Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 19
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 19 Komdu og sjáðu Landsvirkjun í réttu Ijósi Hrauneyjafossstöð Tveggja tíma akstur frá Reykjavík á bundnu slitlagi alla leið. Akið þjóðveg nr. 1 í gegnum Selfoss, veg nr. 30 í átt að Flúðum og veg nr. 32, Árnes áfram upp í Þjórsárdal og inn á hálendið Sprengisandsleið. Ekið er framhjá framkvæmdasvæðinu við Sultartangavirkjun. Fridrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri, og Edvard G. Guðnason, deildarstjóri, ræða við gesti um virkjanir og umhverfismál. Björn Sverrisson, yfirvélfræðingur, og hans fólk sýna stöðina. OPIÐ HÚS Tveggja tíma akstur frá Akureyri, þriggja og hálfs tíma akstur frá Reykjavík. Beygt er af þjóðvegi 1, syðst í Langadal austan Blönduóss, inn á veg 731 inn í Blöndudal, leiðina inn á Kjöl. Prufuakstur á rafbíl Landsvirkjunar við stöðina. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi, og Örlygur Þórðarson, lögfræðingur, ræða við gesti um virkjanir og umhverfismál. Guðmundur Hagalín, stöðvarstjóri, og hans fólk sýna stöðina. Um klukkutíma akstur frá Akureyri. Ekið sem leið liggur í átt til Húsavíkur en beygttil suðurs inn í Aðaldal hjá Tjörn. Jóhann Már Maríusson, aðstoðarforstjóri, og Þórður Guðmundsson, framkvæmdastjóri, ræða við gesti um virkjanirog umhverfismál. Bjarni Már Júlíusson, stöðvarstjóri. Á Innan við tveggja tíma akstur frá Akureyri. Ekið að Reykjahlíð við Mývatn, yfir Námaskarð og síðan beygt til norðurs að Kröflu og Leirhnjúk. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður, Agnar Olsen, framkvæmdastjóri, og Óskar Þór Árnason, deildarstjóri, ræða við gesti um virkjanir og umhverfismál. Birkir Fanndal, yfirvélfræðingur, og hans fólk sýna stöðina. laugardag og sunnudag, 14. og 15. ágúst, kl. 12 -18 í fjórum virkjunum. Veltir þú fyrir þér virkjunum og umhverfis- málum? í heimsókn til okkar getur þú rætt málin við forsvarsmenn Landsvirkjunar. Heimsækið raforkuver um helgina og kynnið ykkur starfsemina • Hvernig verður rafmagn til? • Eru vatnsafl og jarðvarmi umhverfisvænustu orkugjafarnir? • Til hvers eru lón? • Dafnar útivist og ferðaþjónusta í nágrenni virkjana? C Landsvirkjun www.lv.is NONNI OG MANNI • 6158 / SÍA.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.