Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980. Maður, kona og banki Ný bráöskemmtileg amerísk kvikmynd um tölvuvætt bankarán. Aöalhlutverk: ‘ Donald Sutherland Brooke Adams íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. MNOJUVtOl 1 KÓP SIMIAUOO Ueath Riders Ný amerísk geysispennandi bila- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sinum, svo sem að stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bíla sína fara heljarstökk, keyra í gegnum eldhaf, láta bilana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aðra bila. Einn ökuþórinn lætur jafnvel loka sig inni í kassa með tveim túpum af dínamiti og sprengir sig siðan i loft upp. ökuþórar dauðans tefla á tæpasta vaö i leik sínum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „Stunt ’- mynd („stunt” er áhættuat- riði eða áhættusýning) sem enginn má missa af. Hlutverk: Hoyd Reed Rusty Smith Jim Cates Joe Byars Lany Mann Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 meö nýjum sýningarvélum. íslenzkur texti. AÐVÖRUN: Áhættuatriöin í myndinni eru framkvæmd af atvinnumönn- um og eru geysihættuleg og erfifl. Reynið ekki afl fram- kvæma þau! Dustin HofTraan fenessa Ngrave Leyndarmál Agöthu Christie Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarísk kvikmynd í lit- um er fjallar um hið dular- fulla hvarf Agöthu Christie árið 1926. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman Vanessa Redgrave íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Sim.32075 FanginníZenda Ný mjög skemmtileg banda- rísk gamanmynd byggð h sögu Anthony Hope. Ein af* síðustu myndum sem Peter! Sellerslékí. Aöalhlutverk: Peter Sellers & Peter Sellers \ Lynnehredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman.l Mynd þessi hefur hvarvetnai fengið mikið lof biógesta og. gagnrýncnda. Með aðalhlut-i verk fara tvær af fremstu leik-' konum seinni ára, þær Ingrid, Bergman og Liv Ullmann. Sýnd kl. 7. Islenzkur texti. Vœngir \IL»III\\I\1. nrikaieg og mjög spennandi ný amerisk kvikmynd i litum. I.eikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn liarrold. Sýndkl. 5,7,9 og II. Bönnuð börnum. nœturinnar (Nightwing) CtXUMBIA FICTURES PRfSF.NTS MARTIN SAM SHEEN WATERSTON ER6LO WIH6 Arnar- vœngur Spennandi og ótrúleg indiána- mynd sem tekin er í hrika- fögru landslagi i Mexikó. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhlutverk: Martin Sheen Sam Waterston Harvey Keitel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl innan 12 ára. Simi50249 Kottxjálaflir kórfálagar I (Thc Choirboys) j Aðalhlutverk: Charles Durning, Tim Mdntire, Randy Quaid. . l.eikstjóri: Robert Aldrich Æsispcnnandi og viðburða- hröð ný Panavision litmynd með hinum óviðjafnanlega Bruce Lee, en þetta varð síð- asta myndin sem hann lék í og hansallra bezta. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Skot í myrkri 1 (A shot in the dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers I sínu frægasta hlul- verkl sem Inspector Clouseau Aflalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake F.dwards Endursýnd kl.5, 7.10 og 9.15. Vesalingarnir Afbragðsspennandi, vel gerð og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni víöfrægu og sigildu sögu eftir Vietor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins l.cikstjóri: (ilenn Jordan. Sýnd kl. 3,6 og 9. RUDDARNIR Ruddarnir Hörkuspennandi vestri, með William Holden og Ernest Borgnine. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Elskhugar blóðsugunnar Spennandi og dularfull hroll- vekja með Peter Cushing og Ingrid Pitt. íslenzkur texti. Bönnufl innun 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Dauflinn I vatninu Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd með Lee Majors og Karen Black. íslenzkur texti. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. —■ ■■' ■ cn 1 ra i Óflal feflranna Kvikmynd um islenzka fjöl- skyldu í gleði og sorg, harð- snúin en full af mannlegum tilfinningum. Mynd sem á er'.idi við samtíðina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriöur Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurflsson, Guflrún Þórflardóttir. Leik- stjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd vegna fjölda áskorana afleinsi kvöld. Sýnd kl. 9, „Kapp er bezt mefl forsjál" BREAKING AWÁY l.t«w,.."ww Afl IIHWJIMIM IHWI>«a m»o«;nMn iiw.uw. ovm siihk ., j*» i wi wm Ný bráðskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century- Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr. ..menntó”, hver með sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gira keppnisreiöhjóla. Ein af vin- sælustu og bezt sóttu mynd- um í Bandarikjunum á síðasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aflalhlutverk: Dennis Christ- opher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie F.arle Haley. Sýnd kl. 5, 7 9. Síöustu sýningar. Gjöfunum rígndi yfir glasabarnið —á tveggja ára af mælisdaginn Louise Brown, fyrsta glasabarnið, .sem fæddist í heiminn, átti tveggja ára afmæli fyrir skömmu. Gjafir og heilla- óskir hafa streymt heim til hennar i Whitchurch, Englandi, alls staðar að úr Louise Brown Fyrstu 6 mánuði ársins slösuðust íjí í umferðinni hér á landi y Eigum við ekki að sýna aukna aðgæslu? ||U^EROAR Allur akstur krefst varkárni Ytum ekkl bamavagni á undan okkur vlð aðstæður sem þessar '\_UXEnoAB__________ heiminum. Meðal gjafanna var stórt dúkkuhús sem koma varð fyrir í bak- garðinum. Foreldrar Louise, sem leggja nú allt kapp á að dóttir þeirra fái eðlilegt uppeldi, neita að tala við blaðamenn og símanúmer þeirra vita aðeins nánustu vinir. Þau svöruðu ekki dyrabjöllunni á afmælisdaginn. Louise hefur þegar á sinni stuttu ævi reýnt meira en margir gera alla sína lífs- tið. Hún hefur ferðazt til Japan, Bandaríkjanna og Kanada, komið fram í sjónvarpi ótal sinnum, bók hefur komið út um hana og kvikmynd hefur verið gerð um hvernig líf hennar hófst. Donna Summer ásamt Ford, fvrrverandi Bandaríkjaforscta og konu hans. Rokkdrottn- ingin gengin út Rokkdrottningin Donna Summer hefur nú gengið í það heilaga. Sá hamingju- sami heitir Brucc Sudano, meðlimur í rokkhljðmsveitinni Brooklyn Dreams. Brúðhjónin sælu eru bæði 31 árs og hafa verið kærustupar síðan þau hittust fyrir þremur árum. Bruce Sudano hefur leikið með Donnu Summer á nokkrum plötum hennar. Fimmtudagur 14. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónlcíkar. Tilkynningar. 12.20 Fréltlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TónWkasyrpa. Ultklassisk lónlisl. dans og dægurlftg og Iftg leikin 4 ýmis hljóðfieri. 14 30 MlMcgissagan: „Sagan um lstina og dauðann" c Itir Knut Haugc. Sigurftur Gunn arsson les þýðingu sina 112). i 5.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vcfturfregnir. 16.20 Slðdcglstónlcikar. Sinfónluhljómsvcii Islands leikur „Ys og þys", íorleik eftir horkcl Sígurbjftrnsson; Bohdan Wodiczko sij. og „Endurskin úr norðri” op. 40 Eftir Jón Leifs; Páll P. Pálsson stj. I Msttslav Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveitin I Boston leika Sellókons- ert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjosiakovitsj; SetjiOzawastj. 17.20 Tétthornlð. Guðrún Bima Hannesdóttir sér um þátiinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvftldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyturþáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Elnsftngur: Sigurveig Hjaltcstcd syngur tslcn/k Iðg. Skúli Halldórs son leíkur með á planft. b Rcgn á Bláskóga- hclðl. Gunnar Stefánsson les slftari hluta rit gcrftar eftir Barfta Guftmundsson. c. Mlnnlng og Eldlngarmlnm. Hjörtur PáLsson les tvft kvatfti eftit Danie) Á. Danlelsson lækni á Dal- vlk. d. Minnlgarbrot frá morgnl lifv. Hugrún skáldkona flytur frásoguþátt. 21.00 Lelkrlt; „Harry" cfllr Magnc Thorson. Áðut útv. 1975. Þýftandi: Bjami Benediktsson ftá Hofteigi. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnars son. Persónur og leikendun Harry..................Róbert Arnfinnsson Maria.....................Sigriftur Hagatin Eirlkur...............Hjalli Rftgnvaldsson Vera.......................Volgerftur Dan Símon......................Valur Gislason Logregluþjónn.............Pétur Einarsson 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Þrðun utanrlkismálastcfnu Klnvcrja. Knstján Guftlaugsson flytur erindi, Seinni hluti. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarssorl 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 15. ágúst 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 B*n. 7.25 Tónlcikar. Þulur vclur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.l. Dagskrá. Tónletkar. 8.55 Daglcgt mil. Endurt. þáttur. Þórhalls Guttormssonar frá kvftldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol skeggur" eftir Baitftru Sleight. Ragnar Þor steinsson þýddi. Margrét Helga Jfthannsdótttr les(4|. Föstudagur 15. ágúst 20.00 Fréttir 02 »eftur. 20.30 AuRlýsiflgar og óagskri. 20.40 Sky. Tónlístarþáttur með gítarleíkaranum John Williams og hljómsveitinniSky. 21.15 Saman fara karl og kýt). (The Fight to Be Male; BBC). Bresk heimildamynd. Hvermg verða sumir að körlum en aðrir að lconurn? Vísindamenn hafa kannað þctta mál af kappi undanfarin ár og náð markvcröum árangri. Rannsóknir benda til þess, að heili karlkynsins sé að ýmsu leyti frábrugðinn heila kvenkynsins og að kynviilingar hafi kvenkyns- heila. Margt er enn óljóst og umdeilt í þessum efnum, en félagslegar hliðar málsins eru ekki siður áhugaveröar. Þýðandi Jón O. Edwald. < Þulur Guömundur lngi Kristjánsson. 22.15 Sunnudagsdemba s/h. (It Always Rains on Sunday). Bresk biómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk Googie Withers, Jack Warner og John McCallum. Tommy Swann strýkur úr ~ fangelsi. Með lögregluna á hælunum leitar hann á fornar slóðír i fátækrahverfum, Lundúna. ÞýðanjJi.Kristrún Þóröardóttir. 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.