Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 12
30 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001 Sport______________________________________________________________________dv [?»■ ÞÝSKAIAND —---------------------- Bayer Leverkusen-E. Cottbus 1-3 0-1 Vasile Miriuta (33.), 0-2 Antun Labak (42.), 0-3 Vasile Miriuta (52.), 1-3 Ze Roberto (74.). B. Miinchen-Köln .........1-1 0-1 Markus Kreuz (25.), 1-1 Carsten Jancker (65.). E. Frankfurt-Werder Bremen 1-2 0-1 Ailton (21.), 0-2 Claudio Pizzaro (90.), 1-2 Frank Baumann, sjálfsm. (90.). Freiburg-1860 Miinchen....0-3 0-1 Daniel Borimirov (36.), 0-2 Harald Cerny (44.), 0-3 Markus Schroth (50.). Hamburger SV-Wolfsburg . . . 3-2 0-1 Zoltan Sebescen (10.), 1-1 Erik Meijer (31.), 2-1 Sergej Barbarez (45.), 3-1 Mehdi Mahdavikia (63.), 3-2 Sven Mueller (72.). H. Berlin-Unterhaching . . frestað Schalke-Borussia Dortmund . 0-0 Bochum-Stuttgart .........0-0 Kaiserslautern-Hansa Rostock 0-1 0-1 Bachirou Salou (2.). Staðan: B. Múnch. 23 13 4 6 45-25 43 Schalke 23 12 5 6 43-25 41 Dortmund 23 12 5 6 35-28 41 Leverkusen 23 12 4 7 40-28 40 H. Berlin 22 12 1 9 44-39 37 Kaisersl. 23 11 4 8 32-30 37 Freiburg 23 9 7 7 30-24 34 W. Bremen 23 9 7 7 32-32 34 Wolfsburg 23 8 8 7 42-31 32 1860 Mún. 23 8 7 8 30-37 31 Köln 23 8 6 9 40-37 30 H. Rostock 23 8 4 11 22-34 28 Hamburg 23 8 3 12 4545 27 E. Frankf. 23 8 3 12 29-40 27 E. Cottbus 23 8 2 13 29-39 26 Unterhach. 22 6 6 10 21-35 24 Stuttgart 23 5 7 11 31-37 22 Bochum 23 5 5 13 19-43 20 Þýskaland: Efstu liðin án sigurs Fjögur efstu lið þýsku deildar- innar báru heldur skarðan hlut frá borði í leikjum helgarinnar. Bayem Mtinchen náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri I meistaradeildinni í Moskvu á miðvikudaginn þegar liðið mætti Köln á heimavelli. Leikur- inn endaði með jafntefli og máttu Bæjarar teljast heppnir að sleppa með eitt stig. Schalke og Borussia Dort- mund gerðu markalaust jafntefli á heimavelli Schalke og eru því enn tveimur stigum á eftir Bayern Miinchen. Leikurinn var daufur og einkenndist af gagn- kvæmri virðingu liöanna. „Ég mun tala alvarlega við nokkra af leikmönnum mínum. Við vanmátum andstæðinginn og okkur var refsað fyrir það,“ sagði Berti Vogts, þjálfari Bayer Leverkusen, eftir niðurlægjandi tap gegn Energie Cottbus á heimavelli. Leik Herthu Berlin og Unter- haching sem fara átti fram í Berlín var frestað vegna snjókomu. -ósk 'ti FRAKKLAND - .Jr--------------- Deildabikar - 8-liöa úrslit Amiens-Lyon..................0-2 Chateauroux-Mónakó ..........0-1 Niort-St. Etienne............3-2 1. deild Troyes-Rennes................3-1 Lille 27 13 8 6 32-19 47 Nantes 27 14 5 8 43-33 47 Bordeaux 27 12 10 5 37-23 46 Sedan 27 13 7 7 36-25 46 Lyon 27 10 13 4 37-24 43 Troyes 27 11 8 8 37-37 41 Rennes 27 11 6 10 33-28 39 Bastia 27 11 5 11 33-30 38 Guingamp 27 10 8 9 32-32 38 Auxerre 27 10 7 10 29-31 37 Gjí ÍTALÍA ” .jr1-------------------------- Atalanta-Bari ..............0-0 Fiorentina-Brescia..........2-2 0-1 Roberto Baggio (4.), 1-1 Enrico Chiesa (22.), 2-1 Nuno Gomes (62.), 2-2 Roberto Baggio (68.). Bologna-Napoli .............2-1 1-0 Guiseppe Signori, víti (25.), 1-1 Edmundo (35.), 2-1 Guiseppe Signori (87.). Inter Milan-Udinese ........2-1 0-1 Roberto Sosa (15.), 1-1 Laurent Blanc (18.), 2-1 Marco Ferrante (89.). Juventus-AC Milan...........3-0 1-0 Igor Tudor (9.), 2-0 Filippo Inzaghi (67.), 3-0 Zinedine Zidane (90.). Lazio-Verona................5-3 1-0 Karel Poborsky (11.), 2-0 Hernan Crespo (40.), 2-1 Mauro Camoranesi (47.), 3-1 Pavel Nedved (49.), 3-2 Alberto Gilardino (64.), 4-2 Hernan Crespo (75.), 4-3 Michele Cossato (84.), 5-3 Hernan Crespo (90.). Lecce-Reggina...............2-1 1-0 David Balleri (14.), 1-1 Francesco Cozza (28.), 2-1 Cristiano Lucarelli (72.). Parma-Perugia ..............5-0 1-0 Stefano Torrisi (13.), 2-0 Savo Milosevic (33.), 3-0 Marco Di Vaio (60.), 4-0 Amoroso, víti (73.), 5-0 Savo Milosevic (84.). Vicenza-Roma................0-2 0-1 Vincenzo Montella (80.), 0-2 Emerson (83.). Staðan: Roma 20 15 3 2 38-14 48 Juventus 20 12 6 2 36-15 42 Lazio 20 12 4 4 39-23 40 Parma 20 9 5 6 29-18 32 Atalanta 20 8 8 4 23-16 32 AC Milan 20 7 7 6 30-31 28 Udinese 20 9 1 10 34-33 28 Inter 20 7 7 6 23-22 28 [T*J SPÁNN Deportivo-R. Madrid.........2-2 0-1 Helder, sjálfsm. (6.), 0-2 Luis Figo, víti (45.), 1-2 Djalminha, viti (51.), 2-2 Diego Tristan (84.). Alaves-Celta Vigo ...........2-2 1-0 Jami Moreno (32.), 2-0 Tomas, sjálfsm., 2-1 Alexander Mostovoi (76.), 2-2 Edu (89.). Barcelona-R. Sociedad.......3-0 1-0 Patrick Kluivert (38.), 2-0 Patrick Kluivert (61.), 3-0 Xavi (79.). Malaga-Las Palmas............2-1 0-1 Robert Jarni (16.), 1-1 Daly Vaides (71.), 2-1 Txomin Larrainzar (90.). A. Biibao-Numancia ..........3-1 1-0 Joseba Etxeberria (40.), 2-0 Javi Gonzalez (48.), 2-1 Jose Manuel (58.), 3-1 Ismael Urzaiz (78.). Oviedo-Osasuna...............2-3 1-0 Oli (14.), 2-0 Djordje Tomic, víti (45.), 2-1 Alex Fernandez (52.), 2-2 Alex Fernandez, víti (68.), 2-3 Ivan Rosado (70.). R. Santander-Mallorca.......2-1 1-0 Javier Mazzoni (18.), 1-1 Marcos (41.), 2-1 Gonzalo Colsa (45.). R. Vallecano-Espanyol.......1-1 0-1 Toni Velamazan (23.), 1-1 Jon Perez Bolo (53.). Valencia-Villareal...........3-1 1-0 John Carew (18.), 1-1 Quique Alvarez (35.), 2-1 John Carew (47.), 3-1 John Carew (84.). Valladolid-Zaragoza 2-0 1-0 Jose Luis Caminero (21.), 2-0 Eusebio Sacristan (79.). R. Madrid 24 16 4 4 54-27 52 Deportivo 24 14 6 4 47-26 48 Valencia 24 13 6 5 39-17 45 Barcelona 24 13 4 7 51-34 43 Villareal 24 11 5 8 32-27 38 R. Mallorca 24 10 8 6 33-31 38 Vallecano 24 8 10 6 43-38 34 Alaves 24 10 4 10 34-31 34 A. Bilbao 24 9 6 9 33-36 33 Valladolid 24 7 11 6 28-27 32 Espanyol 24 9 4 11 31-28 31 Malaga 24 9 4 11 37-38 31 Las Palmas 24 9 4 11 25-41 31 Zaragoza 24 7 9 8 35-34 30 Celta Vigo 24 7 8 9 29-35 29 Oviedo 24 8 3 13 31-45 27 Numancia 24 6 5 13 24—41 23 Sociedad 24 5 6 13 26-50 21 Santander 24 5 5 14 28-41 20 Osasuna 24 4 8 12 25-38 20 Leikmenn Lazio og Verona voru heldur betur á skotskónum þegar liðin mættust í Róm i gær. Alls litu átta mörk dagsins ljós og skoruðu leikmenn Lazio fimm þeirra og fóru með sigur af hólmi. Argentínski framherjinn Hernan Crespo skoraði þrjú mörk fyrir Lazio og hefur hann verið í miklum ham undanfarið. Lazio er í þriðja sæti deildarinnar með 40 stig. Tvö efstu lið spænsku deildarinn- ar, Deportivo La Coruna og Real Madrid, áttust við um helgina á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Leik- urinn endaði með jafntefli, 2-2, og hefur Real Madrid því enn fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Deportivo átti mun hættulegri færi en þökk sé stórleik Iker BELGÍA 5. umferð bikarkeppninnar Genk-Cercle Brúgge............2-1 1. deild Úrslit Ghent-Club Brúgge ............0-2 Westerio-Anderlecht ..........2-2 Staðan Anderlecht 23 19 4 0 68-19 61 Cl. Brúgge 23 17 5 1 65-18 56 S. Liege 23 12 7 4 54-26 43 Ghent 23 12 6 5 45-33 42 Westerlo 23 12 5 6 44-33 41 Mouscron 23 11 4 8 45-31 37 Beerschot 23 11 3 9 42-34 36 Charleroi 23 11 3 9 38-41 36 Lierse 23 10 5 8 35-29 35 Lokeren 23 9 7 7 34-32 34 Beveren 23 8 6 9 22—43 30 Genk 23 7 6 10 28-34 27 Antwerpen 23 7 3 13 25-34 24 Aalst 23 5 5 13 23-49 20 Harelbeke 23 5 1 17 28^6 16 St. Truiden 23 4 4 15 22-41 16 Mechelen 23 2 6 15 27-53 12 La Louviere23 1 8 14 1544 11 Roma og Juventus unnu AS Roma vann mikilvægan sigur á Vicenza á útivelli en leikurinn fór fram á hlutlausum velli í Udine vegna óláta áhorfenda á síðasta heimaleik Vicenza. Sigurinn var þó ekki eins öruggur og tölurnar gefa til kynna þvi leikmenn Roma skor- uðu bæði mörkin á síðustu tíu mín- útum leiksins. Roma hefur enn sex stiga forystu á Juventus sem vann Casillas í marki Real Madrid þá skoruðu þeir ekki nema tvö mörk. Real Madrid náði tveggja marka for- ystu en leikmenn Deportivo gáfust ekki upp og varamaðurinn Diego Tristan jafnaði metin á 84. minútu með glæsilegu skoti eftir að hafa komið inn á sem varamaður nokkrum mínútum áður. -ósk íi SKOTLAND uaw ------------ Aberdeen-St. Johnstone .... frestað Dundee-Rangers ...............0-1 Hearts-Dunfermline............7-1 Kilmarnock-Dundee Utd.........0-0 St. Mirren-Motherwell.........0-1 Celtic-Hibernian .............1-1 Leikmenn Rangers voru ljónheppnir gegn Dundee því Juan Sara brenndi af tveimur vítaspyrnum fyrir Dundee. -ósk Xf HOLLAND Úrslit: NEC Nijmagen-Sparta..........0-3 Willem II-Heerenveen ........1-6 AZ Alkmaar-Roda..............2-A Waalwijk-F. Sittard..........1-0 Twente-Vitesse ..............2-1 Ajax-Utrecht.................2-0 Feyenoord-PSV Eindhoven .... 1-2 Groningen-NAC Breda..........0-0 -ósk öruggan sigur á AC Milan, 3-0, á heimavelli sínum. Burst hjá Parma Leikmenn Parma voru í miklum ham gegn Perugia og unnu stóran sigur, 5-0. Júgóslavinn Savo Milosevic skoraði tvö mörk fyrir Parma sem er komið í fjórða sæti deildarinnar eftir gott gengi að undanförnu. -ósk Jose Antonio Camacho, landsliðs- þjálfari Spánar hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Englendingum á Villa Park næstkomandi miðvikudag. Markverðir: Iker Casillas (Real Ma- drid), Santiago Canizares (Valencia). Varnarmenn: Fernando Hierro (Real Madrid), Abelardo (Barcelona), Sergi (Barcelona), Manuel Pablo (Deporti- vo), Unai Bergara (Villareal), Enrique Romero (Deþortivo). Miðjumenn: Luis En- rique (Barcelona), Josep Guardiola (Barcelona), Ivan Helguera (Real Ma- drid), Gaizka Mendi- eta (Valencia), Ruben Baraja (Valencia), Victor (Deportivo). Sóknarmenn: Javi Moreno (Alaves), Joseba Etxeberria (A. Bilbao), Ismael Urzaiz (A. Bilbao), Raul (Real Ma- drid). Leikmenn Real Madrid urðu fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu fyr- ir leikinn gegn Deportivo La Coruna á laugardagskvöldið. Stuðningsmenn Deportivo grýttu rútu Real Madrid þegar hún ók frá hóteli því sem þeir dvöldu á og að vellinum. Engan sak- aði en spænska knattspyrnusam- bandið á eftir að taka á málinu með sínum hætti. Þýski þjálfarinn Felix Magath hef- ur tekið við Stuttgart i kjölfar þess aö Ralf Rangnick var rekinn eftir að lið- ið féll úr leik Evrópukeppninni sið- astliðinn fimmtudag. Magath, sem var fyrr í vetur rekinn frá Eintracht Frankfurt eftir heldur dapurt gengi, stjórnaöi liðinu í fyrsta sinn í gær á útivelli gegn neðsta liöi deildarinnar, Bochum, í leik sem endaði með markalausu jafntefli. -ósk Jafnt hjá toppliðunum Gaizka Mendieta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.