Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976. Framhaldaf bls. 17 Óska eftir að kaupa notaðan og góðan rafmagnshita- kút. Uppl. í síma 93-7200 frá kl. 9-18. 1 Verzlun Sauðfjárslátrun er í fullum gangi, eldra kjötið með sama lága verðinu. Sláturhús Hafnarfjarðar. Guðmundur Magnússon, sími 50791, heima- simi 50199. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4895. Bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur verð frá kr. 13.875. Úrval bílahátalara, ódýr bílaloftnet. Músíkkassettur og átta rása spólur og hljóm- plötur, íslenzkar og erlendar. Sumt á gömlu verði. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Nýsviðnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og 'Söivhólsgö'.u) alia virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Hvað fæst i Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku st'einstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti. servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- piötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið velkom- in í Kirkjufell i Ingólfsstræti 6. Kaninupelsar. loðsjol teapesj og treflai. .•sKiima- salan Laufásvegi 19, 2. ha'ð til hægri. simi 15644. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. I Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær dagiega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sfmi 12136. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kinaspij, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego kubbar, smíðatól, módelbilar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan IMiðstræti 12. Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú við Hof. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. ril sölu brúðarkjóll, hvítur, síður og módelsaumaður brúðarkjóll með slöri, stærð 36—38, selst ódýrt. Uppl. í síma 14602 eftir kl. 5. ÞETTA er ástæðan fyrir því að öryggisvélarnar virkuðu ekki. Þrjótarnir hafa gefið vélinni blekjopa. t--------------> Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa góðan og sterkbyggðan barna- vagn. Uppl. i sima 43442 eftir kl. 17 daglega. Góð barnaleikgrind óskast með þéttriðnu neti. Uppl. í síma 51413. Hreingerníngar Nú er að hefjast tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Hreingerningar—Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í sfma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. ‘Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krðnur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða timavinna. Vanir menn. Uppl. i síma 22668 eða 44376. Þrlf. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn Uppl. i síma 33049. Haukur. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá' Bjarna i sfma 82635. Þjónusta Tek að mér járnalögn f nýbyggingum. Uppl. 1 sima 53691. Málningarvinna, flísalagnir. Föst tilboð. Uppl. i slma 71580. Bólstrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sfmi 21440 og heimasími 15507. Tökum að okkur að rffa mótatimbur. Uppl. I sima 71794. Silfurhúðun: Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur, borðbúnað, bakka skálar, kertastjaka og fleira. Mót- taka fimmtudag og föstudag frá kl. 5-7 að Brautarholti 6 3ju hæðí Silfurhúðun Brautarholti 6, sími 16839. ökukennsla Ökukennsia—Æfingatímar. Get aftur bætt vi.ð mig nemend- um, ökuskóli, prófgögn og lit- mynd f skirteini ef óskað er Munið hina vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur Sigurjónsson, simi 40728. ökukennsla—Æfingatfmar Lærið að aka fyrir veturinn, kenni á VW 1300. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, ökukennari, simi 75224. Húseigendur —húsfélög! Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóða, girðinga o.fl., tilboð og tímavinna. Uppl. í sima 74276. Bröyt x2b til leigu, vanur maður. Tökum að okkur kvöld- og helgarvinnu. Vélaleigan Waage s/f. Uppl. i simum 83217 og 40199. Vantar yður músik í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðei'ns góðir fag- menn. Hringið í sima 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- son. Bólstrun, simi 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Lærið að aka Cortinu ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla—Æfingatfmar. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla — Æfingatfmar. Kennum á Mazda 818 ökuskóliog öll prófgögn ásamt litmynd f öku- Skírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sessilfusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingartfmar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt, Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Sfmar 40769 og 72214 Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í sima 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Húsgögn Vegna þrengsla er til sölu vandaður 80 sm legubekkur. Verð kr. 7500,- Uppl. að Vatnsstíg 9, simi 17918. Til sölu sófi með fjórum sætum og tveir stólar af sömu gerð. Verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 32050. Borðstofusett úr tekki til sölu, borð, 6 stólar og skápur. Uppl. í síma 84559. Borðstofuskápur úr tekki (skenkur) til sölu. Uppl. í síma 37210. Dual stereófónn, ísskápur, þvottavél 2 stólar og borð í setustofu og barnaróla til sölu. Uppl. í sima 73906. Nýiegt hjónarúm úr palesander til sölu fyrir lítið verð. Uppl. í sima 30274 milli kl. 3 og 4 í dag. Akranes. Til sölu 2 sófasett á mjög hag- stæðu verðh góð greiðslukjör Bólstrun Knúts Gunnarssonar, Skagabraut 31. Sími 1970 og 1565. Heimilistæki S) Frystikista til sölu, 2ja ára Electrolux 410 litra kista til sölu. Uppl. i sima 82564.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.