Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. 15 sT **ý«*v»lg '«**<♦#***? k* >%♦* »** * ► **♦#.***<* ;íía4i ***$$**{* • i BREZK VIKA í FYRSTA SINN Sjái Reykvíkingar ókennilegan mann, skrautlega til fara, ganga hróp- andi um götur borgarinnar i næstu viku, ættu þeir ekki að kalla á lögregluna heldur leggja við hlustirnar. Maðurinn er nefnilega borgarkallari frá Hastings í Bretlandi og verkefni hans er að kynna brezka viku sem opnar að Hótel Loftleiðum þann 25. apríl nk. en i fyrradag var blaðamönn- um boðið til kynningar af þessu tilefni. Þessi brezka vika er haldin á vegum Flugleiða, brezka ferðamálaráðsins, sendiráðs Breta og Hótels Loftleiða og ræddu fulltrúar þessara aðila við blaðamenn yfir öli og brezku fæði; súpu, Shepherd’s pie, brauði og Stiltonosti. Allt nema bjór Verður talsverða kráarstemmning að finna á Vinlandsbarnum meðan á vikunni stendur, píanóleikara og söngv- ara, barsnarl, barleiki, allt nema alvöru bjór. Dansarar og sekkjapípuleikarar < m. Ung stúlka í welskum þjóðbúningi ásamt píanóleikaranum og söngvar- anum Sam Avant sem klæddur er að hætti höfðingja í ,,cockney”-s!étt, i föt þakin hnöppum úr perluskeljum. munu koma fram með reglulegu milli- bili, sýndar verða eftirlikingar á gulli og gimsteinum brezku krúnunnar, svo og önnur listaverk frá Skotlandi og Wales. í Blómasal .verður svo öll áherzla lögð á brezkan mat meðan á þessari kynningarviku stendur. Heiðursgestur þessa fyrirtækis verður hinn kunni sjónvarpsmaður Magnús Magnússon og mun hann halda ræðu- stúf á hverju kvöldi. Hingað koma fulltrúar brezkra ferðaskrifstofa til að ræða við íslenzka starfsbræður sína, svo og aðilar sem reka málaskóla í Bretlandi. Að heimsækja hálöndin Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða sagði viðstöddum frá ánægjulegum ferðalögum sínum um Bretland og síðan rabbaði Liz Stephens, fulltrúi brezka ferðamála- ráðsins, við blaðamenn og sagði tilgang þessarar viku m.a. að auka ferða- mannastraum til Bretlands og hvatti hún íslendinga til að ferðast meira um sveitahéruð og hálendi landsins en halda sig ekki eingöngu við London. Brian Holt ræðismaður mætti fyrir hönd brezka sendiráðsins sökum anna sendiherrans, sagðist skammast sín fyrir að ekki skuli áður hafa verið haldin brezk vika á tslandi en sagði að nú skyldi bætt fyrir það svo um munði. Meðal gesta gekk svo ung og fögur stúlka í þjóðbúningi Walesmanna og var það mál manna að Bretlandseyjar hefðu svo sannarlega upp á mikið að bjóða. -AI. Skákhappdrættið: Hver jfékk skáktölvu? Dregið hefur verið í aðgöngumiða- Vinningurinn er skáktölva með tali happdrætti Skáksambands íslands. að verðmæti um 300 þúsund krónur. Upp kom miði númer 6197. Er það Vinningsins má vitja hjá Nesco að barnamiði sem seldur var í 9. umferð Laugavegi 10. Reykjavíkurskákmótsins. -GAJ. 3 1 Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna-vélaleiga 3 Loftpressur VélaleÍQB Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. i síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun I hús- grunnum og holræsum. Uppl. I sima 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. MCJRBROT-FLEYQCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Horðarson, Vélaloigo SIMI 77770 c Viðtækjaþjónusta 3 /m RADÍÓ & TVpjónusta " Þi“l‘il‘hi i"n_ Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.^^^ Bfltæki, loftnet og hátalarar — isetning samdægurs. Breytum biltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636. — LOFTNET TíÍöZ önnumst uppsetningar á útvarps- og sjönvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., sfmi 27044. eftir kl. 19: 30225 - 40937. Sjónvarpsloftnet Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, NK íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð 6 efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Siðumúla 2,105 Reykjavfk. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. auðturiEnðh ttitíiraúernlb JaSIRÍR fef Grettisgötu 64 S: 11625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður- settu verði. Einnig mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tceki- færisgjafa. opiðAlaugardögum SENDUM í PÓSTKRÖFU áuðturlmðb unörabirolti FERGUSON I Einnig stereosamslæður, kassettuútvörp % 'j" ’ og útvarpsklukkur. | t litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orri Hjaltason Hogamel 8 Simi 16139 c Pípulagnir-hreinsanir Er stíflaö? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkcrum og niðurföllum. notum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalstainuon. Er stíflað? Fjarlœgi stfflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður föllurii. Hreinsa og skola út niðurföll i^btta plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tSnlSSl með háþrýsbtækjtim,- loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. jValur Helgason, stml 77028._} c Önnur þjónusta 3 30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SlMA 30767 og 71952. Skóli Emils VORNÁMSKEIÐ ÓFST1. APRÍL . Kennslugreinan pianó, harmónika (accordion), gítar, melódika, rafmagnsorttel. Hóptimar or einkatímar. Innritun i sima 16239. Emll Adoltsson, Nýleudugötu 41. Sprunguviðgerðir Málningarvinna lókum aó okkur alla imiri hállar sprungu iik málninganinnu. I.i itió filhoóa. F.inniu kÍRjum vió út kórfubila til hu'rs konar »ióhaldsvinnu. I.vflii'cta allt aó 23 metrar. Andrés oj* Ililntar. slniar .MI265 «ní 92-7770 oj« 92- 2341. Nú geta allir þvegió, bónaó og hreinsað innandyra eða látið okkur vinna verkió. Sumar- veróskrá okkar tók gildi I. april. 30% lækkun á þjónustu. Sækjum og sendum bila. Reynið vlðskiptin. Smiðjubón, Smlðjuvegi »«. slmi 45340.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.