Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 11
DV Fréttir MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 7 7 Hvað sögðu þeir fyrir kosningar? Forsvarsmenn öryrkjabanda- lagsins eru ævareiðir yfir því að rfldsstjómin hyggist ekki standa að fullu við samning sem gerður var í mars. Stjómmálamenn hafa komið fiam og lýst því yfir að ver- ið sé að efna samninginn, þótt það verði gert í áföngum. DV fór yfir fréttaflutning frá því fyrir kosningar til að sjá hveiju haldið var fram um samkomulag rflás- stjómar og öryrkja í kosninga- baráttunni „Grunnlffeyrir þeirra sem verða öryrkjar snemma á lífsleiðinni tvö- faldast og verður um 40 þúsund krónur á mán- uði.“ Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Morgun- blaðið 30. mars. „Við viljum eftia samkomulag sem heilbrigðisráðherra hefur gert við Öryrkja- bandalag íslands um hækkun bóta til öryrkja, þar sem sérstök áhersla er lögð á þá sem verða ör- yrkjar ungir að 1 árum." Páll Magnússon, þáverandi aðstoðannaður iðnaðar- og við- skiptaráðlierra, í Morgunblaðinu á kjördag, 10. maí. Páll var í 2. sœti á lista Framsóknarjlokksins í Suðvesturkjördcemi. Hann náði ekki kjöri. „Við viljum I efna samkomulag j heilbrigðisráð- herra við Öryrkja- bandalag íslands I og hækka bætur til öryrkja, eink- f um þeirra sem I verða öryrkjar ungir að árum.“ Björn Ingi Hrajhsson, þáver- andi jramkvœmdastjóri Fram- sóknarflokksins, í Morgunblað- inu 9. maí. Björn var í 2. sœti jlokksins í Reykjavík Suður. Hann náði ekki kjöri. „Loks vil ég nefna samkomu- lag heilbrigðis- ráðherra við Ör- yrkjabandalagið sem hækkar grunnlífeyri þeirra sem fara ungir á örorku- bætur og getur tvöfaldað gmnn- lífeyrinn hjá þeim sem mest hækka. Það samkomulag þarf að Iögfesta á Alþingi og við munum beita okkur fyrir því.“ Kristinn H. Gunnarsson, for- maður Þingflokks framsóknar- manna. Morgunblaðið 24. apríl. „...sögðumst við sannfærðir um að enginn stjórnmálaflokk- anna myndi einn eða í samráði við aðra flokka reyna að rokka við því samkomuiagi sem gert hefur verið." Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Morgun- blaðið 30. mars. „Sam- komulagið fel-- ur m.a. í sér að bætur til þeirra sem verða öryrkjar 18 ára eða yngri hækka úr rúmum 20 þús- und krónum á mánuði í rúmar 40 þúsund krónur." Ritstjórnargrein Morgun- blaðsins 27. mars. Dæmd til dauða fyrir barnasölu Kínverskur dómstóll dæmdi á dögunum tvær manneskjur til dauða fyrir að hafa selt smyglur- um 118 börn. Einnig voru fjórir vitorðsmenn þeirra dæmdir til dauða en refsingu þeirra var frestað. Sakborningarnir keyptu börnin af starfsmönnum á spítala í borginni Yulin og seldu svo glæpasamtökum þau sem síðan seldu þau áfram til smyglara sem seldu börnin að lokum í auðugari héruðum Kína. Gangverðið á kornabörnum í Yulin er einungis um 2000 krónur en í auðugari hér- uðunum fer það upp í allt að 30.000 krónur sem telst þó varla himinhá upphæð. Smyglararnir gáfu börnunum svefnlyf til að þagga niður í þeim á meðan flutn- ingi stóð og lést eitt barnið vegna þessa. Annar smyglaranna sem var dæmdur til dauða heitir Xie Deming og er bóndi. Hún seldi 46 börn í héruðunum Anhui og Hen- an og segir að sér hafi gengið gott eitt til. Börnin hafi þurft heimili og hún hafi einungis viljað sjá til þess að þau yrðu ættleidd. Hún hélt því einnig fram að læknir sem seldi börnin hafi látið foreldra þeirra allra skrifa undir skjal þar sem þau afsöluðu sér börnunum. 117 af börnunum voru sveinbörn en eftirspurn eftir þeim er mjög mik- il í Kína þar eð ströng lög gilda um barneignir en foreldrar mega að hámarki eignast eitt barn. Þessi stefna stjórnvalda hefur verið harðlega gagnrýnd af mannréttinda-samtökum. Fæð- ingar meybarna eru tíðari en erf- ingjar fjölskyldna mega einungis vera karlmenn. Því er mörgum kappsmál að eignast sveinbarn. Verðið á börnunum var allt niður i 2000 krónur. "The World's fastest growing Brand" Samkvæmt frétt í tímaritinu Business Week SAMSUNG er samkvæmt frétt í tímaritinu Business Week "The World's fastest growing Brand" (mesti vöxtm vörumerkis á alþjóðamarkaði), SAMSUNG er leiðandi framleiðslu-og sölufyrirtæki á fjölda vörutegunda t.d. fremst í heintinum í framleiðslu á örbylgjuofnum, stórum sjóirvarpstækjum, LCD sjónvarps- » tækjum og DRAM minnis: ^ kubbum. SAMSUNG er nr. 2 á heimslistanum í gerð minniskorta, nr. 3 í framleiðslu farsíma, DVD og MP3 spilara. AMSUN Nú í árslok 2003 verður SAMSUNG vörumerkið líklega verðmætara en Honda, BMW, SONY, Budweiser, PEPSI, Oracle, Dell, NIKE, Kodak, SAP og Canon (skv. Business Week 2003). íslenskir neytendur geta treyst vömm frá SAMSUNG. Umboðsaðili fyrir SAMSUNG sl. tólf ár á íslandi hefur verið RADIONAUST á Akureyri. Söluaðili í Reykjavík eru Bræðurnir Ormsson ehf Lágmúla. -ÍS ■ 'tf- 32" kr.89.900.- WS-32V54N, 32” Black line myndlampi, breiötjald 16:9 • 50 Hz • Textavarp»2 skart tengi • RCA hljóðútgangur • Rca og Super-VHS tengi að framan • Tengi fyrir heyrnartól 29” Flatur skjár / 4:3 Form • Invar Mask skjár / Super black line « 2X15 W magnari / Nicam sterió • 2X Scart/RGB / • Textavarp 28" kr.49.990.- 28” 4:3 Form • Black line skjár • 2X10 W magnari / Nicam steríó • 2X Scart/RGB / • Textavarp íflfflS* 20" YlDlörkrT49.900.- Sambyggt sjónv. og myndbandstæki • 20" skjár • Tengi fyrir heyrnatól*Textavarp meö íslenskum stöfum • NTSC afspilun • 2 Móttakarar »2 Hausa myndbandstæki • Fjarstýring • Showview • Scart tengi • RCA tengi aö framan • ► CD O DVD- kr. 19.900.- «Jffl»* VIDEO&DVD kr. 39.990.- Spilar / DVD, DVD-R/RW, CD, CD-R, CD-RW, MP3, WMA, Jpeg • Dolby Digital/DTS • Stafrænn útgangur • (Optical/Coaxial)* Aödráttur á mynd x2 / x4 • SCART/ RGB / S-VHS • Spilar öll svæöi DVD Spilari / DVD, DVD-R/RW, CD, CD-R, CD-RW, MP3, WMA, Jpeg • Dolby Digital/DTS • Stafrænn útgangur • Aödráttur á mynd x2 / x4 • SCART/ RGB / S-VHS • Spilar öll svæöi • Myndband / 6 Hausa Nicam steríó • NTSC afspilun • Showview • Sp/LP «UfflJ* VIDEOkr. 19.990.- • 2 x Scart tengi»6 Hausa • NTSC / PAL • Showview* Fjarstýring • Av tengi aö framan • LP / SP *ifflH* VIDEO kr. 14.990.- • 2 x Scart tengi • 2 Hausa • NTSC / PAL • Showview • Fjarstýring „ JST BRÆÐURNIR RðDIONAUSf 80RMSS0N SELFOSSI FURUVELLIR 5 S.461 5000 LÁGMÚLA 8 • SÍMI 530 2800 •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.