Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981 7 öllu landinu, í Reykjavík komst það allt niður í fimm stig. Landsmenn fögnuðu annars sumrinu í skaplegasta veðri. Heiðríkja var yfir nær öllu landinu og varla sást ský á himni. Hitinn náði aldrei að stíga að ráði, varð mest tvö stig, í Reykjavík og víðar. Þvi ollu ískaldir vindar sem komnir voru beina leið frá Norður- pólnum. Sigurður Þorri Sigurðsson var á ferðinni, vopnaður ljós- myndavél, og festi á filmu mannlífið á höfuðborgarsvæð- inu í gær, sumardaginn fyrsta. -KMU Mikill fjöldi manna lagði leið sína á Geirsnefið, uppfyllingurta í Eiiiðavogi, en Þangað þrömmuðu skrúðgöngur úr Árbæ og Breiðhotti með skáta í broddi þár höfðu nokkur skátafólög í borginni komið fyrir ýmsum teiktækjum. fyikingar. Hestamannafálagið Fákur bauð smáfólkinu að bregða sór ó bak. Ekki vitum við nafn hestsins en bömin sem sitja á honum heita Hörn Guðjónsdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson. Stúlkan sem heldur um taumana heitir Borg- hildur Hjartardóttir. BREWARIDEKK BETRISPYRNA EXTRA breið Cooper með hvítum stöfum. Eigum 60 og 70 seríuna í 13'', 14'' og 15" fyrir fólks- bíla. Einnig ÍO-15, 11-15 og 12-15 fyrir jeppa. Skoðið dekk sem setja svip á bílinn. éÚiUíídíÍf. Smiðjuvegi 32-34 Sími: 44880 Krakkamir kunnu greinilega vel að meta framtak skátanna og skemmtu sór konunglega í leiktækjum þeirra. Þessi strákur var að reyna hæfni sina i jafnvægislistinni á Geirsnef- REYFARAKAUP!! 10GIRA KVEN- OG KARLMANNAREIÐHJÓL Aðeins kr. 1895» JÚLÍUS P. GUÐJÓNSSON HEILDVERZLUN SUNDABORG 17 - SÍMI36880 mu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.