Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 24
24. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JUNt .í>77. Jón Stefánsson frá Hvitadal, sem jarðsunginn var frá Kristskirkju í Landakoti 25. apríl sl., var fæddur 17. nóvember 1925. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir og Stefán Sigurðsson frá Hvítadal. Ungur að árum fór hann í fóstur til hjónanna önnu Bjarnadóttur og Jóns Þórðar- sonar f.v. kaupfélagsstjóra. Jón fluttist til Reykjavíkur árið 1940. Lauk hann prófi frá iðnskóla í prentmyndasmíði sem var hans ævistarf. Stofnaði hann prent- myndastofuna Prentmót árið 1957 og síðar Prentmyndagerð. Siðustu árin vann Jóji viðhúsamálun og skrifstofustörf. Eftirlifandi kona Jóns er Guðrún Álfsdóttir og eignuðust þau sex, börn, sem eru: Ragnhildur Anna, Stefán Börkur, Sighvatur Sturla, Sigríður María, Álfhildur Agnes, og Guðrún Elísabet. Magnea Guðrún Böðvarsdóttir, sem lézt 22. maí sl., var fædd 20. marz 1908. Foreldrar hennar voru hjónin Ingunn Eyjóifsdóttir og Böðvar Magnússon, hreppstjóri að Laugarvatni. Magnea fluttist til Ölafsvíkur 1932 þá nýgift manni sínum Jónasi Þorvaldssyni skólastjóra úr Borgarfirði. Flutt- ust þau til Reykjavíkur árið 1957 þar seiu þau ojuggu að Framnes- vegi 27. Þau hjónin eignuðust fimm börn, einn son misstu þau á barnsaldri. Hin börn þeirra eru, Ingunn, búsett á Akranesi Val- gerður, Þorvaldur kennari og Ragnheiður, sem eru öll búsett í Reykjavík. Magnea var jarðsung- in frá Dómkirkjunni 21. maí sl. Alfons Hannesson, sem lézt 13. maí, var fæddur i Stykkishólmi 3. ágúst 1900. Foreldrar hans voru Jóhanna Þ. Jónasdóttir frá Helga- felli og Hannes Andrésson skip- stjóri. Alfons stundaði sjóinn á yngri árum. Hann kvæntist Hansínu Kristínu Hansdóttur árið 1926, en hún lézt 19. sept. árið 1970. Árið 1943 fluttust þau til! Bolungarvíkur, en til Reykja- víkur árið 1951. Eignuðust þau* sjö börn. Sigurjón Helgason, Kársnesbraut- 20, lézt 16. júní. Ingileif Sigríður Björnsdóttir frá Brautarholti lézt í Borgarspítalan- um 14. júní. Rósa Thorlacius Einarsdóttir, Hjarðarhaga 26, lézt 15. júní. Sigríður Árnadóttir frá Ytri- Njarðvík, Skólavegi 32, Keflavík lézt í Sjúkrahúsi Keflavíkur' 14. júní. Þráinn Sigfússon, sem lézt i Staf- angri 31. maí sl. var fæddur í Reykjavík 28. október 1911. For- eldrar hans voru þau hjónin Kristin Jónsdóttir og Sigfús Sveinbjarnarson fasteignasali. Framan af ævi stundaði Þráinn m.a. sjómennsku en tók próf frá Iðnskólanum í Reykjavík 1954 og gerðist málarameistari. Var hann kvæntur norskri konu, Kitty Sig- fússon, og fluttust þau hjónin bú- ferlum til Noregs árið 1969. Þráinn átti tvær dætur af fyrra hjónabandi, Bergljótu og Jóhönnu. Er Bergljót lézt ætt- leiddu þau hjónin elztu dóttur hennar, Bryndisi, sem fluttist með þeim til Noregs. Þráinn var jarðsettur í Stafangri 6. þ.m. Trausti Ingvarsson, Akranesi,, sem lézt 9. júni sl., var fæddur 15.[ júlí 1926 að Stíflu í V.- Landeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Hólmfríður Einarsdóttir frá Berjanesi og Ingvar Sigurðs- son úr Landeyjum. Búa þau nú, háöldruð í Hafnarfirði. Trausti fluttist til Akraness árið 1947 og vann við bifreiðaakstur til ársins 1972 að hann hóf störf hjá Sementsverksmiðju ríkisins. 1953 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Agnesi Sigurðardóttur og eignuðusl þau þrjú börn, Ólöfu Guðrúnu , sem búsett er í Banda- ríkjunum. Ingvar Hólm og Ástríði Hólm, sem enn eru í heimahús- um. Trausti átti einn son áður en hann kvæntist Jakob Adolf, sem búsettur er í Keflavík. Trausti var jarðsunginn frá Akranes- kirkju 15. júní. Utför Matthildar E. Gottsveins- dóttur frá Vík verður gerð frá Víkurkirkju í dag kl. 2 e.h. Þorbjörn Friðriksson frá Gröf, Vestmannaeyjum verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3 e.h. Öli J. Hertervig verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag kl 1.30 e.h. Kirkju félag Digranesprestakalls efnir til safnaðarferðar sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað kl. 9.00 að morgni frá safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig og er ferðinni heitið um Hvalfjörð að Hallgríms- kirkju í Saurbæ þar sem guðsþjónusta verður ckl. 11. Siðan verður farið um Dragháls Skorradal og Uxahryggi til Þingvalla.* Nánari upplýsingar f síma 40436 kl. 12-19 til miðviku dagskvölds 22. júni. Stiórnin Kvenfélag Kópavogs $umarferðin verður farin laugardaginn 25 júní. Fjöruganga i Hvalfirði. Kvöldverður á Þingvöllum. Tilkynnið þáttöku fyrir 22. júní : síma 41545, 41706 og 40751. Fundir Mánudagsdeild AA-sámtakanna flyfúf afla starfsemi sína úr Tjarnargötu 3c í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar heimili Langholtskirkju frá og með 2. ma . 1977. Kynning ó störfum Norðurlandaróðs 1 tilefni 25 ára afmælis Norðurlandaráðs á þessu ári mun Norræna félagið gangast fyrir kynningu á störfum þess 11.—22. júní. Erlendi Patursyni lögþingsmanni frá Fær- eyjum hefur sérstaklega verið boðið til lands- ins af þessu tilefni. Kynningarsamkomui verð á eftirtöldum. stöðum: * Hvamms langi 20. kl. 20.30, Blonduós 21. kl. 20.30 og Sauðárkrókur 22. kl. 20.30. Kristniboðsfélag karla Fundur verður mánudagskvöldið 20. júní kl. . 20.30 í kristniboðshúsinu Laufásvegi 13. | Sigurður Jóhannesson og Jóhannes Sigurðs- son sjá um fundarefni. Allir karlmenn vel- komnir. Framhald afbls. 25 Vil komast sem ráðskona í sveit. Uppl. í síma 21554. Ýmislegt sveit. Tek að mér börn í sveit, aldur 8 til 10 ára. Uppl. í síma 24249. Einkamál i Óska eftir stúlku til að gæta rúmlega 4ra mán. stúlkubarns á kvöldin þriðju hverja viku og stundum oftar. Uppl. i síma 76850 eftir kl. 7. Einstæð móðir, reglusöm, óskar eftir að kynnast skapgóðum myndarlegum manni um þrítugt, þyrfti að eiga mál. Áhugamál: Ferðalög og almennt heilbrigt líf. Mynd ásamt uppl. sendist DB merkt .„sumarið ’77“. 13 ára stúlka óskar eftir vist í sumar. Vön börnum, getur byrjað strax. Uppl. í síma 37612 eftir kl. 7. VIII einhver barngóð kona taka að sér að passa 3 mánaða stúlkubarn aðra hverja 'viku frá kl. 8.15 til kl. 5.30 frá 1. ágúst. Uppl. í síma 18485. 15 ára stúlka óskar eftir að passa börn á kvöld- in, helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 71216 eftir kl. 4. Gleraugu í svörtu og rauðu hulstri töpuðust síðastliðinn laugardag á leiðinni úr Þórsmörk. Finnandi vinsam- legast hringi í sima 76466 eftir kl. 19. Hvítur plastpoki tapaðist fyrir utan Austurbrún 2. Finnandi vinsamlega hringi í síma 31620. Er einhver góður og vel efnaður maður sem vill lána 24 ára stúlku í góðri atvinnu 300 til 500 þús., gegn föstum mánaðargr. Á eina fasteign. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi mér línu á afgr. DB fyrir /22.6. merkt „24 ára“. r----------——> Hreingerningar Hreingerningastöðin ; hefur vant og vandvirkt fólk tU, ihreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoúm hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið i síma 19017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum. einnig teppahreinsun og giuggaþvotn Föst verðtilboð^_vanir og vand-, ■Virkir menn. Simi 22668 og’ 44376. Hreíngerningafélag Revkjavíkur.. Teppahreinsun og hreingerning-* ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo! vel að hringja í síma 32118 til að| fá upplýsingar um hvað hrein-.’ íerningin kostar. Sími 32118. I I Ökukennsla D Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll Iprófgögn og ökuskóli ef óskað er. »Magnús Helgason, sími 66660. Okukennsla — Æfingatímar. Kenni á Cortinu. Guðm. H. Jóns- son, sími 75854. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck, sími 44914. Ökukennsla. VW Golf, fullkominn ökuskóli ef óskað er. Nokkrir nemendur geta lokið ökuprófi fyrir sumarleyfis- lokun bifreiðaeftirlitsins. Ólafur Hannesson sími 38484. Ökukennsla—æfingatímar. Hæfnisvottorð. lullkominn öku- skóli, öll prófgögn, ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsla. Æfingartímar. Kenni á japanska bilinn Subaru árg. ’77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig i simum 20016 og 22922. Eg mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og útvega yður pll prófgögn ef óskað er. Re.vnir Karlsson. , Okukennsla-Æfingatimar. Bifhjólapróf. Kenni á Austir Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, simi 74974 og 14464. Æf þú ætlar að læra á bíl Sá kenni ég allan daginn, alla aga, æfingatimar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tíma i síma 17735. Birkir Skarp- íiéðinsson ökukennari. f----- ---------> Þjónusta Garðeigendur í Kópavogi. Nú er rétti timinn til að úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetnngu og alls konar utan- og innanhússbreytingar og við gerðir. Sími 26507 og 26891. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 71700 og 81952, seinni partinn og um helg- ar. Tek bila i vinnslu undir sprautun. Uppl. 1 síma 92- 2736. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. Sjónvarpseigendur athugíð: Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Sýningar Gallerí Suðurgata 7. Myndlistarsýning á verkum Þjóðverjanna Jan Voss og Johannes Geuer, Hollendingsins Henriette Van Egten og Bandaríkjamannsins Tom Wasmuth. Listafólkið er allt væntanlegt hingað til lands vegna sýningarinnar og sumir nú þegar komnir. Einn þessara Jista manna Jan Voss heíur dvalið h'érleri3Ts um’ nokkurt skeið. Hefur hann verið í Flatey á Breiðafirði við undirbúning sýningarinnar. Galleríið er opið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10 um helgar,_ Stofan, Kirkjustrœti: Syning a málverkum listakonunnar lyiora Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til júníloka. Norrœna húsið: Samsýning á nútímalist, grafíkmyndir, teikn- ingar, kvikmynd. samklippur, Ijósmyndir, þrívlddarhlutir og performansar. Þeir sem sýna eru Helgi Þ. Friðjónsson, Þór Vigfússon, Ólafur Lárusson, Rúrí og Níels Hafstein. Sýningin er opin daglega kl. 2-10 til 26. júnl. Mólverkasýning í Hveragerði Sýning á verkum Atl Sýning á verkum Atla Pálssonar i Eden. Opin til 26. júni. Gallerí Sólon íslandus: Sýning á 46 teikningum Miles Parnell opin tíl 25. júni. Handritasyning í Stofnun Áma Magnussonar: Handritasýning er opin kl. 2-4 ’á þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardögum í sumar. Sumarsyning í Ásgrimssafni, Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30-4. aðgangur ókevnis gengisskráni'ng NR. 111 —14. júní 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193,70 194.20 1 Sterlingspund 332,90 333,90 1 Kanadadollar 183,30 183,80 100 Danskar krónur 3205>80 3214,00* 100 Norskar krónur 3673,10 3682,60* 100 Sœnskar krónur 4382,35 4393,65* 100 Finnsk mörk 4749,90 4762,10* 100 Franskir frankar 3917,40 3927,50 100 Bolg. frankar 537,50 538.90 100 Svissn. frankar 7776.80 7796,80* 100 Gyllini 7825.95 7846,15* 100 V.-Þýzk mörk 8222,30 8243.50’ 100 Lirur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1155,00 1158,00* 100 Escudos 501,50 502,80 100 Pesetar 280,00 280,70 100 Yen 71,13 71.31* ‘Breyting frá síðustu skráningu. Skrúðgarðaúðun, simi 36870 og 84940. Þórarinn Ingi Jónsson, Hvassaleiti 12 R. Húseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úti og inni, einnig þök, múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Garðsiattupjonusta auglystr. Tökum að okkur slátt í Reykjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalóðir. Uppl. í síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20.. 85297 allan daginn. 'Tek að mér garðslátt með orfi. Uppl. í síma 30269. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið, gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar, skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 74276. Skemmtikraftur. Öska eftir að syngja með hljómr sveit í sumar, helzt á dansleikjum,. iref söngtexta, lög og fl., um óákveðinn tíma. UddI. í síma 13694 kb 12 til 1 og 18 til 22 ÖIL kvöld. Jóhannes Birgir Guð-' mundsson. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smíðar, utan- og innan- húss gluggaviðgerðir og glerisetn- ingar, sprunguviðgerðir og málningarvinna og veggklæðn- ingar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. i síma 72987, 41238 og 50513. Standsetjum lóðlr, pafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. i sima 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.