Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Síða 36
Vinm istölur miðvikudaginn ■Mf 16 19 25.08. 99 12 Fjöldi Vinningar vinninga Vinningóupphœð 39.772.140 2.5 at 6 3-5 op 6 4-4 at 6 2.400 5-3 at 6* 389 HeildarvinningAupphœð 42.603.385 IfTTfl A Islandi 2.831.245 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, OHAÐ DAGBLAÐ FIMMTUDAGUR 26. AGUST 1999 Reykjavík: Tekinn fullur á hjóli If ókus Kvikmyndahátíð- in í Fókus Fókus sem fylgir DV á morgun er tileinkaöur Kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Myndunum á hátíðinni eru gerð skil, jafnt sem leikstjórunum sem mest koma við sögu. Einnig er spjallað við doktor Nelle i No Smoking Band, skógarvörð með sérfræðiþekkingu á k sveppum og tvo bíógeggjara sem þola ekki Sally Field. Lífið eftir vinnu - leiðarvísir um lista- og menningarlifið - er svo á sínum stað. Reiður bensínþjófur Arrisull Reykvíkingur kom að bens- ínþjófi við bíl sinn eldsnemma í morg- un. Var þjófurinn vel útbúinn með 25 lítra plasttunnu og afskoma slöngu til verksins. Þegar bíleigandinn gerði at- hugasemd við meintan þjófhað manns- ins brást þjófúrinn hinn versti við og skammaði eigandann fyrir það að bíll- inn væri bensínlaus. Hvarf þjófurinn á ■ braut með tól sinn við svo búið en bO- eigandinn ók furðu lostinn á næstu bensínstöð. -EIR TÆMA, TAKK! Húsavík: Lögreglan í Reykjavik handtók mann um fimmleytiö í nótt. Hann var drukkinn á reiðhjóli og fékk að sofa úr sér í fangageymslum lögreglunnar. Maðurinn, sem er um þríttugt, gat ekki gert neina grein fyrir sér þar sem hann var svo drukkinn. Annars var tíðindalaust hjá lögregl- unni í Reykjavík í nótt nema tilkynnt var um mann sem var að skríða inn um glugga. Húsráðandi hafði vaknað við eitthvert þrask og þegar hann fór fram úr sá hann innbrotsþjóf sem var kominn hálfúr inn um stofugluggæin hjá honum. Innbrotsþjófurinn flúði af vettvangi og náði lögregla ekki að hafa hendur í hári hans. -EIS Sameining FH og Ljósa- víkur hafin DV, Akureyri: Þessi broshýru ungmenni í Menntaskólanum við Hamrahlfð búa sig nú undir að grúfa sig yfir skólabækurnar á kom- andi vetri. Myndin er tekin við eitt af hinum margfrægu „borðum" skólans en þar á bæ telst enginn maður með mönnum nema hann eigi sér fast sæti og samastað. DV-mynd ÞÖK „Við lítum á þetta sem gott tæki- færi tveggja lítilla fyrirtækja sem hyggja á sameiningu og munu styrkja hvort annað. Annars vegar er um að ræða öflugt vinnslufyrir- tæki en hins vegar fyrirtæki sem á og gerir út skip,“ segir Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, en Húsavíkurbær og útgerðarfyrir- tækið Ljósavík í Þorlákshöfn hafa gert samkomulag um kaup Ljósa- víkur á 20% hlut í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Að sögn Reinhards er stefnt að ná- inni samvinnu fyrirtækjanna og lagt verður til við stjómir þeirra beggja að þau verði sameinuð um mánaðamótin. Sameinað fyrirtæki myndi hafa yfir að ráða um 7.500 þorskígildistonnum, öfl- ugum skipakosti og ntjög góðri vinnslu í landi. -gk Forstjóri Kaupþings: Sogusagnir Bjarni Ármannsson: Hitti Davíð aldrei utan úr bæ „Ég hitti aldrei Davíð Oddsson. Ég vísa því algjörlega á bug,“ sagði Bjami Ármannsson i samtali við DV í morg- un, aðspurður hvort hann hefði farið fyrir hópi þeirra Gísla „Formaður einkavæðingar- nefndar fer með sögusagnir sem hann hefur heyrt úti í bæ, sem er mjög miður að maður í hans stöðu skuli vera að gera,“ sagði Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, við DV í morgun. Efnislega spyr Hreinn hvort fyr- ir liggi munnlegur eða skriflegur samningur um frekara samstarf sparisjóðanna og Kaupþings þegar ríkissjóður selji eftirstandandi hlut sinn í FBA. „Ég tjái mig að sjálfsögðu ekki um samning sem er trúnaðarmál milli aðila. Nærtækara hefði verið að Hreinn hefði hringt í mig held- ur en að vera með ummæli sem þessi í fjölmiölum. verið neitt leyndar- mál. Maður með menntun og í þeirri stöðu sem Hreinn Sigurður Einarsson. Loftsson er í ætti að gera sér grein fyrir því að þegar maður gerir svona samninga þá eru þeir ekki til að bera á torg, til að hægt sé að rýra þessa samninga með einhverj- um sögusögnum." Guðmundur Hauksson, spari- sjóðsstjóri SPRON, vildi í morgun ekki tjá sig um spurningar þær sem Hreinn Loftsson, formaður einkavæðingamefndar, hefur sett fram. -JSS Bjarni Ármannsson. Sameining skoðuö Ég hef sagt að hugmyndin um sameiningu FBA og Kaupþings sé alveg eins góð í dag og hún var fyr- ir ári. Við munum að sjálfsögðu skoða það að sameinast Fjárfest- ingarbanka atvinnulífsins, ef tæki- færi býðst til þess. Það hefur aldrei Kári Stefánsson: Veit ekkert um banka „Eg veit ekkert um banka nema hvað að í þau fáu skipti sem ég á peninga þá legg ég þá inn í banka og tek þá síðan út aftur. Ég tengist á engan hátt FBA sem ég reyndar vissi ekki hvað var til skamms tíma og hélt að væri skammstafað FBI,“ sagði Kári Stefánsson, for- stjóri íslenskrar erfðagreiningar, um fréttir þess efhis að hann hefði verið meðal fjárfesta sem reyndu að kaupa hlut í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins en verið neitað um lán erlendis tfi kaupanna. „Ég hef aldrei sótt um lán í út- löndum og fyrir bragðið aldrei ver- ið neitað um lán í útlöndum," sagði Kári Stefánsson í morgun. -EIR Sigurðar Pálmasonar, sfjómarformanns Hofs hf., Kára Stef- ánssonar, forsfjóra ísl. erföagreining- ar, og Gunnars Björgvinssonar, flugvélamiðlara í Lúxemborg, á fund Davíðs Oddssonar og hann á þeim fúndi lagt blessun sína yfir fyrirhuguð kaup þeirra á hlut Scandinavian Hold- ings í FBA sem nýlega var seldur Orca S.A. í Lúxemborg. Bjami sagðist ekki geta tjáð sig um hvort fyrmefhdur hópur manna hefði leitað eftir því að kaupa umræddan hlut í bankanum. Frá þessu er greint í frétt Dags í morgun. Bjami sagði að fréttin væri fúrðufrétt. „Ég fór aldrei fyrir hópi fjárfesta. Ég átti aldrei nein samtöl við forsætisráðherra út af því að einhveij- ir væra að kaupa eignarhlut í þessum banka. Þetta er alveg út í hött og ég neita því staðfastlega," sagði Bjarni. Hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um þetta mál frekar að sinni heldur leyfa þvi að fjara út. „Þetta er svipað og í efhafræðinni í gamla daga. Stundum blandast efni saman, stundum aðskilj- ast þau. Maður verður að sjá í lokin hvað gerist," sagði Bjami. -SÁ Veðrið á morgun: Súld og rigning sunnanlands Suðlæg átt, víðast 5-8 m/s og rigning eða súld sunnan- og vest- anlands. Dálítil súld verður í öðrum landshlutum, síst þó í innsveitum Norðurlands. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast í innnsveitum noðanlands. Veðrið í dag er á bls. 37. Múrboltar Múrfestingar Smiðjuvegur 5 200 Kóp. Simi: 535 1200 í i * i * * t t t t t t t t t t t t t t t t t í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.