Dagblaðið - 24.04.1981, Page 18

Dagblaðið - 24.04.1981, Page 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ Kvikmvndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til isigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með Ihljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport '80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar og video. Ýmsar sakamála myndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó 1 lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i slma 77520. 1 Video i Óska eftir að kaupa notað myndsegulbandstæki fyrir VHS kerfi eða Betamax. Uppl. i símum 96 41657 og 96-41790. Til sölu myndsegulband JVC fyrir 220 v og 12 v. Með hleðsluraf- hlöðu 60 mín. Einnig Video upptöku- vél. Uppl. 1 síma 24702. Videoklúbburinn. Erum með myndaþjónustu fyrir VHS kerfi, einnig leigjum við út myndsegul- bandstæki. Uppl. 1 síma 72139 alla virka daga milli kl. 17 og 22, laugar- daga 13—22. Videoleigan. Videospólur fást leigðar. Sími 20480 milli kl. 9 og 6. 1 Sjónvörp i Litasjónvarp til sölu, 14 tommu, vel með farið. Uppl. í síma 22662. I Byssur i Til sölu nýleg Winchester haglabyssa 4ra skota rnagnum pumpa. Uppl. i síma 71274. Til sölu er riffill af gerðinni Savage cal. 222 með Bush- nell kíki 6x32 mm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. 11-234 I Dýrahald Stálpaðir kettlingar fást gefins í Sörlaskjóli 5. Óska eftir að skipta á tveimur hrossum og bíl. Verðhug- mynd 12—1400 þús. Uppl. 1 síma 92- 7673 eftir kl. 20. Til sölu 6 hesta hús með stórri girðingu á góðum staðí Hafnarfirði. Uppl. í síma 52130og 51854. Hey til sölu. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. gcfnar í síma 93-2150. Tvo 6 vikna gamla kettlinga vantar heimili. Vel aldir. Uppl. í síma 17085, eftir kl. 18. Til sölu tæplega ársgamall þýzkur gluggabarnavagn mjög vel með farinn, verð 1800. Uppl. í síma 18821 um helgina. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 77536. Nýkomið í Amazon. Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein, þeysur, ólar, vitamín, sjampó, sælgæti, fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti. Bætiefnarikar fræblöndur fyrir fugla. Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu samband, komdu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30, Rvk.Sími 91-16611. Hæggengur töltari. Til sölu fallegur brúnn 7 vetra, vel reistur og hágengur klárhestur meö tölti. Uppl. 1 síma 21558 eftir kl. 20. 1 Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a sími 21170. Tll sölu 2 Yamaha 400 YZ motocross hjól, lítið notuð. Uppl. síma 92-7101 ávinnutíma. Óska eftir vélhjóli, ekki eldra en 2ja til 3ja ára gömlu. 1 skiptum fyrir Dodge Dart 70, ógang færan en sem lítur vel út. Uppl. í sima 93-1833. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 78, kraftgott og í góðu standi. Uppl. ísíma 53196 eftir kl. 18. Raleigh hjól, 26 tommu, 3ja gíra, bögglaberi fylgir, til sölu. Uppl. ísima 71787. Óska cftir hjólhýsi, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 92- 8339. Sumarbústaðir l Óskum eftir að kaupa sumarbústað ásamt landi (ekki lengra en 150 km. frá Reykjavík.). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-411 1 Til bygginga i Til sölu ca 600 metrar af 1x6 mótatimbri. Einnig nokkurt magnaf uppistöðum, 1 l/2x4tommu, í lengdunum 2,30, 2,60 og 3 metrar. Uppl.ísíma 74740 eftirkl. 17. Til sölu notað mótatimbur 1 1/2x4. Uppl. á kvöldin eftir kl. 7 í síma 24929. Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu og 22 mm :spónaplötur. Uppl. í sima 20226 eftir kl. 19. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn, byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur, alkalískemmdir og rakaskemmdir i veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um allt að 30%. Styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breyttar byggingar- aðferðir. Eignist varanlegri híbýli. Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda. Sími 82923. 2X4óskast, þurfa ekki að vera nema 2,15. Uppl. í síma 44032. 1 Bátar D Óska eftir rafmangshandfærarúllu, Uppl. I síma 92-6928. 12 volta. 19feta Shetland bátur á vagni til sölu með 115 hestafla Mercury utanborðsvél. Uppl. í síma 93- 7616. 2ja og 1/2 tonns trilla til sölu ásamt mæli, talstöð og nýrri Volvo Penta vél. Uppl. í sima 92-2509. Óska eftir að kaupa lítinn plastbát (t.d. Pioneer 10) og eða kænu (t.d. Mirror). Uppl. í sima 50859 um helgina. Tvö humartroll til sölu 140 fet. Uppl. í síma 97-2420 eftir kl. 19. Grásleppunet óskast. Uppl. ísíma 78156 og 40427. Ný 4ra tonna súðbyrt trilla með 38 hestafla Leiland Thorne-: croft vél til sölu. Hagstætt verð. Nánari uppl. 1 sima 96-21336 milli kl. 20 og 22. Ú tgerðarmenn-skipstjórar. Togútbúnaður til sölu, þrjú fótreipistroll 70—80 fet, eitt stykki bobbingatroll með bobbingum, 66 fet, tvö sett hlerar 61/2 fet, vír 1 1/2 tomma, 500 fm. Tilboð í síma 99-3120 eftir kl. 19. Til sölu ósökkvanlegur, 14 feta, sjó- og vatnabátur með eða ánj 15 ha. Jamaha utanborðsmótors. Kerra og trygging fylgir. 9 mánaða gamall. Verð tilboð. Greiðslukjör. Skipti mögu-: leg á góðum bíl. Uppr. í-síma 74673. 3ja tonna smábátur til sölu, ásamt dýptarmæli, góð vél. Uppl. i síma 74031 og 93-6690. Óska eftir bát til leigu í sumar 10—15 tonn. Uppl. í síma 92- 8147 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Óska eftir að kaupa utanborðsmótor 5—10 ha. Þarf helzt að vera framlengdur. Uppl. í síma 94-8283. 1 Fasteignir Til sölu einbýlishús I Vogum, Vatnsleysuströnd. Uppl. í sjma 92-6523. Til sölu 175 ferm iðnaðarhúsnæði við Reykja- víkurveg, Hafnarfirði. Góð aðkeyrsla, mikil lofthæð, útborgun 45—50%. Uppl. í síma 51371. Akranes. Til sölu nýleg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð 1 fjölbýlishúsi. Laus strax. Uppl. í síma 93-2714. Einbýlishús I Ólafsvik til sölu. 5 herbergi og eldhús á hæð. Bilskúr og geymslur i kjallara. Mjög gott útsýni. Uppl. ísíma 93-6192. 1 Varahlutir l Óska eftir sportfelgum 14 tommu, undan Mustang. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—339 GM varahlutir. Nýr vatnskassi, vatnsdæla, bremsu- skálar, sjálfskipting Turbo 400, og ný- upptekin 350 vél í góðu standi. Einnig stýrismaskína 12 bolta hásing, nýupp- tekinn startari úr Oldsmobil ’69, selzt í heilu lagi á 6000 kr. eða 600 þús. gamlar kr. og eða í pörtum. Uppl. í síma 35606. Sverrir. Til sölu 250 Chevrolet vél keyrð ca 15 þús. km eftir að vélin var tekin upp. Einnig nýlegur blöndungur, startari og alternator. Uppl. í síma 78588, eftir kl. 7. Óska eftir vinstri framhurð í Datsun 1200 ’73. Uppl. í síma 93-1626eftir kl. 5. Til sölu Ford Transit árg. ’72, hús lélegt en góð vél og kram. Uppl. í sima 92-2734.________________________ Til sölu varahlutir I Bronco ’66 Volvol44’68 A.Allegro’77 Land Rover ’66 Citroén GS og DS Cortina ’67—’74 ’72 VW 1300 og 1302 ’73Escort '73 Viva ’73 Fiat flestar ’70-’75 Chrysler 160GT72 Renault 16 72 Volvo Amazon ’66 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Síðumúla 29. Sími 35553.________________________________ Upptckinn mótor og gírkassi í Scania 110, afturhásing í Scania 110 (drifhásing á dekkjum) aftur- hásing í Benz 2624 og 2626 (drifhásing á dekkjum) gírkassi í Benz 2624 og 2626, fjarðir í 1513 ásamt fleiri notuðum vara- hlutum. Uppl. í síma 42490 og 54033. Garðarfell.___________________________ Til sölu varahlutir í Ford F 300 t.d. góð dísilvél hentug í jeppa og margt fleira. Til greina kemur að selja bilinn í heilu lagi. Uppl. í síma 23560 og/eða 52072.___________________ Aftanívagnar. Beizlisvagnar 7 metrar með tjaldi, sturtuvagn 5 metrar ló.tonna. Uppl. í símum 42490 oe 54033. Garðarfell. SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I Varahlutlr I Peugeot 504 árg. ’72, nýupptekin dísilvél og öku- mælir ásamt fleiri varahlutum. Uppl. í síma 96-25397. Blazer vél. Til sölu 350 cu. V8 vél ásamt sjálfskipt- ingu fyrir Blazer, ekinn 30 þús. km. Uppl. í sima 15280 eftir kl. 20. Rambler árg. ’66. Óska eftir góðum vatnskassa í Rambler American árg. ’66. Uppl. í síma 24649 eftir kl. 18. Vantar ná I Bronco ’72. Uppl. í síma 77757 á kvöldin. Benz dfsilvél óskast. Notuð 4ra cyl. dísilvél 1 Benz, gerð 314 fyrir sendiferðabíl eða 22 manna bíl óskast. Hringið í síma 15280 eftir kl 20. Upptekinn mótor og gírkassi i Scania 110, afturhásing í Scania 110 (drifhásing á dekkjum), aftur- hásing í Benz 2624 og 2626 (drifhásing á dekkjum), gírkassi í Benz 2624 og 1626, fjaðrir í 1513 ásamt fleiri notuðum varahlutum. Uppl. í sima 42490 og 54033. Garðarfell. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvéla, meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasam- bönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 1—5 og 8—10 á kvöldin. Klukkufell, umboðs- og heild verzlun, Kambsvegi 18, sími 85583. Tækjasalan hf. auglýsir. Varahlutir í flestar gerðir vörubifreiða, t.d. Scania, Volvo og Mercedes, einnig varahlutir í vinnuvélar, svo sem Cater- pillar, International, Volvo, JCB, Broyt Hymac, Case. Uppl. ísíma 78210. I Vinnuvélar i Tækjasalan hf. auglýsir. Hjólaskóflur, jarðýtur, beltagröfur. hjólagröfur, traktorsgröfur, litlar, stórar, nýjar eða gamlar af fiestum gerðum. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 78210. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6HJÓLA BÍLAR: Commer árg. 73, Scania 85s árg. 72, framb., Scania 76 árg. ’66 m/krana, Scania 76 árg. 76 m/krana, Volvo F 86árg. 71 og 74, Volvo F85s árg. 78, M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, 70 og 72, MAN 9186 árg. ’69 og 15200 árg. 74. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, Scania 1 lOs árg. 72 og 73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70, 71, 72, 73 og 74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69, Volvo FlOárg. ’78ogN10árg. 77 Volvo F12 árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, GMS Astro árg. 74 á grind. Einnig traktorsgröfur. Broyt. JCB 8 C ogjarðýtur. Bila- og Vélasalan Ás.Höfðatúni 2. sinii 2-48-60.___________________________ Glæsivagn. Til sölu er 6 hjóla Volvo F 717 árg. ’80, Pall- og sturtulaus ekinn aðeins 20 þúsund, km., sprautaður og ryðvarinn, einnig Clark lyftari árg. 72 í ágætu lagi. Bíla- og Vélasalan Ás Höfðatúni 2 sími 24860. fI^ Til sölu Volvo F 12 árg. 79, sem nýr, selst á mjög góðu verði. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 95-1147. Véla- og vörubílamarkaður Bilatorgs. Óskum eftir vörubílum, langferðabílum og vinnuvélum á skrá. Höfum gott sýningarsvæði á miklu umferðarhorni. Ókeypis myndaauglýsingar. Véla- og vörubílamarkaður Bílatorgs, á horni BorgartúnsogNóatúns. Simi 19514. Vörubllaeigendur. Hlífðarpallur fyrir grjótfiutning til sölu. Uppl. ísíma 92-3129. Tækjasalan hf. auglýsir. Vörubifreiðir af ýmsum stærðum og gerðum, Scania, Volvo, Mercedes o.fi. Einnig fiutningavagnar, eins, tveggja og þriggja öxla, með eða án sturtu. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 78210. Bílaleiga i Á. G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendiferðabíla og 12 manna bila. Heimasími 76523. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Ásama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vík. Grensásvegi II. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbila. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Bílaviðskipti m Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Bílar til sölu I Vartburg árg. 79, til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Sunbeam Arrow 1500 árg. 70 selst til niðurrifs, góð vél og mjög góð sjálfskipting. Uppl. í síma 20116. Tilboð óskast í Cortinu árg. 71. Góð vél og góð dekk. Uppl. í síma 71206 eftir kl. 8. Til sölu Toyota Crown ’67 til niðurrifs eða í heilu lagi, er á númerum. Uppl. í síma 33899. Til sölu Volga '66 station. Uppl. 1 síma 40669 á kvöldin. Galant 1500 GL árg. 79 til sðlu. Bíllinn er blár að lit. Ekinn 18500 km. Mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 50147 eftir kl. 18. Nýr bill til sölu, Subaru station 4 WD árg. '81 ekinn 3000 km. Uppl. isíma 31737. Til sölu VW1300 árg. 73. Uppl. 1 síma 94-8230. Til sölu Galant 1979. Gullfallegur og vel með farinn bill. Uppl. í síma 38264 milli kl. 18 og 20. Citroén GS 1220 station 74 til sölu. Góður bíll í góðu lagi. Uppl. i síma 18672. Renault R4 fólksbfll árg. 74 tilsölu. Uppl. í síma 66446 eftir kl. 16. Til sölu Toyota Corolla árg. ’67. Kram gott, boddí þarfnast lag- færingar, er á númerum. Tilboð. Uppl. í sima 31084 eftirkl. 19. Húsbyggjendur — frúarbíll. Til sölu Cortina 70 1600 CC, 4ra dyra, Gott kram. Vetrar- og sumar- dekk, útvarp, dráttarkrókur. Uppl. 1 síma 82278 eftir kl. 5. Til sölu Alfa Romeo Giulietta árg. 78 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 22 þús. km. Mjög fallegur bill. Uppl. hjá auglþj. DB I stma 27022 eftir kl. 13. H—324

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.