Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír föstudaginn 24. september. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Eitthvað mun gerast sem þú hefur enga stjórn á — en þú getur sýnt þolin- mæði þína i verki. Kvöldið er bezt til að skipuleggja samkvæmi eða þess háttar Eitthvað óvænt gerist á fjármálasviðinu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Reyndu að taka upp meiri hagkvæmni í fjármálum, ef þú hefur ekki gert svo nú þegar. Horfur eru á að þig muni skorta reiðufé. Heimilis- lífið ætti að einkennast af hlýju og samlyndi. Hrúturínn (21. marz—20. april): Ef þú hefur ekki eitt- hvert sérstakt mál sem hrinda þarf í framkvæmd þá reyndu að slappa af. Bezt er fyrir þig að samþykkjá nýjar hugmyndir sem koma upp. Nautið (21. aprfl—21. mai): Dagurinn er hentugur til minniháttar fjárfestingar og þeim mætti jafnvel fylgja smááhætta. Félags- og ástalifið ætti að vera gott og samband þitt við yngra fólk mjög náið. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Gættu að öllum öfgatil- hneigingum. Hafnaðu ekki heimboðum því það er þér mjög mikilvægt að umgangast margt fólk. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Tilraunir, sem gerðar eru til að afla nýrra tækifæra, ættu að heppnast. Sýndu áhuga ef þú ert beðinn um að taka á þig frekari ábyrgðarstörf Vertu viss um að hverju þú stefnir. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Dagurinn er hentugur til að falast eftir greiðum, sérstaklega síðdegið. Þér ætti að takast vel að hrinda eigin hugðarefnum í framkvæmd. Mikið samlyndi mun ríkja á heimilinu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ný vináttusambönd ættu að vera hagstæð, reyndu að njóta bjartari hliða lífsins 1 dag. Þú mátt eiga von á góðum fréttum úr fjarlægð sem gætu innifalið fjárhagslegan hagnað. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður árangur ætti að fást af fyrirspurnum þínum, einnig þegar beðið er um upp- lýsingar frá opinberum aðilum. Astalífið gæti orðið stormasamt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjármálasambönd' gætu leitt eitthvað gott af sér í dag. Stjörnurnar eru einnig hlynntar vinskap og ferðalögum I dag. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú þarft að gæta vel að eyðslunni. Þú hefur tilhneigingu til að hafa of mörg járn í eldinum í einu en ættir að reyna að koma á frekari skipnlagningu. Þá gengur allt betur. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn verður mjög líflegur með mörgum ánægjulegum atburðum. Allur árangur í starfi veltur á sjálfsaga þínum en þú freistast stundum til að eyða tímanum í óþarfa. Afmœlisbam dagsins: Þér er óhætt að líta björtum augum fram á þetta ár, jafnvel þó því fylgi dökkar hliðar. Stjörnurnar verða aimennt mjög hlýnntar þér, sérstak- lega ástinni og hjónaböndum þeirra sem fæddir eru i dag. Ferðalög gætu haft eitthvað mikilvægt og spenn- andi í för með sér. gengisskrAning NR. 178 — 21. september 1976 Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Einging Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar . 186.30 186.70’ 1 Sterlingspund .. 320.10 321.10- 1 Kanadadollar . 191.40 191.90- 100 Danskar krónur .3123.60 3131.90- 100 Norskar krónur .3447.10 3456.40' 100 Sænskar krónur .4301.90 4313.40* 100 Finnsk mörk .4811.40 4824.30- 100 Franskir frankar .3782.70 3792.80- 100 Belg. frankar .. 488.30 489.60' 100 Svissn. frankar .7519.50 7539.70* 100 Gyllini .7159.30 7178.50- 100 V-þýzk mörk .7515.10 7535.20’ 100 Lírur 22.07 22.13* 100 Austurr. Sch ..1058.80 1061.70* .. 598.30 599.90' 100 Pesetar .. 274.30 275.10 100 Yen 64.69 64.86 * Breyting frá síöustu skráningu. Hitaveitubilanir: Reykjavfk sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi. Hafnar- firði, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyj- um tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. - „Lína segir aö ég sé mjög hugsunarlaus maður, en satt bezt að segja þá þarfnast það mikillar hugsunar að komast hjá því að umgangast hana.“ Ldgregia Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkr^bifreið sfmi 3333 og f sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, sTökkviliðið sfmi 1160, sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifrfeið sími 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavfk vikuna 17.—23. september er f Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidögum og almenn- um frídögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl.22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frfdögum. Hafnarf jörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni f sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f simsvara 18888. Ai<ureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri. Virka dag • er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-. dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá. kl. 9—18. Lokað f hádeginu milli 12 og 14. Heilsugæxla Læknar Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en Iæknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefnar f sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í símuro 50275. 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktiir lækna eru í slökkvistöðinni f sfma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfma 3360. Sfmsvari í sama húsi með upp- (ýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sfma 1966. Orðagáta s Orðagóta 99 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er Af öðrum heimi. 1. Eykst máttur 2. Sér um 3. Veiðitæki 4. Heppnist. 5. Sérstök gerð af hnappi 6. Tala viðsjálfan sig. Lausn á orðagátu 98: 1. Dauður 2. Fylkir 3. Löngun 4. Þakkir 5. Gestur 6. Vindur. Orðið f gráu reitunum: DYNKUR. Þetta er nú einfalt spil. Suður spilar sex hjörtu — vestur spilar út spaðadrottningu — en þó gat suður tapað spilinu, þegar það kom fyrir. VlSTUR" 6 DG104 57 3 O G9543 ♦ 986 Norbur * 9763 V 875 0 K82 * K104 Austur ♦ K832 <7 G1092 06 * G753 SUÐUR * Á <7 ÁKD64 0 ÁD107 * ÁD3 Suður átti fyrsta slag á spaðaás. Tók tvisvar tromp og komst að raun um, að austur átti trompslag. Þá spilaði hann tigulás — síðan tígli á kónginn. Austur trompaði og spilaði hjarta. Tapað spil. Vestur fékk slag á tigulgosann. Þó er þetta svo einfalt, þegar í ljós kemur, að austur á trompslaginn. Eftir að hafa tekið tvisvar tromp spilar suður tígli á kóng blinds. Síðan tígli frá blindum. Austur vinnur ekkert með því að trompa og suður fær slaginn á tíguldrottningu. Blindum er þá spilað inn á laufa- kóng og tígli aftur spilað frá blindum. Sama staða kemur upp — og suður fær slaginn á ás. Þá er tígultía trompuð með hjartaáttu blinds. Austur getur yfirtrompað — en það er ekki nema slagurinn, sem hann átti fyrir. Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Damjanovic, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Stean á skákmóti i Birmingham í ár. I 1 é V l 1 I 1 1 4 1 & Íii £ & p &. i I ö (575) 1. Dxf6+ — Kg8 2. Dg5+ — Kf8 (annars 3. Bf2) 3. Hfl+ — Bf7 4. Hxf7+ — Kxf7 5. Hf 1+ og svartur gafst upp. Slysavarflstofan. Slmi 81200. Sjúkrabifreifl: Reykjavík og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavík, sfroi 1110, Vestmannaeyjar, sfmi 1955, Akur- eyri, sfmi 22222. Tannlæknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. Borgarspitalinn: Mánucj.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöflin: Kl. 1,5—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæflingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæflingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. - Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard/og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alladaga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. Sjúkrahúsifl Keflavfk. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaoyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30 — 16 og 19 — 19.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.