Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. 16 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i 8 Til sölu 8 Til sölu litið notuð vatnsdæla (þrýstidæla) og 135 lítra vatnskútur með 5 kg þrýstingi, hentugt fyrir sumarbústaði. Uppl. í síma 51305. Bókhaldsvél, Olivetti Autid 1602, lítið notuð, til sölu. Uppl. i síma 52639. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 34725. Vegna flutninga er til sölu barnakoja með bókahillum og skrifborði undir og dýnu á 45.000 og eldri gerðin af Hoover ryksugu, góð fyrir rýjateppi á 20.000. Uppl. í síma 53612. Óslitið gólfteppi, 60 ferm til sölu með fílti og stuðlaskil rúm. mjög gott verð. Uppl. í síma 54592 milli kl. 6og 8. Litið notuð 4ra ára gömul þvottavél. sófasett og skrifstofustóll meðörmum til sölu. Uppl. i sima 36201. Buxur. Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma hlíö 34, simi 14616. Ödýr handavinna til sölu: barnavettlingar, nálapúðar. heklaðir dúkar, islenzkir fánar úr perlum. Af greitt daglega frá kl. 10— 16 á stofu 2I7. annarri hæð. Hrafnistu i Hafnarfirði. sreoMPue Á sfee eima ÓSf- Ae fcOMAST TIL SnAEfOAMNA. HAWM DEEVMte UM A& feOMAST ElMHVEeM T\MA T|l_ PeAMAMbl ST3ÖEMO, SfM EMGIMM STEUMp- T 0<2. HEPJE <snai£> FÆ.TT 'A . # BIAÐIB óskar eftir blaöburöarbömum í Reykjavík Hð Skúlagata — Skúlatún Tjarnargata — Suðurgata 8 Óskast keypt Vélavagn óskast. Vélavagn fyrir dráttarbíl, ca. 25—30 tonn, óskast til kaups. Uppl. í sima 35417 e. h. B/aðamaður Vikan óskar að ráða blaðamann, um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist ritstjóra Vikunnar fyrir 26. apríl. Æskilegt að umsœkjandi geti hafið störf sem allra fyrst. VIKAN SÍÐUMÚLA 23, SÍM!27022. Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir því sem féer veitt í þessu skyni i fjárlögum 1980. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr Lánasjóði íslenskra námsmanna. eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita viðbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viðurkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en 2 mánuði, nema um sé að ræða námsferð sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýðingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá viðkomandi fræðslustofnun um að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal koma til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,10l Reykjavík, fyrir I5. maí næstkomandi. Umsóknareyðublöðfást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið JS. apri! 1980. Gamalt og lúið hjólhýsi óskast. Þarf ekki að vera í ökuhæfu standi. Upplýsingar í sima 12637. Skrifborð. Ungur námsmaður óskar að kaupa gott skrifborð. Uppl. í síma 82308. Vefstóll, vélsleði og 3 hurðir óskast til kaups, vél- sleðinn má þarfnast viðgerðar, hurðirnar gamlar (fulninga). Uppl. I síma 53882. Óska eftir að kaupa Bimini talstöð i bát eða aðra tegund. Uppl. í síma 86861 á kvöldin. Spiral hitakútur fyrir neyzluvatn óskast. Uppl. i sima 99 3776. Skrifborð óskast. Gamalt skrifborð óskast til kaups til heimilisnota. borðplata ekki stærri en ea 160x75 cm. Uppl. virka daga kl. 14 lil 17 i sima 17200 eða á kvöldin og um helgar. Simi 13795. Til sölu Píra hillusamstæða með skáp og skrifborðs plötu, einnig vel með farinn svefn- bekkur. Hvort tveggja hentar vel í barnaherbergi. Uppl. í síma 23357. 8 Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar. ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 8 Húsgögn 8 Norskt sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar til sölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 31485. Sófasett og sófaborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 45575. 8 Heimilístæki 8 Til sölu er Candy , þvottavél, ca 4ra ára gömul, mjög lítið notuð og vel útlítandi. Selst á ca hálf- virði, kr. 200 þús. Greiðslukjör, Uppl. í sima 34545. Til sölu mjög góð þvottavél, Hoover 125 De Luxe, öll nýyfirfarin. Uppl. í síma 81440 á daginn (Rafbraut) og 75122 á kvöldin. 400 lítra Star frystiskápur til sölu. Uppl. í sima 82303. 8 Hljómtæki 8' Tilsölu SME3012 armur, Shure V-1511 hljóðdós, Selmer altsaxófónn og Nikkor 35 mm linsa. Uppl. ísima 36681. Til sölu JVC magnari með equalizer, JA-S44, plötuspilari, QL A2, og 2 stk. Epicture ten 80 w. hátalar- ar + heyrnartæki, Koss PRO/4AAA. Allt ennþá í ábyrgð. Uppl. í síma 39022 (Óli) milli kl. 19og20. Til sölu Teak A 1230 spólusegulband, 4 ára gamalt, lítið notað. Einnig Toshiba plötuspilari og Fisher TX 50 magnari og 2 migrafónar. Til sýnis að Lindargötu 15. Hljóðfæií 8 Pianó til sölu, þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til sölu fallégur nælonpels. Uppl. i sima 16331. Til sölu er Yamaha trommusett, selst ódýrt. Uppl. i síma 94- 2536 eða i Hljómbæ.. Gott pianó til sölu. Uppl. i síma 13493. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu'við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. 8 Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum út myndsegulbönd 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar. Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. lOog 19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30 — 19.30. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla (8 rnm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep. Grease, Godfather. China town o.fl. Filmur til sölu og skipta Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvítar. líka i lit: Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í sima 77520. Kvikmyndafllmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman mynda i 16 mm. Á super 8 tónfilmum meðal annars: Omen I og 2. Sting. Earthquake. Airport '77. Silver Streak. Frenz>. Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýn ingarvélar til leigu. Simi 36521. Teppi 8 Tilsölu ca30ferm af vel með förnu gólfteppi og hansahurð. 2 metrar. Uppl. í sima 75572. 8 Dýrahald 8 Óska eftir notuðum hnakki. Uppl. i síma 19586 á kvöldin. Kúrekahnakkur. Til sölu kúrekahnakkur. Uppl. í síma 76359. Til sölu rauður tvístjörnótur klárhestur með góðu tölti, alþægur, heppilegur fyrir konu eða ungling. Uppl. í sima 92-3131. Sýningartýpa. Til sölu stór fangreistur, hágengur, B- flokks hestur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—234 Óska eftir að taka á leigu 4ra til 6 hesta hesthús í Víðidal. Uppl. I sima 74590 á daginn og 72513 á kvöldin. Fiskafóður o. fl. Vorum að fá sendingu af Warcleys fiskafóðri. Eigum nú aftur þær tegundir af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem seldust upp síðast, ásamt þó nokkrum nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar þær vörur sem þarf til skrautfiskahalds ávallt á boðstólum. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—8. Dýra- ríkið, Hverfisgötu 43, sími 11624. t okkar húsi að Lindargötu 15 er allt yfirfullt af kettlingum. Okkur vantar nú strax gott fólk til aðgefa þeim húsaskjól áðuren ég neyðist til að labba niður að sjó.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.