Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 3
DAC.BLAÐIÐ. M ANUDACUR 20. .IUNÍ 1977. SIÐLAUSIR 0KUÞ0RAR FX-201P —127 skref —11 minni — 20 vísindareikningsaðferðir — 8+2stafir íborði SIN TAN DEG SIN-1 TAN-1 RAD X* COS log GRAD /x COS-1 in n EXp ex +/- 10x CASIOUMBOÐIÐ STÁLTÆKI Vesturveri — Sími 27510 Verð aðeins kr. 58.300,- leysirdæmið 03»<riett CALC!^.Artí« CASIO :e3iS6T8-93 Sifífús lluukur Andrésson skjalavörður skrifar: A hlýjum sumardötíum hef ég um árabil lagt leið mína i Laugardalsgarðinn ásamt fjölskyldu minni. Þött sjálfur sé garðurinn yndislegur hafa malarvegir þeir, sem meðfram honum liggja á tvo vegu, ávallt valdið okkur, eins og sjálfsagt öðrum garðsgestum, miklum öþægindum og ama. Um þessa vegi geysast jafnan alls konar ökuþórar á tikum sinum þ.vrl- andi upp öllu þvi ryki og gerandi allan þann hávaða sem þeir framast megna. Það virtist þess vegna horfa til verulegra böta er hluta af Holtavegi. milli Suðurlands- brautar og Langholtsvegar. var lokað með grunnum skurðum og lágum malargörðum. Þegar á revndi létu ökumenn á jeppum þessar hindranir þö ekki á sig fá en ruddust yfir þær og smájöfnuðu þær út. Síðan komu aðrir á veigaminni bilum i slóð þeirra. Þá var reynt að loka leiðinni með dálitlu grindverki. Ökuþórar hafa hins vegar séð við þessu og ruðzt meðfram girðingu Laug- ardalsgarðsins eftir grasi grón- um kanti sem nú hefur bre.vtzt i flag. Laugardaginn 11. þ.m. vorum við hjónin sem oftar fót- gangandi á heimleið úr Laug- ardalsgarðinum með börn okkar. Um sama leyti voru einnig á heimleið á bilum sín- um áhorfendur af Laugardals- vellinum eftir að hafa horft þar á frægan knattspyrnukappleik. alls konar óþverra frá bílum, sem og að Laugardalstúnið fái að vera i friði fyrir ökuþórum. Hér er aðeins nefnt eitt dæmi af mörgum um það hugsunar- le.vsi og siðleysi sem allt of margir ökumenn gera sig seka um. Einnig mætti til dæmis nefna Öskjuhlíðina. Um túnið þar uppi ryðjast menn ekki aðeins á bílum sínum, heldur hreinsa þá þar líka og bóna á fögrum sumarkvöldum og skilja eftir alls konar rusl. Þessi mynd sýnir Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar en hún er einmitt hjá Laugardalsgarðinum. Gaf nú heldur betur á að líta. Auk þess að ryðjast unnvörpum eftir fyrrnefndum kanti óku allmargir á jeppum sínum yfir Laugardalstúnið sem einnig hefur orðið mjög illa úti af völdum ökuþóra. I þessum hópi virtust ekki einungis vera kærulausir strákar heldur einnig menn sem taldir eru virðulegir borgarar. Þarna sá ég t.d. mér til undrunar háskólaborgara nokkurn sem ég hef haldið að væri áhuga- samur náttúruskoðari! Þetta sýnir að betur má ef duga skal til þess að Laugar- dalsgarðurinn geti verið það friðland sem honum er ætlað að vera og ýmsar viðkvæmar plöntur geti þrifizt þar fyrir Páll páfi ræðst gegn kommúnistum PALL páfi sagði I dag. að það v*ri óþolandi að rómversk- kaþólskir menn styddu komm- únisla I þingkosningunum á tlallu I næsla mánuði. I ávarpi Pólitík og pófi Reuter. Vatikaninu.PáU pAfi sagði I g*r, afi þaó yrfti ekki Jiöiö. aö kaþólikkar veittu ''‘Vommúniitum sluö"ir'' Þannig kemur pálinn Ragnari Lár fyrir sjónir. Páfi fordæmir stuðning við kommúnista Til lesenda Enn einu sinni þúrfum við að minna þá á. sem senda okkur línu, að hafa fullt nafn og heimilisfang eða símanúmer með bréfumsín um. Nú er svo komið að við höfum hér á ritstjórninni alls konar bréf frá Jónum og Guðmundum, en það er bara ekki nóg. Ef þið viljió að greinar ykkar birtist þá verður fullt nafn og heimilisfang að fylgja. Hægt er að skrifa undir dulnefni, ef þess er óskað sérstaklega. Þeir, sem hafa ekki séð greinar sínar hér á siðunutn, vtta hér með ástæðuna. 3 ---------v Spurningl Hvjö finnst þér utn ákvörðun bœjarstjórnar Eskifjarðar um kaupin á Botnabraut 3a fyrir elli- leimili? — Eskfirðingar teknir tali. Bragi Haraldsson verkamaður: Ja, ég er hlynntur henni. Það var lofsamlegt framtak kvenfélagsins að stuðla að þessu máli. Þetta er mun fljótvirkara en að byggja nýtt. Jóhanna Daníelsdóttir húsfreyja: Ég er ekki beint hlynnt þessari ákvörðun. Það er samt brýn þörf fyrir elliheimili en við þurfum að athuga vel okkar gang áður en lagt er út í hað. Tryggvi Eiríksson sjómaður og landbóndi: Góð og hefði átt að vera komin fyrir löngu. Bæjar- stjórinn hefur komið illa fram og tekið fram fyrir hendurnar á bæj- arstjórn og fólkinu sem skrifaði undir lista til stofnunar elli- heimilis. Bjarnrún Haraldsd. skrifstofu- stúlka: Ég er með stofnun elli- heimilis. En þetta hús er á mjög óhentugum stað vegna ryks frá Norðfjarðarveginum. Anna Sigurjónsdóttir húsmóðir: Sammála henni og finnst sjáifsagt að eldra fölkið fái að búa áfram á sínum æskustöðvum. Guðni Þór Elisson vélsljóri: Eg er hlynntur kaupunum og er and- vigur hinum ráðrika ba'jarstjóra sem vill misnota aðstöðu sina vegna persónulegra deilna við fyrri eiganda.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.