En við byggjum ann- ars á meldingum frá skipunum sjálfum og getum ekki vitað hvað er að gerast um borð í þeim öllum. En í þeim tilfellum þar sem maður frá okkur hefur verið um borð hef- ur ekkert óeðlilegt komið upp,“ segir Þórður Ásgeirsson fiskistofú- stjóri. -hlh ' VIÐGERÐIR OG VARAHLUTIR -allt á sama stað & ðÍAY^ SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK SÍIVII 581-4515 • FflX 581-4510 Fullorðins fjallareiðhjol 18 gíra Allar stærðir á lager. Rýmum fyrir nýjum tegundum. Borgartúni 22 Sími: 551 1414 FLOI f LEÐUR-SIXPENSARAR Hestamenn! Handgerð, vönduð reiðtygi og fleira tengt hestamennsku. Ýmsar handsaumaðar leðurvörur: Belti - Byssuólar - Töskur - Seðlaveski

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.