Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. Óánægðir með kvóta- skiptinguna á rækiu Þegar blm. Dagblaðsins var á ferð í Súðavík nú í vikunni voru skipverjar á togskipinu Val óðurn að búast til brottfarar suður á land. Valurinn er 42 tonna skip og hefur stundað rækjuveiðar undanfarin ár, bæði í Djúpinu og eins úthafs- rækjuveiðar. ,,Þetta gekk ágætlega hjá okkur i vetur á rækjunni,” sagði Jónatan Ás- geirsson skipstjóri, inntur eftir hvernig gengi. „Við veiddum upp í kvótann i vetur og þetta var Ijómandi vertið hjá okkur. Við erum hins vegar ekki ánægðir með kvótaskiptinguna, því að við erum með 30®/o minni kvóta en ísfirðingar, sem þýðir náttúrlega 30% kjaramun. Við viljum fá heildarkvóta á Djúpið með ákveðnum vikukvóta, eins og nú cr, en skipta þessu jafnt niður þannig að allir veiði jafnt. Ég er aldeilis hræddur um að það kæmi hljóð i strokkinn el' ætti að skipta þorskinunt jafn ótréttlátlega og rækjunni er skipt. Þetta finnstokkur ekki hægt að liða og ég er hræddur Skipshofnin á Valnum stillti sér upp áður en lagt var l 'ann suður. Frá vinstri: Magnús Þorgilsson, Jónatan skipstjóri Ásgeirsson, Ágúst Garðarsson og Sverrir Pétursson. DB-mynd: FH, Núpi. —segir Jónatan Ásgeirsson skipstjóri íSúðavík um að menn taki til sinna ráða ef þetta verður ekki leiðrétt fyrirnæsta úthald.” — Hvað er svo framundan? ,,Ja, við ætlum suður á land núna, þar sem hér er ekki nokkur einasta bleyða fyrir trollbáta, en þeir eru örfáir hérna. Við skiljum þetta ekki almennilega, þar sem einnig er talað um að kolastofninn sé vannýttur. Okkur finnst það mætti opna hólf fyrir okkur, það eru kolahólf suður eftir öllu. Hérna verðum við að vera fyrir utan tólf mjlur, en syðra mega þeir vera í hólfum svo nærri sem þvi nemur að geta snúið dallinum. Við ætlum að leggja upp i Þorlákshöfn og verðum á trolli. Ætlunin er að fara á djúprækju upp úr mánaðamótum apríl-mai. Að svo mæltu hélt Jónatan til skyldustarfa að gera klárt, áður en lagt skyldi í hann suður. -FH.NÚpi. Fermingar um helgina Breiðholtsprestakall Ft rminn 20. april 1080 kl. 10.30 i Bústaðakirkju. DRENGIR: Aðalsteinn R. Björnsson, Ferjubakka 16. Á}*úst Magnússon, Grýtubakka 26. Ársæll Mannússon, Könpsbakka 8. F.ujíert Sverrisson, Uröarstekk 6. Kirikur l.eifsson, F.nujaseli 67. Frlendur Isfeld Si}>urAs.son, Stifluseli 11. Gunnar Þorsteinn Steinprimsson, lljaltahakka 22. Ililmar Þ6r Kristinsson, Fornastekk 7. Hreinn Baldursson, Jörfabakka 30. Ineólfur Árnason, Grjötaseli 17. Jóhann Yngvason, Ilólastekk 3. Kristján Ápústsson, Stallaseli 5. Kristján Maynús Grétarsson, Skriðustekk 10. I'áll llreinsson, .lörfabakka 4. Pí*tur Kiriksson, Seljabraut 78. Sipurftur Arnar Böftvarsson, Fífuseli 32. Sinurður Örn Gufthjörnsson, Grýtubakka 26. Sverrir Ólafsson, Strýtuseli 0. Örn Valdimar Kjarlansson, írahakka 34. STÚI.Kl'R: Anna Kristfn l'Ifarsdóttir, Skriftustekk 20. Klin llanna Jónsdóttir, Fyjahakka 6. Klisabet Jónsdóttir, Tuncubakka 6. Krla Franklinsdóttir. Cirýtuhakka 16. Krla Sesselja Jensdóttir, Jörfahakka 30. GuArún B, Jónsdóttir, Stlflu llelena Svynhvft Br>njólfsdóttir r.vjabakka 24. Ilrafnhildur Sipurjónsdóttir, Aranólum 4. Kristin Finarsdóttir, (iil.sárst>*kk I1 k Þorleifsdóttir, all. Rosa siuri ur Guftmundsdót ir. I luóaseli 40. S -tft'ir V ra Guftmundsdót. ,Stapa*eli8. S iö *r i> vnja llilmarsdótt Knnu'öakka 8. Síuríftur Ki Ibeinsdóttir, Kyja .iki.a 24 SiuriiD A.'ta Jónsdóttir, Ferjeliak j 2. Þora llir.st, Fljótaseli 26. Þordis Jónsdóttir, lljaltabakka 2!. Fella- og Hólasókn Ferminp i Dómkirkjunni 20. april kl. 14. Prestur: sr. Hreinn lljartarson. DRKNGIR: Ápúst Guftjónsson, Unufelli 44. A\el Clausen, Yrsufelli 13. Axel Pétur örlygskon, Jórufelli 4. Bernhard Kristinn Pétursson, l'nufelli 35. Gestur Skarphéðinsson, Möftrufelli 7. Grettir Hreinsson, Fannarfelli 8. Guftni Ólafsson, Torfufelli 25. Gunnar Ólafur Kinarsson, Vesturhergi 50. GunnlaugurGrettisson, Keldulandi II. Haraldur Jóhannsson, Þórufelli 4. Jóhannes Bjarni Kftvarðsson, Rjúpufelli 16. Jónas Óskarsson, Völv ufelli 44. Konráft Kristjánsson, Torfufelli 48. Kristinn Kristinsson, Rjúpufelli 29. Kristján Gunnar llalldórsson, Iftufelli 6. Ólafur F.iftur Ólafsson, Þórufelli 14. Sigurgeir Ómar tvarsson, Jórufelli 10. Stcinar Þór Kristinsson, Völvufelli 48. Þorsteinn Freyr Kggertsson, Þórufelli 8. STÚI.KUR: Dagbjört Vilhjálmsdóttir, Njarftarholti I, Mosfells- sveit. Fllsabet Gestsdóttir, Unufelli 50. Halla Margeirsdóttir, Kötlufelli 5. Hanna Birna Björnsdóttir, Keilufelli 49. Hildur Arnardóttir, Unufelli I. Kristln Rögnvaldsdóttir, Rjúpufelli 23. I.aufey Úlfarsdóttir, Asparfelli 2. Margrét Björk Kjartansdóttir, Æsufelli 4. Ólöf Garðarsdóttir, Unufelli 23. Ragna Heiðbjört Þórisdóttir, Asparfelli 4. Ragnheiður Friöriksdóttir, Vesturbergi 52. Sigriður Klín l.eifsdóttir, Þórufelli 16. Sigriftur Kliasabet Magnúsdóttir, Rjúpufelli 35. Sigrún Sverrisdóttir, Unufelli 35. Soffia Ingveldur Kiriksdóttir, Jórufelli 6. Sólveig Berg Björnsdóttir, Austurbergi 2. Sólveig Jóhanna Grétarsdóttir, Rjúpufelli 21. Þóra Jónína Björgvinsdóttir, Rjúpufelli 25. Þorgerftur Ásmundsdóttir, /Fsuíelli 4. Fella- og Hólasókn Ferming i Dómkirkjunni 20. april kl. 11. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. DRENGIR: Ásgeir Þór Þórftarson, Torfufelli 9. Björgvin Ragnarsson, Vesturbergi 72. Bragi Guðmundur Bragason, Völvufelli 46. F.dvard Börkur Edvardsson, Bjargi v. Suðurgötu. Fiftur Ottó Guðlaugsson, Iftufelli 6. Eyjólfur Jóhann Þrastarson, Möftrufelli 5. Geir Ölafsson, Rjúpufelli 27. Halldór Guðfinnur Svavarsson, Vesturbergi 7. Helgi Sigurður Jóhannsson, Unufelli 29. Jens Guðfmnsson, Unufelli 29. Kristinn Skagfjörft Sæmundsson, Unufelli 3. Pétur Heiftar Kgilsson, Asparfelli 6. Pétur Hrafnsson, Vesturbergi 26. Ragnar Baldursson, Yrsufelli 32. Sigurður Bergur Vignisson, Torfufelli 46. Snorri Gunnarsson, Vesturbergi 10. STÚI.KUR: Arnfriður lljaltadóttir, Möftrufelli I. Ásdls llelgadóttir, Þórufelli 2. Ásdis MikaeLsdóttir, Yrsufelli 12. Björk Frlingsdóttir, Kötlufelli 9. F.lsa Kristín Flísdóttir, Vesturbergi 21. Krna Arnórsdóttir, Völvufclli 10. Guftrún lljartardóttir, Torfufelli 35. Ilafdis Helga Ólafsdóttir, Yrsufelli 38. Hanna Maria Kvþórsdóttir, Jórufelli 12. Ilulda Heiðarsdóttir, Yrsufelli 18. Jóhanna Anna Jóhanncsdóttir, Jórufelli 8. .lóhanna Arndís Stefánsdóttir, Nönnufelli I. Kristin Birgitta Gunnarsdóttir, Asparfelli 12. Kristin Ólafsdóttir, Vcsturbcrgi 4. I.ilja Karoline Karsen, Rjúpufclli 48. I.inda Björk Sigurftardóttir, Vesturhergi 8. Margrét Ásta Bosch, Keilufclli 25. Sigrún Guðmundsdóttir, Asparfelli 4. Breiðholtsprestakall Ferming 20. april kl. 13.30 i Bústaftakirkju. DRFNGIR: Finnbogi Magnús Árnason, Kngjaseli 3. Finnur Isfeld Sigurðsson, Brekkuseli 8. Gunnlaugur Reynisson, Irabakka 14. Halldór Guftni Sigvaldason, Flúöaseli 76. Haraldur Reynisson, trabakka 14. Haraldur Þórmundsson, Flúðaseli 84. Magnús Ólafsson, Leirubakka 8. Pétur Ágústsson, Fifuseli 13. Pétur Vilhjálmsson, Flúftaseli 82. Sigurður Bjarki Kolbeinsson, Hjaltabakka 6.. Trausti Elisson, Fornastekk 3. Þorsteinn Guðmundsson, Grýtubakka 14. Ægir Birgisson, Dalalandi 10. STÚl.KUR: Andrea Bergþóra Pétursdóttir, trabakka 14. Anna Gunnarsdóttir, Hjaltabakka 20. Berghildur Magnúsdóttir, Bláskógum 15. Birna Rún Björnsdóttir, Skriðustekk 18. Guðrún Sigurpálsdóttir, Kyjabakka 7. Helga Dagmar Emilsdóttir, Grýtubakka 24. Hrafnhildur Sigþórsdóttir, Fremristekk 5. Jóna Margrét Guftmundsdóttir, trabakka 10. Kristin Halldóra Kristjánsdóttir, Jörfabakka 24. Kristin Völundardóttir, Kyjabakka 14. Lára Margrét Pálsdóttir, Urftabakka 16. Marta Jónsdóttir, Staðarbakka 30. Ólöf Ágústsdóttir, Grýtubakka 24. Rut Þorgeirsdóttir, Jörfabakka 20. Sigriður Kolbrún Aradóttir, Seljabraut 52. Sigrún Ágústa Gunnarsdóttir, Eyjabakka 10. Sjöfn Garftarsdóttir, Stifluseli 10. Svava Grimsdóttir, Fljótaseli 29. Langholtskirkja Fcrming 20. april kl. 10:30. STÚLKUR: Dóris Sigriður Magnúsdóttir, Sólheimum 23. Krla Reynisdóttir, l.jósheimum I0A. Guftrún Ingvadóttir, Ljósheimum 22. Hulda Ingvadóttir, Ljósheimum 22. Inga Dóra Sigvaldadóttir, Ljósheimum 12. Iris llallvarðsdóttir, Langholtsvegi 102. Kristin Pétursdóttir, Langholtsvegi 102. Kristin Pétursdóttir, Ljósheimum 8. Lilja Björk Jónsdóttir, Háaleiti 40. Ragnhildur Dagmar Hannesdóttir, Álfheimum 68. Rannveig Björnsdóttir, Alfheimum 70. Sigriftur Vilhjálmsdóttir, Sæviðarsundi 18. Sigurborg Kristin Stefánsdóttir, Kfstasundi 75. Þórdis Klara Bridde, Álfheimum 62. Unnur Agnes Hólm, Laungholtsvegi 101 (Sætúni 4, Suðureyri). DRKNGIR: Benedikt Marinó Ölafsson, Safamýri 46. Bjarni Þórir Þórðarson, Langholtsvegi 16. Kyþór Sigurðsson, Langholtsvegi 86. Guðmundur Broddi Björnsson, Goðheimum 9. Gunnar Valdimarsson, Álfheimum 42. Gunnlaugur Stefán Guftleifsson, langholtsvegi 101. Gústav Hjörtur Gústavsson, Ljósheimum 8A. Jón Þrándur Stefánsson, Bugftulæk 12. Karel Guðmundur Halldórsson, Álfheimum 50. Magnús Yngvi Jósefsson, Skipasundi 77. Markús Sigurjónsson, Langholtsvegi 87. Ómar Þorgils Pálmason, Sæviftarsundi 82. Róbert Jón Raschofer, Sólheimum 23. Sigþór Heiftar Hrafnsson, Ljósheimum I8A. Steinar Björn Helgason, Jórufelli 6. Sturla Hólm Jónsson, Möðrufelli 15. Sveinn Svanur Antonsson, Sæviftarsundi 38. Þórftur Sveinsson, Goftheimum 12. Athugið vel: Altarisgangan er kl. 20 mánudaginn 21. april. Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 20. april kl. 2. Prestur: Séra Árni Pálsson. STÚLKUR: Anna Fla Schiöth Ólafsdóttir, Kársnesbraut 35. Árný Jóna Stefánsdóttir, Lyngbrekku 7. Ásdís Steingrímsdóttir, Kópavogsbraut 82. Bryndis Skúladóttir, Kárnesbraut 99. Dagbjört Birgisdóttir, Borgarholtsbraut 25. F.dda Vr Guðnadóttir, Suðurbraut I. Guftrún l.ilja Eysteinsdóttir, Hraunbraut 40. Guftrún Sigriöur Loftsdóttir, Skólagerði 40. Guðbjörg Markúsdóttir, Hófgerði 24. Hrefna Ingvarsdóttir, Hraunbraut 27. Hrönn Hallgrimsdóttir, Mánabraut 12. Katrin Gylfadóttir, Þinghólsbraut 8. Marta Þórunn Hilmarsdóttir, Skólagerði 20. Ragna Árnadóttir, Skjólbraut 10. Sigrún Rósa Steindórsdóttir, Borgarholtsbraut 33. Karitas Markúsdóttir, Hófgerði 24. PILTAR: Agnar Kinar Knútsson, Aratúni 20, Garðabæ. Bragi Valgeirsson, Fannborg 7. Helgi Marteinn Gunnlaugsson, Kársnesbraut 79. tvar Ragnarsson, Sunnubraut 33. Jón Sigurður Garðarson, Hófgerði 15. Jón Sævar Þorbergsson, Þinghólsbraut 29. Ölafur Hreinsson, Holtagerði 66. Sigurftur Þór Gunnarsson, Gufuskálum Snæfellsnesi. Þórftur Isaksson, Skólagerði 14. Þorsteinn Þorsteinsson, Skólageröi 19. örn Gunnarsson, Hlégerfti 10. Digranespestakall Ferming sunnudaginn 20. april kl. 10,30. Prestun Séra Þorbergur Kristjánsson. DRENGIR: Arnþór Sigurðsson, Bjarnhólastig 12. Ágúst Þór Bragason, Birkigrund 46. Árni Þór Árnason, Bröttubrekku 5. Halldór öm Egilsson, Nýbýlavegi 84. Ingólfur Guðbrandsson, Þverbrekku 4. Jón Friðrik Birgisson, Kngihjalla 3. Jón Geir Þormar, Hjallabrekku 18. Jónas Guðmundsson, Birkigrund 55. Kristinn Sigfús Kristjánsson, Lyngbrekku 13. Reynir Óskarsson, Vallartröö 7. Þorsteinn óttar Bjarnason, Hlíöarvegi 1. STÚLKUR: Anna Sigrfður Sigurðardóttir, Hliftarvegi 18. Ásthildur Þórdis Guðmundsdóttir, Lundarbrekku 10. Berglind Bjarnadóttir, Digranesvegi 60. Dagbjört Erna Sigmundsdóttir, Lundarbrekku 10. Elfn Inga Arnþórsdóttir, Birkihvammi 4. Ester Jóhannsdóttir, Vallhólma 14. Frlfta Björk Einarsdóttir, Álfhólsvegi 89. Guftný Þórey Stefnisdóttir, Álfhólsvegi 29. Guftrún Guftlaugsdóttir, Birkigrund 44. Guftrún Hauksdóttir, Reynihvammi 23. Hallgerður Thorlacius, Litlahjalla 1. Hallveig Andrésdóttir, Digranesvegi 107. IngibjörgÓðinsdóttir, Reynigrund 1. Kristín Bogadóttir, Birkigrund 35. Lilja Guðmundsdóttir, Hjallabrekku 10. Lilja Ólöf Þórhallsdóttir, Hrauntungu 43. Sigriður Erla Brynjarsdóttir, Ásbraut 13. Sigriöur Jónsdóttir, Hrauntungu 101. Sólveig Júlfana Ásgeirsdóttir, Hliðarvegi 49. Fríkirkjan í Hafnarfirði Ferming 20. april kl. 14. DRENGIR: Andrí Einarsson, Mávahrauni 2. Magnús Þorkell Bernharðsson, Hlfðarvegi 6, Kópa- vogi. Ólafur Sigurftsson, Laufvangi 18. Sigurgeir Tryggvason, Álfaskeiö 101. Stefán Bachmann Karlsson, Sléttahrauni 34. Steindór Jóhann Krlingsson, Álfaskeiði 90. Sigurftur Arnarson, Kelduhvammi 5. öm Arnarson, Kelduhvammi 5. STÚLKUR: Ásgerður Halldórsdóttir, Arnarhrauni 31. Ásthildur Jónsdóttir, Hringbraut 75. Hjördis Arnbjörnsdóttir, Álfaskeiði 98. Hrefna Snorradóttir, Glitvangi 29. Margrét Kristjana Danfelsdóttir, Köldukinn 15. Sigríður Bylgja Guðmundsdóttir, Sléttahrauni 28. Sofffa Sigurgeirsdóttir, Skúlaskeiði 40. Ath. Altarisganga sama dag. Keflavíkurkirkja Ferming 20. april kl. 14.00. Prestun Sr. Ólafur Oddur Jónsson. STÚLKUR: Benedikta Pétursdóttir, Baugholti 27, Keflavfk. Björg Linda Færseth, Háaleiti 22, Keflavfk. Halldóra Magnúsdóttir, Skólavegi 20, Keflavlk. Hallfriður Benediktsdóttir, Grænagarði 4, Keflavik. Svava Pétursdóttir, Elliðavöllum 10, Keflavik. Una Steinsdóttir, Faxabraut 47, Keflavik. DRENGIR: Arnar Ragnarsson, Framnesvegi 10A, Keflavik. Böðvar Þórir Gunnarsson, Smáratúni 28, Keflavfk. Erlingur Björnsson, Greniteig 39, Keflavik. Eysteinn Eyjólfsson, Miötúni 8, Keflavik. Finnur Bergmannsson, Nónvörðu 5, Keflavik. Gisli Aðalsteinn Jónasson, Heiðarbr. IA, Keflav. Helgi Björnsson, Greniteig 39, Keflavik. Jóhann Gunnar Elmstrand, Álsvöllum 10 Keflavik. Jóhann Smári Sævarsson, Suðurgötu 9, Keflavik. Jósep Þorbjörnssson, Nónvörðu 8, Keflavik. Kristinn Þór Pálsson, Smáratúni 35, Keflavik. Pétur Magnússon, Sólvallagötu 42, Keflavik. Sigurvin Hreinsson, Hringbraut 136, Keflavlk. Tómas Tómasson, Langholti 14, Keflavik. Þorlákur Magnús Gunnarsson, Ásabraut 4, Keflavik. Keflavíkurkirkja Ferming 20. april kl. 10.30. Prestun Sr. ólafur Oddur Jónsson. STÚLKUR: Árelia Eydfs Guðmundsdóttir, Mávabraut 120, Kefla- vik. Guðrún Sigrfður Gisladóttir, Birkiteig 21, Keflavfk. Hrönn Auður Gestsdóttir, Greniteig 22,'Keflavik. Laufey Guðrún Vilhjálmsdóttir, Heiðargarði 5, Kefla- vik. Linda Sjöfn Sigurðardóttir, Sólvallagötu 42B, Kefla- vik. Llney Sjöfn Baldursdóttir, Borgarvegi 34, Ytri- Njarðvik. Olga Elisa Guðmundsdóttir, Austurbraut 8, Keflavík. Petrina Mjöll Jóhannesdóttir, Austurstræti 2, Kefla- vik. Sæmunda Ósk Sigurjónsdóttir, Fitjabraut 6, Ytri- Njarðvfk. DRENGIR: Ágúst Sverrir Egilsson, Krossholti 4, Keflavfk. Bjarni Gestsson, Háaleiti 30, Keflavfk. Einar Sigurbjörn Sveinsson, Smáratúni 39, Keflavfk. Kirikur Bjarnason, Hátúni 3, Keflavfk. Guðmundur Valur Sævarsson, Krossholti 9, Keflavik. Halldór Bárðarson, Elliðavöllum 14, Keflavik. Hlynur Steinn Kristjánsson, Greniteig 19, Keflavik. Jón Rúnar Hilmarsson, Hátúni 27, Keflavfk. Jón Þór Karlsson, Faxabraut 64, Keflavik. Margeir Hermannsson, Túngötu 15, Keflavfk. Matti Ósvald Stefánsson, Melteig 16, Keflavfk. Sigurþór Þórarinsson, Vatnsnesvegi 32, Keflavfk. Sigvaldi Hólmgeirsson, Mánagötu 3, Keflavfk. Vilhjálmur Norðfjörð Ingvarsson, Hrauntúni 6, Kefla- vik. Þórarinn Sveinn Jónasson, Heiðarhorni 4, Keflavlk. Brautarholtskirkja Ferming f Brautarholtskirkju á Kjalarnesi kl. 14 nk. sunnudag 20. aprfl. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Jóhanna Sofffa Pétursdóttir, Hjassa. Jón Friðrik Ferdinandsson, Lykkju. Magnea G. Ferdinandsdóttir, Lykkju. Valur Kinarsson, Klébergi. Hábæjarkirkja Fermingarguðsþjónusta á sunnudag kL 2. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. Einar Hafsteinsson, Sigtúni. Guðjóna Eygló Friðriksdóttir, Miðkoti. Jóhannes ólason, Vatnskoti. Jóna Guðrún Ivarsdóttir, Háteigi. Pálina Kristin Guðjónsdóttir. Háa-Rima. Ragnheiður Hafsteinsdóttir, Sigtúni. Sigmundur Rúnar Karlsson, Hrauki.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.