Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 20
2» DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 20. JUNl 1977. ) C Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna-vélaleiga D Loftpressa til leigu. Tek að mér múr- brot, fleygun og sprengingar. Jón Guðmundsson, sími 72022. S S LOf TPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Loftpressur til leigu í múrbrot, fleyganir, boranir og ýmis- legt fleira. Uppl. í síma 44757. Véla- leiga Snorra Magnússonar. * LOFTPRESSUR — GROFUR. Loftpressur til leigu í stór og smá verk. Fleyganir, múrbrot, boranir og sprengingar. Margra ára reynsla, gerum föst tilboð ef óskað er. Pressu- og gröfuþjónustan símar 40929 og 14671. Jarðtœtarar til leigu í flög og garða. Pantanir í síma 74800 og 66402. Vélaleiga Stefáns Þorvarðarsonar. Loftpressur Gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur og Bröyt-gröfu, gröf- um grunna og ræsi, tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyganir, borvinnu og sprengingar. Verkframi tif. Smiðjuvegi 14, sími 76070. Húsbyggjendur Breiðholti Höfum jafnan til leigu traktorsgröfu, múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir, slípirokka og steypuhrærivélar. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga Seljabraut 52, á móti Kjöti og fiski, sími 75836. ■ Traktorsgrafa /1 Leigi út traktors- f| gröfu til alls koriar 7 | starfa. 1 p Hafberg Þórisson —• j garðyrkjumaður. Sími 74919. Jarðýtur — Gröfur «T IRÐ0RKA SF. Ávallt til leigú jarðýtur —Bröyt x 2 B og traktorsgröfur. Nýlegar vélar, vanir menn. PÁLMIFRJÐRIKSSON Síðumúli 25 s. 324S0 — 31080 H 33982 — 85162. Loftpressur Leigjum út: Hilti naglabyssur, loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF. Sími 81565. BIAÐIÐ trfálst, úháð dagblað Loftpressa til leigu. Tek að mér allt múrbrot, fleygun og borun, allan sólarhringinn alla dage vikunnar. Góð tæki, vanir menn. Símar 38633 og 53481. Gerum föst* (tilboó ef óskaó er. Sigurjón Haraldsson. MÚRBROT-FLEYGUN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HUÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njáll Harðarson Vólalclga Til leigu Foftpressur. Sprengivinna Tökum að okkur múrbrot. fleyganit í grunnum og holræsum og sprengingar við smærri og stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upplýsingar il síma 10387. l Gerum föst tilboð. Vélaleiga sími 10387 — 76167. Traktorsgrafa Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu, m.a ð undirbúa bítastæði og innkeyrslur undir maibik imavinna eða föst tilboð. , HARALDUR BENEDIKTSS0N, sími 40374. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múrbrot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Símar 72062 — 85915 Traktorsgrafa ti! leigu Kvöld- og heigarvinna ef óskað er. Vanur maður og góð vél. PALL HAUKSS0N Sími 22934. I Vélaleiga ■Stefdns Tek að mér allt múrbrot, Fleygun, borun og sprengingar i grunnum, holræsum o. fl. Tíma- eða ákvæðisvinna. C Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlœgi stíflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflug- ustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, ra^nagnssnigla o.fl. Geri við og set niður hreinsibrunna. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 43501. Pípulagnir Tökum að okkur allar nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Setjum Danfossstjórntæki á eldri kerfi. Gerum föst verðtilboð í flest verk ef óskað er. Uppl. í síma 41909. (Geymið auglýsinguna). Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niðurföllum notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Upplýs- ingar í síma 43879. STIFLUÞJONUSTAN Anton Aðalsteinsson. Pípulagnir: Sími 26846. Gleymið ekki, við erum reiðubúnir1 til þjónustu. Hringið, við komum’. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON. Nýlagnir. Breytingar. Viðgerðir. c Viðtækjaþjónusta j Sjónvarpsviðgerðir tíerum við í heimahúsum eða lánum tæki meðan viðgerð stendur. 3 mánaða ábyrgð. Bara hringja. svo knmum við. Skjár sjönvarpsverkstæði Bergstaðastræti 38. simi 21940. Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum og á verkstæði. gerum við allar gerðir sjónváí'pstækja. svarthvít sem li!.' ■ i X I sækjum tækin og sendum: Sjónvarpsvirkinn 'Utvamsvirkia-^1 llal bakka 2 R. meistari Verkstsimi 71640. opið 9 til 19, kvöld oti helgar 71745 ty 10 á kvöldin. Gev.mið augl. j c Húsaviðgerðir ) Húsaviðgerðir, sími 74221 og 85489 Alls konar viðhald á húsum. Múrverk, allar smíðar, glerísetningar, máln- ingarvinna. Vanir menn — Vönduð vinna. C VIHWæ ) Keigjum út stálverk- palla til viðhalds — málningarvinnu o. fl. framkvæmda. VERKPALLAR H/F. við Miklatorg. Opið frá kl. 8-5. Sími 21228. Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök með 300% teygjuþoli — sérlega gott fyrir ísl. veðráttu bæði fyrir nýlagnir Verö kr U og viðgerðir. 2.750.- Þéttitækni V Tryggvagötu 1 — simi 27620.______________________ Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökuin, notum aðeins 100% vatns þétt silicone gúmmiefni. 20 ára reynsL fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. ICONE H. Helgason, trésmíðameistari, seauant sími 41055. Sumar- namskeið Kennslugreinar: Munnharpa Harmonika Melódíka Píanó Orgel Gítar EMIL AD0LFSS0N Nýlendugötu 41 — sími 16239. sándblástUr hf, Melabraut 20, Hafnarfirði. 'Sandblóstur. Galvanisering. Einnig öflug færanleg sandblásturstæki, hvert á land sem er. Vanir menn vönduð vinna. Símar 75867 og 53442. BIAÐIB er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.