Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 22
r é 22 MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 Gylfi skoraði * sjö mörk Gylfi Gylfason átti mjög góðan leik með liði sínu Wilhelmshavener í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn þegar liðið beið lægri hlut, 35-33, fyrir Wallau Massenheim á útivelli. Gylfi var marka- hæstur í liði Wilhelms- havener með sjö mörk en Einar örn Jónsson (sem sést hér á myndinni fyrir ofan) skoraði tvö mörk fyrir Wallau Massenheim. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Grosswall- stadt sem bar sigurorð, m 26-24, af Guðmundi Hrafn- kelssyni og félögum hans í Kronau/Östringen. - Fyrsti sigur Garda á árinu Spænski kylfingurinn Sergio Garcia vann sinn fyrsta sigur á golfmóti á árinu þegar hann bar sigurorð á Nedbank Áskorendamótinu í Sun City í Suður-Afríku sem lauk í gær. Sigur Garcia var ' þó ekki auðsóttur því að hann vann heimamanninn Retief Goosen á fyrstu holu bráðabana. Garcia vann sama mót árið 2001 en þá vann hann annan heimamann, Ernie Els, í bráðabana. Sexgullhjá Phelps Bandaríski sundkappinn Michael Phelps gerði sér lítið fyrir og vann sex gullverðlaun á heims- * meistaramótinu í styttri vegalengdum sem fram fór í Melbourne í Ástralíu um helgina. Phelps vann 100 og 200 metra flugsund, 200 metra baksund og 100, 200 og 400 metra fjórsund. Sigur Kolbotn dugðiekki Norska liðið Kolbotn, sem Katrín Jónsdóttir leikur með, bar sigurorð, 1-0, af sænska liðinu Malmo, sem Ásthildur Helgadóttir spilar með, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Evrópu- keppni kvennaliða í Valhalla-liöllinni í Osló í gær. Þessi sigur Kolbotn dugir þó ekki fyrir liðið til að komast áfram því Malmo vann fyrri leik liðanna, 3-0, í Svíþjóð. Katrín lék síðustu átta mínúturnar fyrir Kolbotn en Ásthildur spilaði allan leikinn fyrir Malmo. Sport DV VALUR-GRÓTTA/KR 29-23 (12-10) Gangur leiksins: 0-1,1-2, 5-2, 9-5, 10-7,12-8, (12-10), 16-10, 17-14,19-14,21-15, 23-16, 23-19,27-19,29-23. Mörk/ þar af víti (skot/vfti.i Hraðaupphl. Heimir Árnason 8(14)0 Hjalti Gylfason 5(7)2 Bjarki Sigurðsson 5 !9i 3 Markús Máni Maute 4 (11/1)0 Atli Rúnar Stelnþórsson 3 (3)2 Baldvin Þorsteinsson 3/1 (8/1)1 Brendan Þorvaldsson 1 =110 Varin skot/þar af viti (skot á sig/víti) Pálmar Pétursson 15/1 (37/4)41% örvar Rúdolfsson 0 (1/1)0% Mörk/ þar af víti (skot/vltf) Hraðaupphl. Gintaras Savukynas 9 i 2 Páll Þórólfsson 4/4 (4/4) 0 Daði Hafþórsson 4(9 0 Þorleifur Björnsson 2 (3Í0 Brynjar Hreinsson 2-1 Sverrir Pálmason 2 (4) 1 Kristján Þorsteinsson 0 0 Magnús Agnar Magnússon 0(1/0 Kristlnn Björgúlfsson 0(3 0 Varirrskot/þar af vfti (skot á sig/víti) Hlynur Morthens 8/1 24/2)33% Glsli Guðmundsson 6 (19) 32% Fiskuð víti Hjalti 1 Brendan 1 Fiskuð víti Gintaras 2 Páll 1 Magnús Agnar1 Kristinn 1 SAMANBURÐUR Valur 53/29 (55%) Skotnýting Grótta/KR 45/23 (51%) 15/1 8 Varin skot/þar af vlti Hraðaupphlaupsmörk 14/1 4 2/1 (50%) Vítanýting 5/4 (80%) 14 Brottvísanir 6 ÍBV-BREIÐABLIK 37-22 (20-14) f. Gangur leiksins: 0-1,3-2,12-9, B' 19-10, (20-14), 23-19, 29-21, i 33-22, 37-22. if>i IBV Mörk/ þar af víti (skot/vf ’ Hraðaupphl. D ómarar: Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverrisson (3) MAÐUR LEIKSINS Robert Bognar, ÍBV BREIÐABLIK Mörk/ þar af vfti (skot/. ftí) Hraðaupphl. Robert Bognar 8 2 Davíð Þór Öskarsson 8/3 ! i 4/4.0 Siguröur Ari Stefánsson 6 1 JosefBösze 5(5)1 Zoltan Belányi 4 >: 1 1 Björgvin Rúnarsson 2 1 Magnús Sigurðsson 1 0 Sigurður Bragason 1 0 Kári Kristjánsson 1 0 Michael Lauritsen 1 1 Björn Hólmþórsson 8/6 0 Gunnar B. Jónsson 6 5) 1 Kristinn Hallgrímsson 4 1 Einar Einarssón 1 1 Agúst Örn Guðmundsson 10 Ólafur Snæbjörnsson 1 3; 0 Björn Óli Guðmundsson 1 1 * Varin skot/þar af víti 'oi á sig/víti) Ólafur Ingimundarson 12 28% Gunnar Ólafsson 1 13% Varin skot/þar af víti (skot á síg/víti) Eyjólfur Hannesson 8 26/3! 31% Jóhann Ingi Guðmundss. 8/1 (12/4)67% Fiskuð víti Sigurður Ari 2 Davíð Þór Kárí 1 Bognar 1 Fiskuð víti Gunnar 4 Kristinn 2 Orri Hilmarss. 1 SAMANBURÐUR ÍBV Breiðablik 16/1 Varin skot/þar af víti 13 54/37 (69%) Skotnýting 44/22 (50%) 7 Hraðaupphlaupsmörk 4 5/4 (80%) Vitanýting 7/6 (86%) 8 Brottvísanir 6 Mikil spenna í báðum riðlum þegar líður að er öruggt áfram 1 úrvalsdeildina af fimmtán 1: flllt í hnú Mikil spenna ríkir nú í bæði suður- og norðurriðli RE/MAX- deildar karla. Baráttan um fjögur efstu sætin í hvorum riðli harðnar en þau gefa þátttökurétt í átta liða úrvalsdeild eftir áramót. Sérstaklega er spennan mikil í norðurriðli þar sem sem fimm lið berjast um fjögur sæti og munar aðeins tveimur stigum á liðinu í fyrsta sæti og liðinu í fimmta sæti. Valsmenn stigu stórt skref í áttina að sæti í úrvalsdeildinni með því að leggja Gróttu/KR að velli, 29-23, á Hlíðarenda á laugardaginn. Þeir þurfa nú aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum sínum til að tryggja sér eitt af fjórum efstu sætunum. Grótta/KR er hins vegar í fjórða sætinu með jafnmörg stig og Víkingur sem er í fimmta sæti en Grótta/KR hefur leikið einum leik minna. Grótta/KR á heimaleik gegn Aftureldingu næstkomandi föstudag og má fastlega búast við því að þeim nægi sigur í þeim leik til að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu liða riðilsins þar sem þeir eru með betri árangur í innbyrðisviðureignunum. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, sagði í samtali við DV Sport í gær að hans menn hefðu þurft lífsnauðsynlega á sigrinum gegn Gróttu/KR að halda. „Við vorum komnir upp við vegg og hefðum verið í slæmum málum ef við hefðum ekki unnið Gróttu/KR. Það var allt eða ekkert hjá okkur en leikmenn Gróttu/KR komu kannski afslappaðri í leikinn. Við erum með lélegri árangur í innbyrðis- viðureignunum gegn Víkingi og það hefði verið erfitt að mæta í Safamýrina gegn Fram og þurfa að vinna leikinn. Ég get því ekki verið annar en sáttur við mína menn. Þetta er hins vegar langt frá því að vera búið, en ég sé ekki annað í spilunum en að KA, Fram, Valur og Grótta/KR endi í fjórum efstu sætunum. Víkingar eiga að spila við KA-menn og verða að vinna þá með meira en sjö mörkum til að hafa betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Þeir þurfa síðan að treysta á að Grótta/KR vinni KA á Akureyri. Ég held að það gerist ekki en maður á auðvitað aldrei að ségja aldrei," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í samtali við DV Sport um stöðuna í norðurriðli RE/MAX-deildar karla. ÍR-ingar öruggir ÍR-ingar hafa þegar tryggt sér eitt af fjórum efstu sætunum í suðurriðli VÍKINGUR-GRÓTTA/KR 24-22 (11-12) z 1 Dómarar: Pórir Gislasoh ou Hórdur Sigmarsson (7). Gangur leiksins: 1-0,4-3,8-5, 9-10, (11-12), 12-12,13-16, & ' jr BEST Á VELLINUM 16-19,21-20,22-22,24-22. - Margrét Egllsdóttir, Víkingi VlKINGUR GRÓTTA/KR Mörk/ þar af víti (skot/vftij Hraðaupphl. Margrét Egilsdóttir 10/4 (15/4,1 Natasja Damljalovic 6/1 (15/2)1 Guðrún Þóra Hálfdánardóttlr 5 (11)3 Helga Guðmundsdóttir 2ÍSÍ0 Anna Kristín Árnadóttir 1 (3)1 Steinunn Þorsteinsdóttir 0 (1)0 Varin skot/þar af vfti (skoti sig/víti) NatasjaLovic 16/1(38/4)42% Mörk/ þar af víti (skot/vfti) Hraðaupphl. Eva Kristinsdóttir 7/2 8/20 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4 (6)1 Aiga Stefanie 4 (6) 1 Ragna Karen Sigurðardóttir 3 (4)1 Eva Hlöðversdóttir 2/1 (4/2)0 Teodora Visockaité 2 (7)0 Varin skot/þar af víti (sko t á síg/víti) Hildur Gísladóttir 13/1 (37/6)35% Fiskuð víti Fiskuð víti Helga 3 Eva K. 2 Margét 2 Eva H. 1 Steinunn 1 Anna Úrsúla 1 SAMANBURÐUR Vlkingur 50/24 (48%) Skotnýtlng Grótta/KR 35/22 (63%) 16/1 Varin skot/þar af víti 6 Hraðaupphlaupsmörk 13/1 3 6/5 (83%) Vitanýting 4/3 (75%) 4 Brottvísanir 6 STJARNAN-KA/ÞÓR 32-25 (19-12) Gangur leiksins: 0-2,4-6, 7-7, 10-9,13-12,(19-121,21-12, 24-15, 26-19, 29-20, 30-24, 32-25. Dómarar: Arpar Sigurjónssóf STJARNAN Mörk/ þar af víti (skot/vfti) Hraðaupphl. Rakel Dögg Bragadóttir 10/7 (12/7:2 GuðrúnTryggvadóttir, KA/Þór Mörk/ þar af víti (skot/viti) Hraðaupphl. Guðrún Tryggvadóttir 8 (10)3 Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5/1 (8/1)1 Inga Dís Sigurðardóttir 8/6 (13/7)0 Elsa Birgisdóttir 4 (6)2 ' Cornelia Breté 4 05)0 Hind Hannesdóttir 4 £7)0 Sandra Jóhannesdóttir 2 (5)0 Elísabet Gunnarsdóttir 3 (6)0 Erla HleiðurTryggvadóttir 1 (1)0 Eyrún Gígja Káradóttir 2 (2)1 Þóra Bryndís Hjaltadóttir 1 (4)0 Sólveig Lára Kjærnested 2 (4)1 Guðrún Linda Guðmundsdóttir 1 (6)0 Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1(1)1 AnnaT. Morales 0(1)0 Ásdis Sigurðardóttir 1 (3)0 Katrín Vilhjálmsdóttir 0 2 0 Anna Einarsdóttir 0 0)0 Steinunn Bjarnarson 0(3)0 Varin skot/þar af víti (sko á sig/vítí) Varin skot/þar af viti (skot á sig/vítí) Jelena Jovanovic 20 (35/3! 57% Sigurbjörg Hjartardóttir 15 (34 /5) 44% Helga Dóra Magnúsd. 10/1 (20/4) 50% Selma Malmqvist 6 : /3} 32% Fiskuð víti Fiskuð víti Hind 3 Ásdis 1 Guðrún T. 5 Elísabet 3 Guðrún G. 1 Rakel Dögg 1 Katrin 1 SAMANBURÐUR Stjarnan KA/Þór 30/1 Varln skot/þar af vfti 21 50/32 (64%) Skotnýting 60/25 (42%) 9 Hraðaupphlaupsmörk 3 8/8(100%) Vítanýting 7/6 (86%) 6 Brottvísanir 8 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.