Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. AGUST 1980. 1\ „Þú lagðir allt á eitt bretti,” sagði spilarinn í vestur eftir spil dagsins og var heldur betur heitt i hamsi. „Þú varst heppinn að ég átti spaðadrottn- ingu” og það var allt og sumt, sem spil- arinn í austur fékk að heyra fyrir snilld- arvörn sína. Vestur spilar út tígulfjarka í fjórum spöðum suðurs, skrifar Ter- ence Reese. Norður gaf. Norður/Suður á hættu. Nordub AÁG5 V ÁKDG10 o KD + KD8 Vestur A D2 V 97652 0 432 * 1064 Austur + K3 <?8 0 Á98765 + ÁG32 SunuR ■ + 1098764 V 43 0G10 + 975 Norður opnaði á tveimur laufum, al- krafa. Austur kom inn á tveimur tígl- um. Lokasögnin varð síðan 4 spaðar, — eftir veikar sagnir af hálfu suðurs. Spilarinn i austur var með þrjá varn- arslagi á eigin hendi og sá að hann varð að ráðast á laufið ef von átti að verða á þeim fjórða. Annars losnar suður við lauftapslagi á hjartað. Ef vestur átti lauftiu var möguleiki á fjórða slagnum fyrir hendi. Austur tók þvi tígulútspilið á ás og spilaði litlu lauft. Vestur lét tiuna og drepið var með drottningu blinds. Þá spilaði sagnhafi spaðaás blinds og austur kastaði kóngnum. Áfram tromp og vestur komst inn á spaðadrottningu til að spila laufi i gegnum kóng blinds. Þar með tapaðist spilið vegna hugmyndaríkrar varnar austurs —ogdjarfrar. Eftir spaðaás hefði suður getað reynt að spila hjarta en jtað hefði leitt til sömu niðurstöðu. if Skák Á skákmóti í Vestur-Þýzkalandi í ár kom þessi staða upp í skák Jan Fischer, sem hafði hvítt og átti leik, og Knott. |p p wrwrwfaaT 4IAV 35. Hel! — Be6 36. Hxe6 — Kd7 37. Hxe7+ — Kxe7 38. Rg6+ og hvítur vann auðveldlega. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. V-.:,,.,ii/,w/'#4, [, M ■> l'1 b-2? Aumingja Emma. Arfinn virðist hafa sigrað í cinni orustunni cnn. Rcykjavik: Lögreglari simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnaitjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið I160,sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7.-14. ágúst er i Laugavegsapóteki og Holts apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefntannasteitt vörzlunafrá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnartjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Tannlæknirinn sagöi aö ég mætti ekkert tyggja í tvo tíma, en hann minntist ekkert á hvort ég mætti drekka. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamaraes. DagvakL Kl, 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viötais á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. 4 Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki nast i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi- stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nstur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki I sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nast i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.* Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16og 18.30—19.30. Fæðingardeíld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimiii Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspltaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—!7og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vlfilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Sp&in gildir fyrir föstwdaginn 15. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú virðist eiga erfitt með að setja þig inn í vandam&l þinna nánustu í dag. Láttu sjálfan þig sitja á hakanum, svona til tilbreytingar. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Taktu ekki öllum hlutum eins og þeir séu sjálfsagðir. Þá gæti fariö svo að þú yrðir fyrir meirihaii- ar vonbrigðum. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þeir sem ólofaðir eru geta hlakkaö til þess að lenda í spennandi ástarævintýri. Ekki er þó vist að ailt fari eins og lítur út fyrir. Nautið (21. apríl—21. mai): Samvizkuspurning veróur logð fyrir þig og verður hún þér ærið umhugsunarefni. Tviburarnir (22. maí—21. júnl): Þú verður fyrir sifelldum trufi- unum og töfum i dag og þú átt erfitt með að einbeita þér að verk- efni dagsins. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú ert í glimrandi skapi í dag og allt leikur i höndunum á þér. Framtiöin er björt og spennandi. I.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú virðist hafa valið þér framtiðar- maka þannig að þú þarft ekki lengur að hafa áhyggjur af þvi að þú gangir ekki út. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinnan virðist ganga sérlega vel hjá þér og þú skalt ekki hika við að hella þér út í ný verkefni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Sýndu ákveðinni persónu þolinmæði þótt viökomandi hagi sér óskynsamlega að þinu inati. Hún hefur sinar ástæöur fyrir þvi. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ættir að hlusta eftir því hvað aörir segja. Þannig gætirðu spornað við þvi aö lenda i si- felldum illdeilum viö fólk. Bogmaöurinn (23. nóv,—20. des.): Reyndu að einbeita þér að ákveðnu verkefni i dag og láttu ekkert trufla þig. Það er mjög áriðandi að þú Ijúkir þessu verki fyrir kvöldið. ISteingeitin (21. des.—20. jan.): Þú berð ábyrgð i ákveðnu máli, sem er að komast i heila höfn. Mikils er um vert að þú missir ekki sjónar á aðalatriðunum. Afmælisbam dagsins: Þér veröur bráðlega boöið til mannfagn- aðar þar sem þú hittir áhrifamikla persónu scm þig hefur lengi langað til þess aö tala við. Notaöu tækifærið. Ættingjar þinir í fjarlægu landi hugsa hlýtt til þín og vonast eftir þér í heimsókn á árinu. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDFII.D, t'ingholnstræli 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiösla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Símatlmi: mánudaga og fimmtudag.'’ V|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, snni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskcrta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistftð I BúsUftasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklphold 37 er opift mánu daga-föstudagafrákl. 13—19, stmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-fö6tudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tæktfaeri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis afr gangur. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daga. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamajnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem bprgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags einstasðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufiröi. Minningarfcort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóltur, Litla-Hvammi og svo I Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.