Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 5
DACiBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 1977. Hvað segir láglaunafólkið um samningana? „Stór áfangi án mikilla fóma” „Kíí álít að ekki sé hægt að benda á að í allri sögu verkalýðs- hreyfinKarinnar hafi svona stórum áfanga verið náð með ekki meiri fórnum," sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður starfs- mannafélagsins Sóknar, um samningana um kauphækkunina. Aðalheiður hefur verið einn helzti forvígismaður láglauna- fólks og DB þótti því athyglisvert að heyra skoðun hennar á kjara- samningunum. „Eg er þó ekki nógu ánægð og það er enginn okkar," sagði Aðal- heiður. „En ég vil þakka að svons tiltölulega góður árangur náðist auknum skilningi á stöðu lág- launafólks. Almenningsálit hefur skapazt gegn því misrétti sem rikt hefur “ Hún sagði að verulega hefði miðað með kröfuna um 100 þús- und króna lágmarkslaun. „Mér þykir réttara að semja upp á þessi kjör en fara í langvarandi vinnu- deilur.“ - HH „Veizla aldarinnar,, við ísafjarðardjúp; Öllum úr sveitinni boðið og f jölda annars staðar að Lokið við nýtt f élagsheimili fyrir veizluna Frá veizlunni í hinu nýja félagsheimili á Snæfjallaströnd, Dalbæ. Yzt til vinstri sést það eina sem eftir er af gamla félagsheimilinu, skorsteinninn. Kn fjölmennasta veizla sem um getur á Vestfjörðum síðan á Þjóð- veldisöld var haldin inni í ísa- fjarðardjúpi í einum fámennasta hrepp landsins 17. júní. Var það Kjartan Halldórsson frá Bæjum á Snæfjallaströnd sem hélt þar upp á sextugsafmæli sitt og 30 ára hjúskaparafmæli sitt og Kristínar Þorsteinsdóttur. Var til veizlunnar boðið öllum íbúum sveitarinnar og einnig kom fjöldi manns úr Reykjavík gagn- gert til að sitja veizlu þeirra Kjartans og Kristínar. Fór Djúp- báturinn Fagranes frá ísafirði troðfullur af fólki til veizluhald- anna. Alls munu á fjórða hundrað manns hafa komið til hátíðahald- anna. „Þegar ég var búinn að halda upp á fertugsafmælið á ísafirði og fimmtugsafmælið í Reykjavík sagðist ég mundu vilja halda upp á sextugsafmælið hér inni í Djúpi. Við í átthagafélagi Djúpmanna í Reykjavík höfum aðstoðað við að koma upp þessu nýja félagsheim- ili, Dalbæ, og það er alltaf svo, að miða þarf við að ljúka verkefn- um fyrir einhvern ákveðinn tíma, svo það var ekki úr vegi að miða það við þennan atburð, jafnt eins og hvern annan. Nú er félags- heimilið orðið aó veruleika og ég gat haldið upp á sextugsafmælið mitt í því,“ sagði Kjartan i viðtali Kristin Þorsteinsdóttir og Kjartan Halldórsson, sextugsafmæli Kjart- ans og 30 ára brúókaupsafmæli. (DB-myndir BH) Húsnæði öskast Hjón utan af landi meö 2 stálpuð börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. ágúst eða 1. sept. sem næst Voga- eða Heimahverfi, ekki skilyrði. Uppl. í síma 33063 eftir kl. 6. Bílvelta í lausamölinni Um miðjan dag a laugardag var lögreglunni í Hafnarfirði tilkynnt um bílveltu á Þingvallavegi. Talið er að bíllinn — sem var Volvo — hafi lent í lausamöl á kantinum er hann vék fyrir öðrum bíl sem kom á móti. Tvennt var í bílnum og slasaðist fólkið ekki við veltuna. Geysilega mikil lausamöl er á allri Mosfellsheiðinni og vegur- inn mjög þurr. - A.Bj. Ökklabrotnaði í f jallgöngu Rétt fyrir kvöldmat á laugar- dagskvöld var lögreglunni á Akra- nesi lilkynnt um að kona sem gengið hefði á Akrafjall þyrfti á aðstoð að halda. Konan, sem er um fimmtugt, fór í heilsubótar- göngu á fjallið en missté sig svo illilega að hún gat ekki tyllt í fótinn. Gat hún gert vart við sig hjá tveimur konum er voru í tjaldi við fjallsræturnar. Þegar lögreglan kom a staðinn kom í ljós að konan hafði ökkla- brotnað. Lögreglumennirnir hiifðu börur meðferðis og gátu komið henni undir læknishendur. Að siign liigreglunnar var konan hin hressasta þótt aðeins væri farinn að setjast að henni hrollur. Ilal'ði henni tekizt að mjaka sér þó nokkurn sþiil niður el'tir fjallshlíðinni en hún var sliidd i svokölluðum Selbrekkum, sem eru að veslanverðu í Akra- fjalli. A.Bj. Stórkostlegt iírval eigna Allarstærðir tmSANAQST! SKIPA-FASTEIGNA DG VERÐBRÉFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK 28333 Þórsgata 2 herb. 70 fm á 3ju hæð í stein- húsi, hægt að bæta við 2ja herb. í risi. Verð 6 milljónir, útb. 4 milljónir. Hraunbœr 2ja herb. 60 fm á 3ja hæó, góð íbúð. Verð 6!4 milljón, útb. 4‘A m. Bjargarstígur 2ja herb. 50 fm á 2. hæð í stein- húsi. Verð 4,8 m. útb. 3,5 m. Melabraut 2ja herb. 50 fm á 1. hæð í stein- húsi. Verð 4,7 m. útb. 3. m. Hamraborg Kópavogi 2ja herb. 55 fm ný íbúð, bíl- skýli. Verð 6,5 m. útb. 4,5 m. Æsufell 2ja herb. 50 fm. á 2. hæð. Verð 6,5 m. útb. 4,5 m. Æsufell 2ja herb. 64 fm. á 1. hæð. Verð 6.8 m. úlb. 4,5 m. Asparfell 2ja herb. 50 fm á 4. hæð. Verð. 5,2 m. útb., 4,0 m. Barónsstígur Hæð og ris í steinhúsi, samtals 118 fm, sérinngangur, nýtt hita- kerfi og nýjar raflagnir. Verð 8,5 m. útb. 5,5 m. Sólheimar 3ja herb. íbúð á 3ju hæð, 2 svalir, góð íbúð. Verð 9,5 m. útb. 6,0 m. Austurberg Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 2 svalir. Verð 9,0 m. útb. 6,5 m. Leirubakki 5 herb., sérlega glæsileg enda- íbúð á 2. hæð, þvottaherbergi á hæðinni, 1. herb. í kjallara. Verð 12 m. útb. 8 m. Hvassaleiti 4ra herb. á 2. hæð með bílskúr í skiptum fyrir einbýlishús í Smáíbúðahverfinu. Meistaravellir 4ra herb. 115 fm endaíbúð á 1. hæð. Verð 12 m. útb. 8 m. Efstasund Hæð og ris í forsköluðu timbur- húsi, 150 fm með 30 fm bilskúr, allt í góðu ástandi, skipti á 3 herb. í sama hverfi koma til greina. Verð 14 m, útb. 8-9 m. Hóagerði Kndaraðhús 2x85 fm, falleg lóð. Verð 16,5 m. útb. 9,5 m. Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús í Mosfells- sveit. Dalsel Endaraðhús 230 fm, ekki full- frágengið, bílgeymsla, verð 16 Eignir í Hveragerði, á Selfossi, í Þorlákshöfn, í Keflavík, á Akranesi, i Grindavik. Auk þess eignir í hundraðatali af öllum stærðum. Höfum verið beðnir um að útvega ca 150 fm sérhæð eða einbýlishús á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Aðeins góð eign kemur til greina. Möguleiki á eignaskiptum. Hér er um fjársterkan kaupanda að ræða. Uppl. á skrifstnfunni. Vantar einbýlishús í Garðabæ. Vantar góða sérhæð í austur eða vesturbæ. Vantar einbýlishús i Hveragerði. Vantar 2 herb. í vesturbæ. Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. Heimasími sölumanns 24945. ttUSANAQSTt SKIPA-FASTÉIGNA OG VtRDMEFASAlA LtJgm.: Þorfinnur Egiluon, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson Heimasfmi sölumanns 24945 Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. við DB. „Við Kristín giftum okkur einmitt hér fyrir þrjátíu árum og héldum veizíuna í gamla sam- komuhúsinu, Ásgarði, sem stóð hér áður. Margir þeirra sem eru nú hér i kvöld voru hér líka fyrir þrjátíu árum til að samgleðjast okkur Kristínu.” Veizlan hófst með veitingum og mat um áttaleytið á laugardag og var dansað, drukkið og sungið fram undir morgun er gestirnir tíndust hver til síns heima með flugvélum, bátum og bílum en auk þess höfðu allmargir með sér viðlegubúnað og gistu á staðnum. - BH ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl 4/Qlfteitfhvaö gotfeíftratinn STIGAHLÍÐ 4S47 SÍMI 35645 HÚS- byggj- endur Fýrirliggjandi: Glerullar- eiriangrun Glerullar- hólkar Plasf- einangrun Steinullar- einangrun Spóna- plötur Milliveggja- Kynnið ylckur verðið - það er hvergi lapgra JÓN LOFTSSÖNFH* MriOBl>raul1»f6lO««>

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.