Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.08.1980, Qupperneq 20

Dagblaðið - 14.08.1980, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980. AiHllét 1 Veðrið I dag er apéð norðUegH átt á land- inu. Gole eða kaldi, v(0a atinnings- kaldi við suflausturströndina. BJart; veflur um vsstanvert lendlfl, en| annars skýjafl og súld á NorfluHandL Skýjað °fl Hgning á 8uflauatur- og* AustuHandL I morgun kL • var norflaustan 1,, skýjafl og 10 stiga hiti I Reykjsvfc,, Gufuskáiar; austan 0, skýjafl og 8 stig, Galtarviti; breytlleg átt 1 vind-! stig, láttskýjafl og B stig, Akureyri; norðnorðvsstan 2, alskýjafl og 7 stig, 'Raufartiflfn; norflvestan 2, alskýjafl og 7 stig, RaufaHiflfn; norflvestan 2, alskýjafl og 7 Stlg, Daiatangi; norfl- norfleustan 4 Hgning afle súid hiti 7 sög, Hflfn í Homaflrfli; norðaustan 4, alskýjafl 10 stig, Stflrhflffli I Vest- mannaeyjum; norflnorflvestan 3, skýiafl oo 10 stki. Þórshflfn ( Fasreyjum; rigning 4< stig, Kaupmannehflfn; þoka á slflustu kkikkustund 1B stlg, Osló; skýjafl og 14 stig, Stokkhflbnur; þoka og 14j stig, London; skýjafl og 18 stlg, Hamfaorg; þoka og 14 stlg, Paris; hálf- skýjafl og 17 stlg, Madrld; láttský^fl og 11, Ussabon; þokumflfla og 10 sdg og New York; Mttskýjefl og 24 stlg. hann við starfi dyravarðar í Breiða- gerðisskóla, en varð að hætta því starfi árið 1970 vegna heilsuleysis. Karl Leifur var tvíkvæntur og eignaðist hann þrjú börn með fyrri konu sinni og eitt með þeirri seinni. Hann var jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í morgun kl. 10.30. Karl Leifur Guðmundsson, sem lézt 7. ágúst, var fæddur 3. febrúar 1903 i Stakkadal, Sléttuhreppi. Hann var sonur Sigríðar Sakaríasdóttur og Guð- mundar Guðmundssonar. Lengst af starfaði Karl Leifur sem vélstjóri, bæði á minni og stærri bátum. Seinna tók Slgurður Gunnarsson, sem iézt 6. ágúst , var fæddur 10. ágúst 1923. Foreldrar hans voru Gunnar Sigurðs- son og Sigriður Siggeirsdóttir. Sigurður hóf ungur störf hjá Félagsprentsmiðj- unni og þar starfaði hann nú síðari ár sem verkstjóri. Sigurður var kvæntur Sigríöi Ólafsdóttur og eignuðust þau tvö börn. Atli Þór Helgason, sem lézt 7. ágúst sl., var fæddur 19. janúar 1950. Foreldrar hans eru Hulda Jónsdóttir og Helgi Júliusson. Atli Þór nam úrsmíði og starfaði við þá iðn hjá föður sinum. Árið 1974 kvæntist hann Sigríði Óla- dóttur og eignuðust þau þrjú börn sem öll eru nú ung að aldri. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i Safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Guðmundur Jónsson bifvélavirki fæddist að Litlu Hnausum í Helgafells- sveit 20. nóvember 1910. Siöustu árin starfaði Guðmundur við bifreiðavið- gerðir á vegum Rvíkurborgar. Árið 1941 kvæntist hann Sigríði Hannes- dóttur og eignuðust þau þrjá syni. Guömundur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkjuidagkl. 13.30. Magnús Pálsson, Smyrlahrauni 1 Hafnarfirði, lézt i Landakotsspitala 12. ágúst. Guðmundur Böðvarsson, Urðarstig 11, lézt á Landspítalanum 12. ágúst. Axel Óskar Ólafsson, innheimtustjóri Rikisútvarpsins, lézt aöfaranótt 13. ágúst. Baldvin Slgurðsson, Hjalteyri, lézt 13. ágúst. Sigriður Friðriksdóttir, Bólstaöarhlíð 54, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni föstudaginn 15. ágúst kl. 13.30. Ingibjörg Sörensen verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. ágúst kl. 15.00. Elias Kristjánsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 15. ágúst kl. 10.30. Hólmfriður Guðjónsdóttir, Meðalholti 4, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 15., ágúst kl. 13.30. Kristján Haraldsson frá Nyp lézt að Sólvangi 11. ágúst. Kveðjuathöfn fer fram frá nýju kapellunni í Fossvogi föstudaginn 15. ágúst kl. 13.30. Guðmundur Sigurðsson vélstjóri verður jarðsugninn frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn 14. ágúst, kl. 15.00. Jarðsett verður i Hafnarfjarðar- kirkjugarði. IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Hreingerningar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á íbúðum. stofnunum og stigagöngum. Vant og^ vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og 84017, Gunnar. Þrif, hreingerningar, tepþahreinsun. Tökum að ókkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og_ stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur: I Kennsla Óska cftir timum á kvöldin í stærðfræði og eðlisfræði fyrir stærð- fræðideild menntaskóla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—716. TöWum að okkur alla málningarvinnu úti og inni. Einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. ísíma 84924. * Tökum að okkur viðhald húsa, svo sem múrverk, nýsmíði, klæðningu þaka og veggja, málun, hreinsum upp hurðir. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 16649 frá kl." 9—12 og 19—22 á kvöldin. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir. sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. isíma 39118. Enskumælandi maður tekur að sér þýðingar, veitir aðstoð við bréfrit- un og almenna tilsögn í ensku. Uppl. í síma 29609. I Ökukennsla I ökukennsla — æfingatimar — hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir hendi, að stoða við endurnýjun ökuréttinda þurfi fólk að taka próf að nýju. Aðstoða .einnig handhafa erlendra ökuskírteina við að öðlast íslcnzkt ökuskírteini. Kennslubifreið: Ford Fairmont, Jóhann G. Guðjónsson. símar 17384. 38265 og 21098. Hraðfrystihúsið á Hofsósi / óskar að ráða skrifstofumann. Upplýsing- ar hjá framkvæmdastjóra í símum 95- 6362 og 95-6341. Ökukennsla-æfingartlmar. ' Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg ■ an hátt, glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Ath. nemendur greiða einungis fyrif jtekna tíma. Sigurður Þormar, ökukenn. ari,sími45122. Takið eftir — Takið eftir. Nú er tækifærið að læra fljótt og vel. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennarafélag íslands auglýsir: ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar Sími ÁgústGuðmundsson 33729 Golf 1979 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert Páli Njálsson 15606 Friðrik Þorsteinsson 86109 Toyota 1978 Geir Jón Ásgeirsson 53783 Mazda‘626 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 GuðmundurG. Pétursson 73760 Mazda 1980Hardtopp Guðmundur Haraldsson 53651 Mazda 636 1980 GunnarJónasson 40694 Volvo 244 DL 1980 GunnarSigurðsson 77696 Toyota Cressida 1978 HallfríðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Helgi Sessilíusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrímsson 33165 Mazda 929 1980 ÞorlákurGuðgeirsson 83344 Toyota Cressida 35180 Hjálpræöisherinn í dag kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Samhjálp Samkoma verður að Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30.1 Ræðumaður Einar J. Gislason. Stjórnandi Jóhann Pálsson. Allir vclkomnir. Samhjálp. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Herferðin heldur áfram. Undirbúningur að samkomum Rolf Karlson i fullum gangi. Samkomustjóri Hafliði Kristinsson. Feröalög Sumarferð Breiðholtssafnaðar verður laugardaginn 23. ogsunnudaginn 24. ágúst. Farið verður til Kirkjubæjarklausturs um Land mannaleið (Fjallabaksleið nyrðri). Brottför laugardag 23. kl. 8 f.h. frá Brciðholtskjöri. Verð kr. 25.000 per mann. Innifaliö gisting, kvöldverður. morgunverður og hádegisverður að Klaustri. Hádegissnarl á austur leið. Uþþlýsingar gefa séra Lárus Halldórsson. Brúna stekk 9, simi 71748, og Sverrir Jónsson. Akraseli 25. simi 74844. Þátttaka og greiðsla verður að hafa borizt ofan greindum fyrir 17. ágúst. Tilkynningar Frá Ferðafálagi íslands Nú i haust eru liðin 200 ár siðan bræðurnir frá Reyni stað i Skagafiröi, þeir Bjarni og Einar, synir Halldórs Bjarnasonar, sýslumanns og klausturhaldara og Ragn heiðar Einarsdóttur konu hans, urðu úti ásamt þrem ur förunautum sinum, er þeir voru á leið yfir Kjöl með 200 fjár og 16 hesta. Þeir höfðu keypt þetta fé á Suðurlandi og hugðust reka það norður yfir Kjöl heim til Skagafjarðar. Vorið eftir fundust lík tveggja förunauta þeirra bræðra, dautt fé og dauðir hestar i hrauninu skammt fyrir noröan Kjalfell, en lík bræðranna og Jóns Aust! manns, foringja fararinnar, voru hvergi sýnileg. öll at vik varðandi þetta slys þóttu hin undarlegustu ogj opinber rannsókn var hafin að frumkvæöi þeira- Reynistaðahjóna og eru endalok þeirra málaferlaj mörgum kunn. Til að minnast þessa atburðar. efnir Ferðafélag Islands til ferðar á Kjöl um næstu helgi. 15.—17. ágúst. Vcrður farið frá Reykjavik nk. föstudagskvöld! kl. 20 og ekið að Hveravöllum og gist þar i húsi. Á laugardag veröur gengið eftir gömlu götunni suður yfir hraunið að Beinahól, þar sem slysiö varð.| Þar mun Haraldur Matthiasson menntaskólakennari á Laugarvatni greina frá helztu atvikum i sambandi við slysið. Gist veröur á Hveravöllum nastu nótt en komið heim á sunnudag. i síöasta mánuði var reist nýtt hús á Hveravöllum og er aðstaöa þar mjög góð. Nánari upplýsingar eru gefnar á skriTstofunni. Öldugötu 3,s. I l798og 19533. Stuflmenn Vals fara til Eyja Á laugardaginn efna Vakstuðarar til hópferðar á leik Vals og IBV á hagstæðu verði ef næg þátttaka fast. Flogið vcrður með Flugleiðum frá Reykjavik kl. 12.30 og til baka strax að leik loknum. Skráning og upplýsingar hjá Flugleiðum. innan landsflugi, fyrir föstudag. Allir velkomnir. Ný fataverzlun á Hellissandi Nýlega var opnuð fataverzlun á Hellissandi og er þetta eina sérverzlunin á þvi sviði á stóru svæði. Verzlunin heitir Fataverzlunin Inga og er á Snæfells ási 9. Á boðstólum er tizkufatnaður í úrvali. vörur frá Karnabæ og Verðlistanum. Verzlunin er opin alla virka daga frá kl. 2—6. Eigandi verzlunarinnar cr IngaSigurðardóttir. Ungt fólk mefl hlutverk 1 sumar hafa samtökin Ungt fólk með hlutverk verið með boðunarstarf á nokkrum stöðum á landinu. I júni var starfað i Vestmannaeyjum, í júli i ólafsvík og nú i ágúst er ætlunin aðstarfa i Reykjavik. Ungt fólk með hlutverk er sjálfboðahreyfing i ís- lenzku þjóðkirkjunni og hefur það að markmiði að. efla kristnilíf innan hennar. Starf hreyfmgarinnar fer fram með margvislegum hætti. T.d. var um verzlunar- mannahelgina haldið stórt kristilegt mót að Heiðar skóla i Borgarfirði. Mótið sóttu um 300 manns og tókst það vel i alla staði. Boðunarstarfið í Reykjavík fer aðallega fram í mið- bænum og Breiðholtshverfi. Haldnar verða útisam komur á Lækjartorgi. I Breiðholtsskóla verða kvöld- samkomur 13., 15. og 17. ágúst en einnig veröur gengið í hús og rætt við fólk. Boðunarstarfið í Reykja vík byrjaði með útimessu við Breiðholtsskóla sl. sunnudag, 10. ág., kl. 2 e.h. Þar talaði séra Lárus Halldórsson sóknarprestur i Breiðholti og hljómsveitin I.Kor. 13 spilaði undir söng. Árnad heilla Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðriks- syni, Unnur Þórðardóttir og Torleif Söreide. Heimili þeirra er Bolkesjö Hólel Telemark Noregi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sér Halldóri Gröndal Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og Hilmar Snorrason. Heimili þeirra er að Krummahólum 6 Reykjavík. Inga Sigurðardóttir cigandi verzlunarinnar og Svava| Kscertsdóttir i hinni nýju verzlun. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðum*,™ NR. 151 — 13. ÁGÚST 1980 fljnlduyrir Einingkl. 12.00 •Koup Sala Saia 1 Bandaríkjadolar 496,50 496,60 546,26 1 StaHlngspund 117836 118035* 129935* 1 Kanadadoltar 427,80 42830* 471,66* 100 Danskarkrflnur 9036,60 9066,70* 996237* 100 Norskar krflnut 10210,15 1023235* 11266,14* 100 Sssnskar krflnur 11919,66 11946,15* 13140,77* 100 Hnnsk mörk 13620,15 1386035* 15016,39* 100 Franskir frankar 12Ö4230 1206930* 13278,46* 100 Beig. frankar 1746,95 174935* 1924^4* 100 Svissn. frankar . 30306,80 30373,10* 33410,41* 100 GyHini 25646,06 2570135* 28272,16* 100 V.-þýzk mórk 27911,65 27973,56* 3077031* 100 Lirur 58,96 6939* 66,00* 100 Austurr. Sch. 394035 3949,16* 4344,07* 100 Escudos 1002,05 1004,25* 1104,68* 100 Pesetar 686,45 68635* 766,65* 100 Yen 221,38 22137* 244,06* 1 Irskt pund 1064,76 1067,16* 118237* 1 Sérstök dráttarróttindi 66130 862,75* * Breyting frá siflustu skróningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.