Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR20. JtJNt 1977. 23 Taunus '66 20M, góður bíll, til sölu. Uppl. í síma 71824 eftirkl.5. Bíll — 330 þúsund. Til sölu Ford Escort árg. • '68, skráður '69. Uppl. í sima 38936 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa bíl á góðum kjörum, ekki dýrari en 700 þús. Sími 73919 eftir kl. 6. Ford Custom sendibíll árg. 1967 til sölu, góð Perkinsvél, verð 6-700 þúsund, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 26924. Til sölu GM varahlutir, hásing í Oldsmobile '68, Sakino gírkassi '70, sveifarás og kúpling, standard i 327, 4ra hólfa Holly blöndungur. Uppl. i síma 92-6591. Rússajeppi til sölu, árg. '76, ekinn 6.000 km. Uppl. í síma 95-2177 eftir kl. 8. Til sölu 8—10 tonna sturtur, drifhásing, fjaðrir, felgur, dekk, framöxull og vökvastýri. Þessir hlutir eru úr árg. 1974 GMC. Uppl. í síma 38294 á kvöldin. Tilboð óskast í Hillman Hunter árg. 1968. Uppl. í síma 84639 og 85950. Óska eftir að kaupa góðan bil, ekki eldri en árg. '72, útb. 100.000 og 50.000 öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 76575. Til sölu Fiat 850 special árg. '71. Uppl. í síma 71540. Handbremsubarkar. Hunter ’67-’76, Sunbeam 1250 '71- '76, EWscort ’67-’76, Vauxhall Viva ’70-’76, Cortina ’67-’76, Saab 99, Opel R. ’67-’77, Volvo Amason, Volvo 144, VW 1300 ’68-’75, Lada Topas, Fíat 850, 125 P, 125B, og 132. Kúplingsbarkar. Volvo ’67’75, VW 1200-1300, Fíat 127-8, ’71-’77, Sunbeam 1200 '69-76 Viva ’70-’76, Escort ’67-’76 og fl. G.S. varahlutir, Ármúla 10, simi 36510. Dodge Coronet árg. '66, vel útlítandi bíll til sölu, verð 450 þús., góðir greiðsluskilmálar, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 84849. Til sölu Skoda bifreið i sæntilegu lagi og annar í vara- hluti. Einnig Moskvitch með bil- aða kúplingu, vél og kram í góðu lagi. A sama stað óskast bifreið með góðum greiðslukjörum og á fasteignatryggðum víxlum. Uppl. i síma 92-2538. VW óskasl. Oska eftir góðum VW 1300 eða 1303 árg. ’73. Uppl. í síma 73234. Chevrolet Malibu árg. '73 til sölu, 4 dyra, sjálfskiplur, með vökvaslýri og aflbremsum. Uppl. í sima 30886 eftir kl. 5. Til siilu Sunbeam 1250 árg. '72, greiðsluskilmálar, til sýnis og siilu á biiasiilu Alla Kúts. Uppl. i sima 94-7355. Moskvitch arg. '70 til sölu, góð vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 52292. Skoda 1000 MB árg. '68 til sölu. Skoðaður '77. Verð 90 þús. Uppl. í síma 66121. Opel Rekord station árg. '70 til sölu í mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. i síma 97-8472 eftir kl. 14. Fiat — Opel — Willys. Til sölu eru Fiat 1972, Opel Rekord 1966 og Willys 1955. Uppl. í síma 42531. Skoda 1000 árg. '68 til sölu, verð 150 þúsund. Sími 27981. Vélar til sölu. Perkins 4/203 eldri gerð og Hill- man Hunter árg. 1974, mótor og gírkassi. Sími 83744. Bilakaup. Vil kaupa nýlegan vel með farinn bíl, helzt japanskan. Há útborgun og háar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 73750 eftir kl. 4 á daginn. Ford Fairlane árg. '66, 2ja dyra, 6 cyl, sjálfskiptur til sýnis og sölu að Hofteigi 38. Uppl. í síma 32880 eftir kl. 6. Til sölu Cortina '68, léleg frambretti, Chevrolet Biscayne '67 nýsprautaður, Cort- ina '66, númerslaus með uppgerða vél og Chevrolet Biscayne ’67, númerslaus, skipti möguleg. Uppl. í síma 38085 eftir kl. 18. Moskvitch station árg. ’72 til sölu, nýuppgerður gírkassi. Uppl. í síma 82891 eftir kl. 8. Til sölu Skoda Pardus árg. ’72. Uppl. í síma 18881 og 40466. Til sölu VW 1302 árg. ’71, ekinn 86.000 km. Einnig er til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. í síma 33972 eftir kl. 8. Til sölu Vustin Mini 1000 árg. '73, eða í skiptuin fyrir Cortinu árg. '71. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 99-1907, Selfossi eftir kl. 6. Cortina GXL árg. '74 4ra dyra, óskast. Aðeins góður bíll kemur lil greina. Uppl. 95-4622 eftir kl. 20. í síma Volvo Duet árg. '65 til sölu. ákeyður. Uppl. 25058. í síma Til sölu Fiat 128, þarfnast lagfæringar. selsl ódýrt. Einnig til sölu girkassi í Toyota' Crown 2000 við 6 cyl. vél. Uppl. i síina 33824 eftir kl. 7. Til sölu 4 sumardekk á felgum, vökvastýri. og vinstra frambretti á Rambler American., Uppl. i síma .36625. Tvigengistél í Saab er til sölu. einnig Saab árg. '67 og Fíat 125 árg. '71. Uppl. i síma 99-5809 og 99-5965. Opel Rekord 1900 árg. ’70,' brúnsanseraður til sölu, bíll í sérflokki, sami eigandi frá byrjun, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 52683. VW vél. Óska eftir að kaupa lítið keyrða 1300 eða 1500 vél í VW. Hringið í síma 50386 eftir kl. 5 næstu daga. Cortina station óskast. Ekki eldri en árg. ’72. Uppl. í síma 81762. VW árg. ’69 til sölu. Sími 35772. Station bíli óskast. Vil kaupa stationbifreið, ekki eldri en árg. ’70. Uppl. í síma 43118. Opel Capitan ’64 miðstýrisstöng óskast. Bíll tii niðurrifs kemur til greina. Síma 19363. Chevrolet Chevy II árg. ’67 til sölu, einnig framhás- ing úr Land Rover. Uppl. í síma 43118. Vil kaupa Volvo deluxe 144 árg. ’74, staðgreiðsla. Sími 33804. Til sölu Rambler vél og gírkassi árg. ’65. Vélin er ekin rúmlega 100.000 km, verð 55 þús. og gírkassinn á kr. 15.000. Uppl. eftir kl. 7 í síma 33275. Óska eftir að kaupa Taunus ’65—’66, 17M eða 20M, engin útborgun en 50 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 28685 eftir kl. 7. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódyrra vara- hluta í margar tegundir bfla, t.d Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Einnig til sölu Saab 96 ’66. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Áf sérstökum ástæðum eru til sölu nýjar stereogræjur', Pioneer XX 5570 magnari, Garrard 100 Zero plötuspilari með tvöföldu pick up, Pioneer CT F9090 kassettutækí, 2 BIC hátalarar stærsta gerð og Sony 8 rása segulband sem er með upp- töku og spili, verð 600.000. Til greina koma skipti á mótorhjóli eða á bíl sem mætti kosta allt að 16 hundruð þús. Uppl. í sima 50942 í dag og næstu daga. Vinnuvélar og vörubifreiðar. Höfum allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval vörubíla. Utvegum úrvals vinnuvélar og bíla frá Englandi, Þýzkalandi og viðar. Markaðstorgið Einholti 8. simi 28590. ________ Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. fl„ einnig ymsa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. Húsnæði í boði Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1—10 og laugard. frá 1—6. íbúð til leigu. Rúmgóð og björt tveggja herb. íbúð með síma til leigu strax Tilboð sendist afgr. DB merkt „Breiðholt 50020“. Góð þriggja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði nú þegar, einhver fyrirframgreiðsla æski- leg. Tilb. merkt „50053“ leggist inn á afgr. Db fyrir miðvikudags- kvöld. 20 fm upphitað kjallaraherbergi til leigu. Hentar fyrir geymslu, eða smáiðnað. Góðir aðkeyrslumöguleikar. Uppl. 1 síma 17642 og 25652. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða i ísl. krónum. Uppl. í síma 20290. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Nýja bfó húsinu) Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2 hæð. c Húsnæði óskast Oska eftir 2 herb. íbúð fyrir 15. júlí. Reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 86689. Einhle.vp kona óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 28745 í kvöld og næstu kvöld. Ungt barnlaust par óskar eftir þriggja herb. íbúð til leigu nú þegar, algjör reglusemi á áfengi og tóbak, skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 85380 eftirkl. 5. HALLÓ. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir ungan mann. Sími 44407. Norskan piit, 18 ára gamlan. vantar húsnæði og fæði í 2 mánuði. Uppl. i sima 92-3447. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 92-7541 eftir kl. 5 á daginn. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. i síma 82991 eftir kl. 7 á kvöldin. • Reglusaman pilt 'sem stunda mun nám í Stýri- mannaskólanum næsta vetur vantar herbergi sem næst Sjó- mannaskólanum, fýrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sínia 38931. Austurborgin. Roskin hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 15. júlí. íbúð sem þarfnast viðgerða kemur vel til greina. Fyrirframgr. Uppl. í síma 21717 eftirkl. 17. Kyrrlátur maður af erlendum uppruna sem starfar hér óskar eftir framtíðarhúsnæði, helzt með húsgögnum, sem næst háskólahverfinu. Upplýsingar í síma 23522. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, alger reglusemi, einhver fyrir- framgr. Uppl. í síma 38266. Reglusem 20 ára stúlka óskar eftir litilli ibúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu fra 1. júlí. Barnagæzla á kvöldin gæti komið til greina. Uppl. í síma 82995 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 19874 eftir kl. 7. Eldri maður óskar eftir herbergi með aðgangi að sima og helzt eldhúsi til nokk- urra mánaða. Uppl. í síma 16554 í dag frá kl. 5. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Keflavik — Njarðvík. Óskum eftir 4—6 herb. íbúð eða einbýlishúsi strax. Uppl. I síma 92-1895. Reglusamur heyrnarlaus piltur óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu til áramóta. Uppi. í sima 82425. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Sími 42573. Öskum eftir bílskúr á leigu, helzt i Hliðunum eða i nágrenni þeirra. Uppl. i síma 15470 milli kl. 4 og 7. Hjúkrunarkona óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi. Uppl. í síma 40090. i Atvinna í boði í; Oska eftlr starfskrafti 1 matvöruverzlun. Uppl. gefnar í Bústaðabúðinni Hólmgarði 34 milli 2.30 og 4. Bar. Aðstoðarmanneskja óskast á bar inn á Hótel Borg, vinnutími frá 12.30 til 3. Uppl. á barnum, ekki í síma, næstu viku. Þarf að geta byrjað um mánaðamótin. Óskum að ráða bakara og hjálparfólk í brauðgerð, einnig starfskraft til viðhaldsvinnu og fl. Húnfjörð hf„ sími 95-4235, Blönduósi. Rúmlega pritugur reglusamur maður óskar eftir næturvarðarstarfi nú þegar. Einnig kemur til greina kvöld- eða helgidagavinna. Uppl. i sima 25753 eftir hádegi í dag og næstu daga. Ung stúlka sem lokið hefur verzlunarskóla- prófi með miög góða vélritunar- kunnáttu óskar eftir atvinnu sjrax. Uppl. í síma 75567.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.