Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. tsafjörður. DB-mynd Ómar Vald. ÍSAFJÖRDUR: Ófremdarastand í gatnamálum Ísfirðingur hringdi: Mig langar til að vekja athygli á ófremdarástandi því sem ríkir í gatnamálum hér á ísafirði. Nú er svo komið, að ekki ein einasta gata er Raddir lesenda almennilega fær hér á Isafirði. Oliumölin virðist öll vera ónýt eftir að grafið var fyrir hitaveitu hér síðastliðið haust. Göturnar hér eru hreinlega ekki bilum bjóðandi, þær eru fyrir hesta. Margar bifreiðar hér á ísafirði hafa þegar farið illa á þessu. Þó keyrði fyrst um þverbak um páskana þegar vegurinn upp að skíðaskála var nánast ófær og Eyrarhlíðin, þ.e. hraðbrautin milli Hnifsdals og ísa- fjarðar er orðin stórhættuleg, holótt frá byrjun til enda. Bæjaryfirvöld virðast alveg sofandi gagnvart þessu ástandi, sem fyrr eða siðar gæti leitl til slórslyss. Sölu- skatts- hækkun 6,82% Gisli Jónsson prófessor hringdi: Það er eins og hver önnur blekking að bera það á borð fyrir fólk, að söluskattur hafi hækkað um 1,5 prósent. Söluskatturinn hefur hækkað um ' 1,5 prósentustig. Þau hafa lagzt ofan á þau 22 prósentustig, sem fyrir voru. Alls nemur þvi hækkunin 6,82 prósentum. Stjórnmálamennirnir, að Gunnari Thoroddsen undanteknum, gera þó i því að telja fólki trú um hið fyrrtalda.” Verzlunin Andrea: Góð þjónusta Gunnvör Gunnarsdóttir, Skaftahlíö 29 hringdi: Siðastliðinn laugardag fór ég í Snyrtivöruverzlunina Andreu á Barónsstíg. Þar verzlaði ég smávegis en gleymdi því síðan í búðinni. Þegar ég var komin heim hringdi ég í verzlunina og sagðist mundu sækja það sem ég gleymdi á mánudag. Afgreiðslustúlkan vildi ekki heyra á það minnzt og sagðisl mundu keyra þetta heim til min. Mér fannst þetta algjör óþarfi hjá henni en jafnframt mjög hugulsamt og fyrirmyndarþjónusta og ég vil ekki láta hjá liða að þakka það. Bæjarstarfsmannaráð BSRB. DB-mynd Ómar Vald. hins opinbera. Að vísu er hér um fá- mennan hóp að ræða eða innan við 100 manns. Starfsheita þessa fólks er að engu getið innan flokkaskipunar i launaflokka BSRB. Reyndar hefur mér verið tjáð, að til þurfi 100 manns og þar yfir fyrir sérstaka deild þessa starfshóps, til að njóta fullra réltinda, þó svo að þeir greiði sambærileg gjöld og aðrir fullgildir aðilar innan samtakanna til starfs- mannafélags, ásamt öðrum launa- tengdum gjöldum. Störf að vátryggingarmálum eru ein vandasömustu og sérhæfustu innan slarfssviðs skrifstofufólks, og virðist þvi æði oft erfiðleikum bundið fyrir forráðamenn fyrirtækja þessara að raða i launaflokka svo vel liki, þar eð starfsheiti fyrirfinnast ekki. Eigi starfsmaður að sinna sínu hlutverki svo vel sé, þarf sá hinn sanii að njóta góðrar reynslu, en innan samtaka tryggingarfélaga er starf- andi tryggingaskóli, þar sem kenndar eru hinar ýmsu greinar i frumskógi vátrygginganna og próf tekin að loknu sérhverju námskeiði. Fá menn þá nokkra umbun i launum eftir getu. Það er því álit mitt, að það sé lil góðs fyrir hvert tryggingafélag að halda sem lengst i góðan starfskraft og greiða laun skv. þvi. — Nú er það svo, að maður er kemur til starfa hjá ..opinberu” válryggingarfélagi, eftir að hafa starfað t.d. 20 ár á hinum svokallaða frjálsa markaði válryggingarfélaga, þá lendir hann í 3ja þrepi (hæsta) launaflokks, en S.H. hringdi: Ég get ekki orða bundizt lengur vegna dagskrár útvarpsins. Á laugar- dag í eftirmiödag var endurfluttur þáttur sem nefndist Úr skólalífinu. Hvað meinið þið hjá útvarpinu? Eruð þið að verða brjálaðir eða hvað? Til hvers að endurflytja þátt sem þennan. Ég bara spyr. Og ekki nýtur sann sem áður ekki rétlinda nenia sem ,,6 ára maður", þar eð hann kemur af hinuni frjálsa vinnu- markaði yfir á hinn ,,opinbera”. Þarna ætti að koma til samræming milli BSRB og ASÍ. Annað er ekki lýðræðislegt. En óski sá hinn sami fyrirgreiðslu hjá viðktimandi lifeyris- sjóði innan BSRB, þá er annað uppi á nóg með það heldur þykir manni dálítið furðulegt að heyra stjórnanda þáttar bjóða gotl kvöld um há- bjartan dag. Laugardagurinn er sá dagur sem flestir hlusta á útvarp, kannski fyrir utan fimmtudagskvöld. Þarf að vera að endurflytja þætti þá, sem kannski viss hópur i landinu nennir að hlusta teningnum — þá eru einfaldlega „keypt” réttindi til flutnings milli lif- cvrissjóða og greitt um alla fyrir- greiðslu, og allt gotl um það að segja. Kem ég þá að orlofsmálunum. Maður er hefur störf skv. „6 ára regl- unni” á aldrinum 32—50 ára, nýtur 27 daga orlofs, þ.m.t. laugardagar, sem fyrir löngu ætti að vera búið að afncma, þvi sá dagur er nú vfirleitt túlkaður sem alm. fridagur. En ef maður er kemur til starfa frá ann- arri opinberri stofnun, ekki tengdri vátryggingarstörfum, nýtur hann 30 daga orlols, auk launauppbótar i árslok. Þetta finnst mér hróplegt ranglæli og ætti að færa til betri vegar hið bráðasta. Nú, er samningaumleitanir standa yl'ir (þó Ivrr hefði verið, þ.e. að kjarasantningar runnu út i júli sl.) v.æri þá ckki ráð að bypja að ræða alriði þau sem að framan grcinir ásann ýnisu af svipuðu tagi, svo ekki sé ntinnzt á launahækkanir. Þær eru Itvort eð er uppélnar er að þeint kcnutr. Nógu treglega virðist ganga aðsetjast að santningaborðinu. Hvað sent venjulegum launahækkununt viðvikur, þá á ég ekki von á öðru en þær verði áfram verðbólguhvetjandi og hinn alntenni launantaður haldi áfram að tapa. Hvernig væri þá að konta ofangreindunt atriðum til lag- færingar inn i svonefndan „félags- málapakka” sent treglega virðist ætla að sjá dagsins Ijós. I.æt ég útrætt unt mál þessi að sinni, en vona að hinn „opinberi” vátryggingamaður eigi betri tinia fyrir höndunt og óska BSRB alls hins bezta í framtiðinni. á, og hefur þá eflaust gert það á sinum tima. Nei, ég held, að þið, kæru útvarpsmenn, séuð ekki hæfir í sykkar starf, það sannast með hverjum deginum sem líður. Við verðum bara að notast áfram við segulböndin og ólöglegu spólurnar — ég meina með lögunum, sem við höfum tekið upp úr óskalaga- þáttunum. Útvarpið: Endurtekningar fluttar á aðalhlustunartímanum /■ V3 Spurning dagsins Gætir þú hugsað þór að verða blaðamað- ur? (Unglingar frá Vik í Mýrdal í heimsókn á DB). Guðrún Jónsdóttir, 16 ára: Ég veit það ekki. Þó held ég að þetta geti ekki verið leiðinlegt starf. Jón Geir Ólafsson, 16 ára: Nei, ég held ekki. Ég ætla mér að verða bóndi. Þórir Magnússon, 16 ára: Alveg eins. Þetta hlýtur að vera mjög fjölbreytilegt starf. Aöalheiður Jónsdóttir, 16 ára: Já, ég gæti hugsað mér það. Mér leizt vel á það sem ég sá hérna á Dagblaðinu. Njörður Helgason, 16 ára: Já, alveg eins. Ég gæti vel hugsað mér að vinna við almennar fréttir. Anna KHstin Birgisdóttir, 16 ára: Já, já. Ég held að þetta sé skemmtilegt starf.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.