Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976. 20 Húsnæði í boði Til U-íku rúmgóð 4 herb. íbúð i Fossvogi. Tilboð er greini f.jölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt „Rúmgóð 29243". 3ja herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Uppl. 93-1042 milli kl. 17 og 19. Húsnæði óskast í Ung hjón með barn, læknastúdent og kennari, óska eftir ibúð strax, helzt i gamla bænum. Uppl. í síma 73340 milli kl. 5 og 9 e.h. Eldri mann vantar 1—2 herbergi og aðgang að eldhúsi eða eldunaraðstöðu strax. Upplýsingar í síma 15047 í kvöld og næstu kvöld. Vil taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 51121. 2 sjúkraliðar óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 85932 eftir kl. 17. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst Upplýsingar i síma 21502 eftir kl. 6. Óska eftir 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu strax, erum hjón með 2 börn, há leiga í boði. Uppl. í síma 83190 eftir kl. 4. Húsnæði hentugt fyrir litla saumastofu, óskast sem fyrst. Uppl. í síma 23169 eftir kl. 4 daglega. Kóna með 11 ára dreng óskar eftir íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86143 og 23128. Ungt, reglusamt og barnlaust par óskar að taka á leigu 2 herb. íbúð. Vinsamlegast hringið i síma 71315 eftir kl. 4. íbúð óskast. 35 ára karlmaður óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 86975. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. okt., helzt í miðbænum, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 66287. Ung barnlaus hjón óska eftir 2-3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. i síma 40580. Vil taka á leigu litla, hlýlega íbúð með síma og ísskáp. Aðeins íbúð sem leigist til langs tíma kemur til greina. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 14237. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, reglusemi og góðri um- gengni heitið, fyrirframgr'eiðsla. Sími 41245. Ungt par utan af landi óskar eftir íbúð strax eða mjög fljótlega, einhver fýrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 38728. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í veztur- bænum, erum barnlaus. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 81412. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 41753. I Atvinna í boði i Stúlka óskast til heimilisstarfa vestur á land í 1—2 mán. Uppl. í síma 36706 eftir kl. 5 næstu daga. Fertugur maður í sjávarþorpi úti á landi, með tvo drengi 9 og 11 ára, óskar eftir ráðskonu i vetur. Stúlka með 1 barn kemur til greina. Uppl. í síma 51969 eftir kl. 19 í dag. Stúlka óskast til starfa í mötuneyti hálfan dag- inn, fyrir hádegi. Uppl. í síma 42541. Viljum ráða járniðnaðarmenn eða lagtæka menn. Getum bætt við nemum. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ, sími 53822 og sími 73572 á kvöldin. Ráðskona óskast í sjávarþorp úti á landi. Má hafa með sér barn, 4 í heimili, 3 börn á aldrinum 8—14 ára. Uppl. í síma 94-2505. Stúlka óskast til að sjá um heimili oá gæta 2ja barna hluta úr viku nteðan móðir- in vinnur úti. Öreglulegur vinnu- tími, bý i austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 36208 eftir kl. 7 á kvöldin. Maður óskast til innivinnu. Dugguvogi 6. Fínpússning sf. Rennismiður, rafsuðumaður og vélvirki óskast. Sími 53343 og 53510. Kópavogur vesturbær. Kona óskast til starfa við pökkun o.fl. Uppl. í síma 40755 og 40190 eftir kl. 18. Karl eða kona óskast til starfa við kjötskurð og kjötaf- greiðslu, góð kjör í boði fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 66450 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Kaup- félag Kjalarness Mosf. Vön afgreiðsiustúlka óskast, þarf að geta afgreitt við kassa og við kjötborð, einnig óskast unglingur (piltur eða stúlka) til ýmissa aðstoðarstarfa. Uppl. i síma 66450 milli kl. kl. 5 og 7 næstu daga. Kaupfélag Kjalar- ness, Mosf. <! Atvinna óskast i) Ung hjón, bæði með stúdentspróf, óska eftir aukavinnu eftir kl. 5 og um helgar. Allt kemur til greina. Starfsreynsla (mála-bókhalds og vélritunarkunnátta) ásamt góð- um vilja fyrir hendi. Hringið i síma 44602 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan dag- inn, margt kemur til greina. Uppl. i sima 72491. Óska eftir að taka að mér hreingerningar 3—4 kvöld ,i viku. Uppl. gefnar i síma 74871 ^ftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. 2.ábyggilegar konur óska eftir ræstingu hjá góðu fyrirtæki. Uppl. í sima 74306 22ja ára stúlka óskar eftir heimavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 43538. Öska eftir sveitavinnu, er vanur öllum sveitastörfum. Upplýsingar í sima 92-2916 frá kl. 7 á kvöldin. Ung regiusöm kona með góða vélritunarkunnáttu óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 41295. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu frá 9 til 3. margt kemur til greina. Uppl. i sima 71364. Samvinnuþýður maður vanur ýmsum iðnaðarstörfum getur lagt fram peninga og vinnu til starfandi framleiðslu á einhverjum velseljanlegum og góðum hlutum, æskilegt að um aðalatvinnu yrði að ræða. Uppl. i síma 14574 eftir kl. 7 í kvöld. Óska að taka að mér hréingerningar á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 84274. 20 ára reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu í Reykjavík. Getur byrjað strax. Er vön afgreiðslustörfum., Uppl. í síma 86231. 1 Ýmislegt Til sölu eru 4 ný snjódekk, eru á felgum. Stærð 13”. Áreiðan- leg stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja ára barns 5 daga vikunnar, þarf að geta komið heim. Uppl. í síma 71050 í dag og næstu daga. Veizlur. Tökum að okkur að útbúa alls konar veizlur, svo sem fermingar-, afmælis- og brúð- kaupsveizlur. Bjóðum kalt borð og heitan veizlumat, smurt brauð, kökur og kaffi, og svo ýmislegt annað sem þér dettur í hug. Leigjum einnig út sal. Veitinga- húsið Árberg, Ármúla 21, sími 86022. Kennsla Gítarunnendur. Gítarskóli Arnar Arasonar tekur til starfa 4. okt. nk. að Hverfis- götu 32. Uppl. í síma 35982. Gítarskólinn. Kennsla hefst 27. sept. að Lauga- vegi 178, 4. hæð (austurdyr), inn- ritun daglega. Sími 31266, Eyþór Þorláksson. Námskeið í grófu og fínu myndflosi, úrval af myndum. Ellen Kristvins, sími 81747 og 84336. Pianókennsla. Asdís Ríkarðsdóttir, Grundarstlg 15, sími 12020. I Tapað-fundið 8 Grár köttur með hvíta bringu og fætur, svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast hringið í sima 12431. Góð fundar- laun. 1 Einkamál 8 Félagsskapur: Eldri kona á Suðurnesjum, sem á hús, vill komast í kynni við rólega eldri konu sem vill vinna úti, þó ekki skilyrði, frítt herbergi. Uppl. í síma 99-1413. 1 Ðarnagæzla t Óska eftir ca. 10-12 ára telpu til barnagæzlu hluta úr degi. í Hlíðunum. Uppl. í sima 21835. Keflavík. Tek að mér börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 2723. Get tekið að mér barn í gæzlu allan daginn, er í Breiðholtshverfi. Sími 12357, síðdegis. Hreingerningar Vélahreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn. Fljót og örugg þjónusta. Sími 75915. 1 Þjónusta 8 Gét tekið að mér húshjálp nokkra tíma á dag. Upplýsingar í síma 72810. •Óska eftir tiiboðum í að járnklæða þak. Uppl. í 34312. síma Námskeið í tréskurði byrja á næstunni. Uppl. í síma 42296. Tek að mér járnalögn í nýbyggingum. Uppl. 53691. síma WMmmtÆMi, Verzlun Verzlun j WW HUSG/HJNA-^ Hdtuni 4 verzlunarmidstöðinni við Nóatún Athugið verðið hjó okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. . Marmara- Simi 2-64-70 innskotsborð. Alhugið verðið hjá okkur. SJOBUÐIN Grandagarði —Reykjavík Afbragðs endingargóðu stíg- vélin með tractorsólum, aulra öryggi ykkar á sjó og á landi. Þið standið á mann- broddum á Avon á þilfari og hvar sem er. Póstsendum Léttar vestur-þýzkar hjólsagir Blað 300—400 mm — hallanlegt Mótor 4 hp einfasa IÐNVÉLAR H/F Hjallahrauni 7 — Sími 52263 — 52224. Þjónusta Þjónusta Bílaþjónusta j Ljósastillingar Bifreiðaeigendur athugið að nú er rétti tíminn til að stilla ljósin. Fram- kvæmum ljósastillingar fljótt og vel. Bifreiðaverkstœði N.K. Svane Skeifunni 5, sími 34362. C Nýsmíði- innréttingar ) Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. C C Skilti Borgartúni 27. Sími 27240. 7 Ljósaskilti Framleiðum allar stærðir og gerðir af ljósaskiltum, inni- og útiskilti. Uppsetning framkvæmd af löggiltum rafverktaka. Þjónusta ) Mólningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun —bifreiðamálun þvottur — bón á biíreiðum Súðarvogur 16 simi 84490, heirnas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameistari c Húsgögn ) Lucky sófasett verð frá 190 þús. Opið frá 9—7. Laugardaga 10—1. KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. c Nýsmíði- innréttingar ) Husbyggjendur — Huseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni. svo sem mótasmíði. glerísetn- ingu og milliveggi. innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einnig múrverk. raflögn og pípulögn. Aðeins vönduð vinna. Sinii 82923. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.