Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 16
16 1 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHGLTI 11 w Til sölu D Til sölu 3 barnareiðhjól sem þarfnast lagfæringar, 2 vetrarhjól- barðar á felgum, 560x15, og Land Rover árg. ’66, með bensinvél. Góð dekk. Kerra fylgir. Uppl. í síma 42207 i dagognæstu daga. Sem nýtt Supersun Solarium til sölu. Uppl. í síma 77427 eftir kl. 18. Til sölu litil eldhúsinnrétting (notuð), plötur og bakarofn og litill ísskápur. Uppl. i síma 35680. Trésmiðavélar. Bútsög með borði, pússband og þykktar- hefill til sölu. Uppl. i sima 54499. Vegna brottflutnings er til sölu svo til nýr Philco ísskápur, 60x160, Nordmende svart/hvítt sjónvarpstæki, svefnbekkur og barna- skrifborð. Uppl. á staðnum í Hamraborg 16, 7. hæð B, eftir kl. 5. Þorsteinn Þor- steinsson. Geysa sófasett til sölu, sófi, 2 stólar, sófaborð og skemill. Einnig 4ra sæta sófi, Radionette grammófónn með útvarpi og borðstofuskenkur. Uppl. í síma 85309. Til sölu uppþvottavél fyrir veitingahús (Hobart), kakóvél, ónotuð, áleggshnífur, kælihilla. pylsupottur og 6 stólar. Uppl. i síma 43286 eftirkl. 8. Notuð eldhúsinnrétting til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 27068 eftir kl. 6. Sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, ásamt hring- laga borði, húsbóndastóll með skemli og svart hvítt 12” sjónvarpstæki. Uppl. i síma 54347. Til sölu ódýrt unglingaskrifborð, frístandandi fataskápur, og DBS drengjareiðhjól (ekki girahjól). Uppl i síma 26726. 750 lítra loftpressa með öllum fylgihlutum til sölu, bæði raf- magnsmótor og pressa nýupptekin. Uppl. í slma 82700. Stjörnu-Málning. Stjörnu-Hraun. Urvalsmálning, inni og úti, i öllum “ tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- Tiostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði. Sendum I póstkröfu út á land, Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf, málningarverksmiðja, Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavik.. 8 Óskast keypt CB talstöð. Óska eftir að kaupa Laviette Micro 66. Uppl. í sima 71802 eftir kl. 19 og 45102. Óska eftir að kaupa flekamót, kranamót, tegund P-form. Til greina koma einnig handflekamót, einnig óskast kram til kaups. Uppl. gefnar hja Sandfelli, Hreiðar Hermanns- son, simi 99-2125 eftir kl. 8. Kaupum bækur og bókasöfn. Höfum á boðstólum margt góðra bóka. þar á meðal nokkrar sjaldgæfar. Bóka stöðin Astra. Njálsgötu 40, sími 20270. Iðnaðaryél. Óska eftir að kaupa Pfaff sik sak hrað saumavél. Uppl. i síma 31779 og 82777. :yrir ungbörn Tilsölubarnarúmog burðarrúm. Uppl. i sima 76934 eftir kl. 17. ______________________ Til sölu svalavagn og baðborð og svamphliðar í rimlarúm. Uppl. i síma 77630 eftir kl. 5. Silver Cross barnavagn, ársgantall, til sölu. vel með farinn. Brúnn að lit, verð 220 þús., kostar nýr kr. 300 þús. Uppl. að Irsufelli 3, 4. hæð til hægri. 8 Verzlun D Kaupi og sel notaðar hljómplötur, fyrstadagsumslög og fri-j merki.' Safnarahöllin, Garðastræti 2,] opið frá kl. 11—6 mánudaga til! fimmtudaga og kl. 11—7 föstudaga. Einnig eru uppl. veittar I slma 36749 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. .8 Húsgögn D Kringlótt eldhúsborð, sundurdregið, og 4 stólar til sölu. Uppl. i sima 50301. Til sölu og sýnis sem ný búslóð vegna brottflutnings. Uppl. I sima 43263 eftir kl. 18. Antik sófasett með renndum bognum örmum til sölu. Uppl. frá kl. 2—6 í sima 34604. Til sölu 3 stór og vönduð skrifborð úr tekki. Uppl. i síma 26252 á skrifstofutíma. Sófaborð og hornborð með flisum til sölu. Verð kr. 118 þús. og 105 þús. Ur eik með renndum fótum, verð kr. 98 þús. Smíðum innréttingar í eldhús, böð og fataskápa eftir máli eða teikningum. Sýnishorn á staðnum. Opið frá kl. 9—6 virka daga. Tréiðjan, Tangarhöfða 2, simi 33490. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. sófasett og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum, kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófa- borð, bókahillur og stereoskápar, renni- brautir og taflborð og stólar og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. r. Ódýr { Heimilistæki Til sölu Ignis þvottavél, 5 ára, litið notuð. Uppl. í síma 24371. Til sölu fsskápur ogryksuga. Uppl. í sima 72559. Nýleg frystikista, til sölu, tækifærisverð. Sími 81681. Til sölu Hoovcr þvottavél. Verð 180.000. Uppl. ísima 38630. Rafha eldavél, eldri gerð, til sölu I góðu standi með öllum nýjum hellum. Einnig Atlas Kristal King isskápur. Uppl. I slma 82208 eftir kl. 18. [ Hljómtæki Óska eftir að kaupa Teac A—3440 4ra rása segulbandstæki, notað, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 82849. Talið við Steingrim eftir kl. 17. Til sölu glæsilegur Kenwood 2070 plötuspilari og Sansui AU—555 magnari, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 41361 eftirkl. 19. Til sölu Marants magnari, segulband, útvarp, plötuspilari, tónjafn- ari, St. 780 Fisher hátalarar. Selst hvert í sinu lagi. Uppl. í sima 75214 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. 150 watta Marantz hátalarar, tegund HG66. til sölu. Mjög vel með farnir. Verð 350.000. Uppl. i sima 42994. Til sölu vel með farinn Pioneer magnari. 2x30 sinvótt. Selst ódýrt. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 42335 eftir kl. 5. Til sölu Quad lampamagnarar. Uppl. ísíma 10907 eftir kl. 19. 8 Hljóðfæri D Tilsölu Wurlitzer rafmagnspianó, vel með farið. Uppl. í síma 97-8442 eftir kl. 20. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf- magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Kraftmagnari—hátalarar. Nýr ónotaður kraftmagnari til sölu. 3x120 watta, einnig 2 ónotaðir 12 tommu hátalarar. Uppl. ísima 73411. Trommusett til sölu. Uppl. i sima 51344 eftir kl. 7. Hagström þjóðlagagitar. Lítið notaður og mjög vel með farinn til sölu. Góð taska fylgir. Gott verð. Uppl. i síma 42994. Pianó. Píanóóskast til kaups. Sími 36159. \ Sjónvörp Öska eftir að kaupa gamalt svart/hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i síma 40191 eftir kl. 19. Philips litsjónvarp, 16”, sem nýtt til sölu. Radíóstofan, sími 14131. 0 Safnarinn D Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Canon FTB reflex myndavél ásamt flassi og CB talstöð til sölu i, ’Eskihlíð 18. Uppl. i sima 23175 eftir kl. 18. Litið notuð og mjög vel með farin Rcynox 1010. 8 mm hljóðsýning- arvél til sölu. Er með mjög fullkomnum hljóðupptökubúnaði. Uppl. í síma 836771 niilli kl. 19 og 20.________________i Véla og kvikmyndaleigan og Videobankinn. Dagana 8.-26. ágúst verður aðeins afgreitt á tímunum kl. 5— 7 e.h. virka daga. Kl. 10—12 f.h. og 18—19 laugardaga og sunnudaga. Sími 23479, ‘^Cvikmyndafllmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval af afbragðs teikni- og gamanmyndum í 16 mm. Á súper 8 tón- filmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting, Earthquake, Airport 77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla daga kl. 1 —7, simi 36521. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilrhur til, leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusin, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China .Town o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. 1 —7. Simi 36521. í D Fyrir veiðimenn Ánanmðkar til sölu. Stórir og góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í sima 34672. Mjög góðir laxamaðkar til sölu. Uppl. I slma 76845. Nokkur veiðileyfl laus i Kálfá, Gnúpverjahreppi. Veiðihús á staðnum. Uppl. hjá Ivari, Skipholti 21, milli kl. 9-12 og 13—17. Simi 27799. Laxamaðkar á 100 kr. stk. Spikaðir og þrýstnir maðkar til sölu. Uppl. isima 11823. Til sölu stórir og góðir, lax- og silungsánamaðk- ar. Sími 40376. Til sölu úrvals lax- og silungsmaðkar. Golt verð. Uppl. í síma 15924. .Stórir og góðir laxamaðkar til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 50649 og 52549 eftir kl. 13 á daginn. Geymið aug- lýsinguna. Tilboð dagsins. Hestar til sölu: brúnn efnilegur töltari. 6 vetra, glófextur 6 vetra. hestur með öllum gangi, flugvakur, skipti á tryppi koma til greina. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76543. Er ekki einhver orðinn leiður á fiskabúrinu sinu? Ég hef áhuga á að kaupa það með búnaði eða án. Hringið í sima 82308. Nú er rétti timinn að velja sér hestsefnið. Fjölbreytt úrval. Sanngjarnt verð. Uppl. gefur Sveinbjörn, Krossi, simi um Hvolsvöll. Hesthús til sölu í Víðidalshverfi. Nýtt vandað hesthús til sölu fyrir 5 hesta. Áætlað verð 9 millj. Áhugasamir sendi nafn og heimilisfang til blaðsins fyrir 19. ágúst merkt „Hest- hús 922”. Gæðingur til sölu. 6 vetra móbrúnn gæðingur til sölu, hent- ar I allt, unglingshestur, konuhestur eða sýningahestur 5 gangar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—799. Til bygginga Til sölu uppistöður: 2x4, 90 stk, lengd 2,50 m, 75 stykki 2,40 m og 40 stykki 2,20 m. Uppl. í síma 50321 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa mótatimbur, I x6, ca 12—1400 metra. Uppl. í sima 92-7218 eftirkl. 19. 4 X 4” staurar til sölu. Uppl. i síma 40398. Óska eftir uppsláttartimbri, til greina koma skipti á bil. VW 1300 árg. 74. Uppl. í sima 73087 eftir kl. 6. Til sölu timbur, 750 metrar af I x6 og 450 metrar af I 1/2x4,og2x4.Simi 18735eftir kl. 4. Óskum eftir að kaupa timbur i klæðningu. Uppl. i sima 19190 eða 41437. Mótatimbur til sölu, 1x6, 600 m og 1x4, 110 m. Uppl. í síma 92-6634.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.