Dagblaðið - 24.04.1981, Page 13

Dagblaðið - 24.04.1981, Page 13
DAOBLAÐID. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL1981. 12 i Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir 66. víðavangshlaup ÍR á sumardaginn fyrsta: Agúst sigraði f 7. sinn 25. víðavangslilaup Jóns Keppendur i 66. viOavangshlaupl ÍR leggja af staO. „Þetta var miklu léttarl slgur en ég hafOi reiknaO meO. Bjóst viO yngri strákunum sterkari,” sagOi Ágúst As- geirsson, hlauparinn góOkunnl i ÍR, eftir aO hann hafOi sigraO meO miklum yfirburOum f 66. vfOavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta. Sjöundi slgur Ágústs f þessu fræga hlaupl. Hann hefur sigraO oftar en nokkur annar en næstur f röOinni er Kristleifur Guö- björnsson, KR, meO fimm sigra I viOa- vangshlaupi ÍR. „ÞaO var heldur kalt aO hiaupa i dag en ég hef æft nokkuO vei siOustu mánuOina og setti stefnuna á sigur í hlaupinu,” sagOi Ágúst enn- fremur. Hann keppti fyrst i vfOavangs- hlaupinu fyrir 11 árum eOa 1970. SigraOi fyrst 1972, siOan tvö næstu ár, 1973 og 1974. í fjórOa sinn sigraOi hann 1976 og jafnaOi slgramet Kristleifs 1977. Vann þá sinn fimmta sigur. Hinn sjötta vann hann 1979 og sjöunda f gær. „Ætli ég tvöfaldi ekki töluna — jú, ég á oft eftir að taka þátt í Víðavangs- hlaupi ÍR,” sagði Jón Guðlaugsson, HSK, þegar hann kom í mark í gær. í 25. skipti, sem Jón hefur tekið þátt í víðavangshlaupinu og þar með jafnaði hann þátttökumet Oddgeirs Sveins- sonar, KR-garpsins mikia hér á árum áður, sem tók þátt í 25 víðavangs- hlaupum ÍR. „Ég tek þátt í þessum hiaupum fram yfir aldamótin að minnsta kosti en anzi var kalt 1 dag. Ég hef þó hlaupið við verri aðstæður en Reynismenn sterkastir — íReykjanesmótinu íknattspymu SuOurnesjamótiO i knattspyrnu hefur veriO i fullum gangi aO undanförnu og hafa 7 leikir farifl fram svo viO vitum hér á Dagblaflinu. ViO birtum úrslitln úr þeim hér aO neOan og um leiO hverjir skoraO hafa mörkin. Njarðvík — Grindavik 0—1. Mark Grindvikinga skoraði Ragnar Eðvarðs- son. Grindavik — Reynir 1—1. Krist- inn Jóhannsson skoraði mark Grinda- víkur en Ómar Björnsson svaraði fyrir Reynismenn. Víðir — Njarðvík 0—2. Þeir Gísli Grétarsson og Jón Halldórs- son skoruðu mörkin fyrir Njarðvik. Reynir — Grindavík 2—0. Ómar Bjömsson var með bæði fyrir Reyni. Grindavík — Njarðvik 0—1. Ungur piltur, Ómar Aspar, skoraöi mark Njarðvíkinga, sem þykja meðfriskt lið. Víðir — Grindavík 4—0. Daniel Ein- arsson skoraði tvö og þeir Jónatan Ingimarsson og Sigurður Magnússon eitt hvor. Loks er leikur Víðis og Reynis, sem Reynir vann 3—1. Daníel skoraði mark Víðis en þeir Sigurjón Sveinsson, Ari Arason og Hallvarður Jónsson svöruöu fyrir Reyni. mér hefur aldrei verið eins kalt á höndum og handleggjum og nú,” sagði Jón ennfremur. Hann er 55 ára að aldri og keppti í fyrsta sinn í víðavangs- hlaupi ÍR 1953. Hefur frá þeim tíma aðeins sleppt fjórum hlaupum. Að venju var fjölmenni samankomið við Alþingishúsið, þegar hlaupararnir komu 1 mark. Margir þar, sem ekki hafa misst úr hlaup i áratugi. Hlaupar- arnir hófu hlaupið i Hljómskálagarðin- um og skráðir þátttakendur voru 80. Ekki mættu ailir til leiks en þátttaka var mjög góð og meðaltimi betri en oftast áður. Hlaupurunum var fagnaö vel, þegar þeir komu 1 markið. í fyrstu 16 sætunum urðu bessir hlauparar: 1. Ágúst Ásgeirsson ÍR 12,39 2. Mikko HitmeÍR 12,50 3. Gunnar P. Jóakimsson lR 13,19 4. Einar Sigurðsson UBK 13,25 5. Steinar Friðgeirsson ÍR 14,04 6. Sighv. D. Guðmundss. HVÍ 14,10 7. Bragi Jónsson UBK 14,14 8. Gunnar Kristjánsson Á 14,17 9. Agnar Steinarsson ÍR 14,23 10. Jóhann H. Jóhannss. ÍR 14,25 11. Garðar Sigurðsson ÍR 14,25 12. Jón Stefánsson KA 14,30 13. Stefán Friðgeirsson ÍR 14,31 14. Guðmundur Gíslason Á 14,34 15. Gunnar Birgisson ÍR 14,43 16. Leiknir Jónsson Á 14,46 ÍR sigraði í 3ja, fimm og tíu manna sveitum — og B-sveit félagsins varð i öðru sæti. Síðan kom UBK. Ármann átti beztu sveit hlaupara yfir þrítugt að venju. Fimmtán stúlkur komu i mark og sex fyrstuurðu: 1. Guðrún Karlsdóttir UBK 15,52 2. Laufey Kristjánsd. HSÞ 16,00 3. Unnur Stefánsdóttir HSK 17,38 4. Herdís Karlsdóttir UBK 18,17 5. Kristín Leifsdóttir ÍR 18,49 6. María Magnúsdóttir ÍR 18,56 Sveit UBK sigraði með 8 stig. ÍR hlaut 13 stig. -hsim. Íslandsglíman að Laugum íslandsgliman verOur háO aO Laug- um i Suöur-Þingeyjarsýslu á iaugardag, 25. april. Keppendur eru niu — fimm frá HSÞ og fjórir frá KR. Þriðji sigur Valsmanna ÞriOja umferOin f keppni handknatt- leikssambandsins um Evrópusæti var háO i Laugardalshöll i gærkvöld. í fyrsta leiknum sigruOu Haukar Fylld mefl 26—23. Þá gerOu KR og Vfkingur jafntefli 23—23 og i sfOasta leik kvölds- ins sigraOi Valur Fram meO 28—20. Valur hefur hiotlO sex stig úr þremur leikjum. FH, sem sat yfir i gær, fjögur stig úr tveimur leikjum. Vfldngur 3 stig úr tveimur leikjum og KR 3 stig eftir þrjáleild. I annarri umferOinni á miOvikudags- kvöld í Höllinni sigraOi FH Fram 31— 29, Vaiur vann KR 20—19 og Vildngur vann Hauka 23—16. Áhugi leikmanna og áhorfenda i þessari keppni virOist f algjöru lágmarld. Þrir leikir verOa háOir i kvöld. Kl. 19 Fram — Vfkingur, siOan KR — Haukar og loks Fylkir — FH. Valur situr yfir. - hsim. Víkingur gegn Vikingarna? — Helsingborgarliðið sænskur meistari íhandknattleik - SSv. „Ég á oft eftir að taka þátt í vfðavagnshlaupi lR,” sagði Jón Guðlaugsson eldhress við blaðamann DB strax eftir hlaupið f gær. Hann varð i 33. sæti. DB-mynd S. Þrenna hjá Jóni Ein. BreiOablik slgraOi FH 4—2 f litlu bikarkeppnlnni og höfOu Bllkarnir al- gera yflrburOl lengst af. Komust f 4—0, en slökuOu á undir lokin og fengu þá á sig tvö mörk. StaOan i hálfieik var 1—0 Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni i Reykjavikurmótinu áfram i gær er þeir lögOu KR aO veiii, 4—2, eftir bráOa- banakeppnl. Jafnt var aO leikslokum, 0—0, og Fylkismenn létu ekld aO sér hæOa, venju fremur i bráOabananum. SlgruOu öruggiega meO ögmund Krist- insson f fylkingarbrjósti. f fyrrakvöld sigraði Vikingur Fram i bezta leik mótsins til þessa. Framarar Biikunum i vil. Það var hinn eldsnöggi Jón Einars- son sem var helzti höfuðverkur FH-ing- anna. Hann sendi knöttinn þrívegis í netmöskvana hjá þeim og Hákon náðu forystu með marki Lárusar Grét- arssonar í fyrri hálfleik en mörk þeirra Gunnars Gunnarssonar og Lárusar Guðmundssonar í síðari hálfleiknum tryggðu Víkingi sigur. Þrátt fyrir að Fylkismenn hafi aðeins gert eitt mark í leikjunum sínum þremur í mótinu (þ.e. í eiginlegum leik- tima) eru þeir efstir í mótinu. Staðan er nú þannig: Gunnarsson, sem átti og góðan leik, bætti fjórða markinu við. Arnljótur Arnarson og Helgi Ragnarsson skoruðu mörk FH-inganna. Fylkir 3 3 0 0 9—3 6 Víkingur 3 2 0 1 6—7 4 Fram 3 10 2 12—5 3 Valur 2 10 1 2—2 2 Þróttur 3 10 2 3—4 2 Ármann 2 10 1 2—10 2 KR 2 0 0 2 4—7 0 Framarar fengu aukastig fyrir sigur- inn gegn Ármanni og það skýrir stöðu jveirra. Vikingarna frá Helsingborg urOu sænsldr melstarar i handknattlelk 1981 eftir þrjá leild viO Ystad. Vikingarna slgruOu 21—16 i fyrsta leiknum á heimavelli. í öOrum leiknum f Ystad sigraOi Ystad 22—20 og þurfti þvi þriOja leikinn til, þar sem markatala réO ekld. ÞriOjl leikurinn var háOur i Helsingborg og þá hlutu Viklngarna sænska meistaratitiilnn. SigruOu 26— 22 eftir 13—12 i hálflelk. Mildll fögn- uOur meOal áhorfenda, sem voru á fjórOa þúsund. Eftir tæpar 10 min. i siOari hálfleik náOu Vikingarna þriggja marka forskotl, komust f 18—15 og eftir þaO var sigur þeirra nokkuO öruggur. ÞaO hefur veriO fastur UOur f Evrópubikarnum siOustu árin, aO is- lenzk og sænsk liO hafa lent saman. Ef aO likum lætur ættu islenzku Viking- arnir þvf aO lelka gegn þeim sænsku næsta vetur i Evrópukeppni meistara- liða. - SSv. Enn sigra Árbæingar — eru efstir í Reykjavíkurmótinu og eina taplausa liðið Ágúst Ásgeirsson, ÍR, kemur í mark sem sigurvegari i 66. vfðavangshlaupi f R — sjöundi sigur hans i hlaupinu. DB-mynd S. Austantjalds- lið í úrslitum — Tbilisi og Car Zeiss Jena berjast um bikarhafatitilinn Þafl munaOi ekld miklu aO Feyenoord tældst þafl sem enginn haffli reiknaO meO — aO ná aO vinna upp forskot Dinamo TbUisi frá f fyrri leik liOanna i Tbilisi. Feyenoord sigraOi 2—0 meO mörkum Bouwens og Notten en tókst ekki aO bæta um betur svo TbUisi komst áfram 3—2 samanlagt. Það verður Carl Zeiss Jena, sem Tbilisi mætir í úrslitum keppninnar og í fyrsta skipti, sem tvö Austur-Evrópulið mætast í úrslitum Evrópukeppni. Carl Zeiss Jena tapaði 0— 1 i Lissabon. Eina mark Benfica skoraði Reinaldo á 59. mínútu og þrátt fyrir látlausa pressu allan leikinn tókst Ben- fica ekki að jafna 2—0 forskotið, sem Jena hafði frá fyrri leiknum. Það var landsliðsmarkvörðurinn, Graphentin, sem fór hreinlega á kostum í markinu hjá Cari Zeiss Jena og varði hvað eftir annað á undraverðan hátt. Hætt er við að áhorfendur verði ekki neitt óhemju margir þegar Tbilisi og Jena leiða saman hesta sina I Dtlsseldorf þann 13. maí nk. -SSv. Ekki bara áskorunin ein: Unglingarnir lögðu karlana að velíi! Unglingalandsiiðifl i golfi lét sér ekld nægja aO skora á karlaiandsllOiO heldur sigraOi þaO f keppni IlOanna i Leir- unni f gærdag. Ungiingarnir átta léku samtals á 613 höggum, en karlarnir á 618 höggum. VöUurinn i Leiru er ótrúlega góður miðað við árstíma en ennþá er þó auðvitað leikið á vetrarflötum. SpUamennska kylfinganna er góð svo snemma vors, en árangur einstakra manna fer hér á eftir: UnglingalandsliOiO 613 högg SigurðurPétursson, GR 73 högg HUmar Björgvinsson, GS 73 högg PáU Ketilsson, GS 73 högg Magnús Jónsson, GS 77 högg Gunnlaugur Jóhannsson, NK 78 högg Gylfi Kristinsson, GS 78 högg Stefán Unnarsson, GR 80 högg Ásgeir Þórðarson, NK 81 högg KarlalandsiiOiO 618 högg Geir Svansson, GR 74 högg Eirikur Þ. Jónsson, GR 74 högg JúUus R. Júliusson, GK 75 högg Sigurjón Gíslason, GK 78 högg RagnarÓlafsson, GR 79 högg HannesEyvindsson, GR 79 högg Sigurður Hafsteinsson, GR 79 högg Þorbjörn Kjærbo, GS 80 högg -SSv. Hurst rekinn Geoff Hurst, hetja enskra i úrsiltalelk heimsmeistara- keppninnar 1966, þegar hann skoraOi þrjú mörk fyrir Eng- land i úrslitaleiknum vlO Vestur-Þýzkaland, var i gær rekinn úr stöOu frarakvæmdastjóra Lundúnaiiðsins Chelsea. Hurst réðst tll Chelsea 1979 en 11010 hefur ekld átt velgengni aO fagna undir stjórn hans. Er nú um miðja 2. deUd. Formaður Chelsea, Brian Mears, sagOi aO þeir Hurst hefðu rætt máiin i gær. „Árangur þess er að Hurst hefur yfirgefið félagið. Ég vU ekkl frekar um mállO ræða,” sagði formaflurinn. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981. 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Hvor verður næsti landsliðs- þjátfari Hilmar eða Bogdan? Stjórn Handknattleikssambands íslands mun taka ákvörðun um eða eftir helgina „ÞaO skýrist nánar um efla eftir helgina hver verflur næsti landsiiðs- þjálfari fslenzka landsliOsins f hand- knattleik. Eins og staðan er nú hef ég mestan áhuga á tveimur mönnum, þeim Hilmari Björnssyni, fyrrum landsliðsþjálfara, og Bogdan Kowai- czyk, þjálfara Vikings. Ég á hins vegar eftir aO kynna mér málin betur i sambandi við þá og get þvf á þessu stigi ekld frekar um það rætt. Lands- HOsþjálfaramáliO verOur tekiO fyrir á fundi handknattlelkssambandsins ai- veg næstu daga,” sagði Július Haf- stein, formaOur HSI, þegar blaOlfl ræddi við hann i gær. Á stjómarfundi KSÍ fyrir nokkrum dögum var Júlíusi Hafstein falið að kanna hvernnig landið lægi i sam- bandi við þjálfara í stöðu landsliðs- þjálfara. Eftir því sem blaðið hefur frétt hafa þeir Bogdan og Hilmar áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu að vissu marki. Hilmar á þó viö nokkra erfiðleika að stríða að sameina starf- ið öðrum störfum sinum sem íþrótta- þjálfari. Einkum þó hvað varðar keppnisferðir landsliðsins erlendis, sem taka oftast alllangan tima. Eins og kunnugt er var Hilmar landsliðs- þjálfari i B-keppninni í Frakklandi í febrúar-marz sl. Eftir þá keppni rann samningur hans við HSÍ út en það verður að segjast eins og er, að nokkuð kemur á óvart hinn mikli áhugi ýmissa framámanna i hand- knattleiknum hér á að Hilmar haldi áfram sem landsliðsþjálfari. Ekki skal hér lagt mat á þá afstöðu en eftir heldur hraklega för landsliðsins í B- keppnina hefði þó mátt ætla, að ekki yrði áfram hjakkað í sama farinu. Hilmar Bjömsson átti þó engan veginn einn sök á þeim óförum, síður en svo. Hann hefur vissulega oft sannað ágæti sitt sem handknattleiks- þjálfari. Árangur Valsliðsins undir hans stjórn er þar gott dæmi. Það fer ekki milli mála, að Pólverj- inn Bogdan Kowalczyk er einn fremsti ef ekki fremsti handknatt- leiksþjálfari, sem starfað hefur hér á landi.Náð frábærum árangri í Pól- landi og fslandi. Hann hefur þrjú síð- ustu árin verið þjálfari Víkings og um hefur verið samið, að hann þjálfi áfram hjá félaginu að minnsta kosti næstavetur. Að þvi er DB hefur fiétt hefur engin afstaða verið tekin til þess hjá Víking að Bogdan verði einnig landsliðs- þjálfari. HSÍ leggur áherzlu á, að næsti landsliðsþjálfari taki að sér starfið að minnsta kosti i tvö ár. Það gæti skapað vandamál fyrir Bogdan. Hans áætlun er að halda heim til Pól- lands eftir næsta keppnistimabil eða vorið 1982. Hins vegar er eflaust hægt að breyta þeirri áætlun. Eldri sonur Bogdans er kominn á skóla- skyldualdur og Kowaiczykhjónin hafa hug á þvi, að hann stundi nám i Póllandi. Hann gæti — ef Bogdan verður hér lengur en til vors 1982 — dvalið hjá föður Bogdans i Póliandi. Þannig standa þá málin og Bogdan hefur aUs ekki slegið frá sér þeirri hugmynd um að verða næsti lands- Uðsþjálfari íslands. Nú, ef ekki næst samkomulag, að annar hvor þeirra Hilmars eða Bogdans taki að sér þjálfun landsUðs- ins gæti Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum landsUðsþjálfari, komið inn í myndina eða þá erlendur þjálfari. -hsím. Hiimar Björnsson og Bogdan Kowalczyk. Real og Liverpool í úrslitin — í Evrópubikamum íknattspymu. Úrslitaleikurinn íParís 27. maí Það verOa liflin frægu, Reai Madrid, Spáni, og Liverpool, Engiandi, sem leika tU úrslita i Evrópubikarnum — keppni meistaralifla i knattspyrnu — i Parfs 27. maf næstkomandi. Real Madrid sigraOi i fimm fyrstu sklptin, sem Evrópubikarinn var hiður, 1956 tU 1960, siðan aftur 1966 og leikur f Paris i áttunda sinn f úrsUtum. Liver- pool sigraði 1977 og 1978 og ieikur sinn þriOJa úrslitaleik. Ensk liO hafa sigrað fjögur siðustu árin f Evrópubikamum. Það var varamarkvörður Real Madrid, hinn 21 árs Rodriguez Agustin, sem tryggði liði sinu rétt í úr- slitin með frábærri frammistöðu í Milano á miðvikudag. Hann varði hvað eftir annað af hreinni snUld — einkum þó hjólhestaspymu Sando AltobeUi þremur min. fyrir leikslok. Real sigraði Inter Milano 2—0 i Madrid fyrir rúmum hálfum mánuði og mátti þvi tapa með eins marks mun i MUano. Það skeði einmitt. Internazio- nale sigraði með 1—0 í MUano á mið- vikudag að viðstöddum 83 þúsund áhorfendum. Real vann þvi samanlagt 2—1. Graziano Bini skoraði eina mark leiksins á 56. mín. Framan af var þá spænska Uðið nær því að skora. Vincent del Bosque og Carlos SantUl- ana vom nærri að skora. Leik- menn Inter áttu i erfiðleikum á miðj- unni þar sem Vestur-Þjóðverjinn hjá Real, Uli Stielike, ráð lengstum lögum og lofum. Eftir þvi, sem á leikinn leið, varð sóknarþungi Inter meiri, einkum eftir að Bini skoraði og þá kom tU kasta Agustin. Hann var hetja síns liðs. Liðin vom þannig skipuð: Inter: Bordon, Canuti, Bergomi, Pasinato, Marini (Pancheri 81. min.), Bini, Caso, Prohaska, AltobeUi, Beccalossi og Muraro. Real: Agustin, Cortes, Camacho, Stielike (Hernandez 88. mín.), Sabido, del Bosque, Juanito, Angel, SantiUana, Navajas, Isidro (Pineda71. mín.). Dalglish meiddist Liverpool var ekki talið hafa mikla möguleika á ólympíuieikvanginum í Mílnchen gegn Bayem eftir 0—0 jafn- tefiið i Liverpool. Ekki bætti heldur úr skák fyrir Liverpool-Iiðið að PhU Thompson gat ekki leikið og eftir aðeins fimm min. haltraði Kenny Dalg- lish af velU, meiddur. Howard Gale kom í hans stað en varð síðar að yfir- gefa völUnn vegna meiðsla. JUnmy Case kom inn á og þar með hafði Liver- pool notað báða varamenn sína. En Liverpool-Uðið, sem nú er i Evrópukeppni 18. árið í röð, var vand- anum vaxið og lék einn sinn bezta I Evrópuleik tU þessa. Það reyndar þó lengi raunverulega með 10 mönnum því David Johnson meiddist eftir að Case var kominn inn á og haltraði á kantin- um. Mjög vafinn á læri. Það merkilega var þó, að Johnson átti mikinn þátt i I marki Liverpool á 83. mín. Náði knett- inum eftir langspyrnu Ray Clemence frá marki og splundraði vörn Bayern með frábærri sendingu á Ray Kennedy og Kennedy sendi knöttinn í mark Bayern af 10 metra færi. Fjórum mín. siðar jafnaði Karl-Heinz Rummenigge fyrir Bayem ogspenna var gifurleg þær mín. sem eftir lifðu. Liverpool hélt shiu og jafntefli varð 1—1. Liverpool komst þvi i úrslitin á útUnarkinu — markrnu, sem Kennedy skoraði. Bayern, sem sigraði I Evrópubikarnum 1974, 1975 og 1976 varð því af úrsUtaleiknum þrátt fyrU góða takta oft í leiknum. - hsím. Pétur kom inn á gegn Tbilisi á miðvikudag Varð að sauma 5 spor í höfuðið eftir leikinn! — „Ég hef ekki breytt ákvörðun minni/’ segir Pétur og ætlar ekki að vera áfram hjá Feyenoord eftir leiktímabilið „Það er nú varla hægt aO segja að ég hafi verifl með f leiknum,” sagfli Pétur Pétursson er viO siógum á þráOinn til hans i gær og spurðum hann fregna úr Evrópuleiknum gegn TbUlsi. „Ég kom inn á þegar 10 mfnútur voru eftir af leiknum og var sennUega ekki búinn að vera nema eina-tvær minútur inn á er ég lenti f slæmu samstuOi. Það kostaði það að ég fór út af i 5 mfnútur á meðan gert var að skurðin- um, sem ég fékk á hausinn, tU bráða- birgða og siðan lék ég restina af ieikn- um. Þaö varð svo að sauma 5 spor í hausinn til aö loka skurðinum.” ÁttuO þið möguleika á að jafna metin? ,, Já, það var engin spuming. Staðan var orðin 2—0 eftir 55 mínútur og nægur tími eftir til að bæta við mörk- um. Strákamir fóru hins vegar iUa með færi og dæmið gekk því ekki upp.” HvaO kom til aO þú lékst þó meO? „Ég veit það nú varla. Ég var hafður, sem varamaður og það er greinilegt á framferði félagsins að það ætlar sér að svelta mig eins mikið og hægt er. Með því móti kemur Feye- noord i veg fyrir það að önnur félög geti fylgzt með mér og um leið er ég fastur hjá félaginu.” Hefur ekkert breytzt i samsklptum þinum viO þjálfarann? „Nei, aUs ekki. Blöðin hér í Rotter- dam sögöu frá því fyrir skömmu að ég væri mjög óánægður hjá félaginu og þau vom varla komin út er þjálfarinn hafði samband viö mig og talaði við mig i 45 minútur. Reyndi ákaft aö sannfæra mig um að hann héldi mikið upp á mig og við væmm góðir vinir og tómt sUkt kjaftæði. Ég gerði honum þaö endanlega ljóst að ég hefði NokkuO á óvart tókst Ipswich að sigra Köln 1—0 i siðari leik liðanna, sem fram fór á Mungersdorfer Stadium í Köin aO viðstöddum 55.000 áhorf- endum á miðvikudag. Eina mark leiks- ins skoraði Terry Butcher á 64. minútu. Kölnaramir sóttu mun meira aUan fyrri hálfleikinn og hvað eftir annað bjargaði Paul Cooper meistaralega. Þegar svo Ipswich skoraði mark sitt féUust leikmönnum Kölnar alveg hendur. Þeir þurftu þá að skora þri- vegis á 26 minútum og það var til of ekki iengur áhuga á að leika með Feye- noord og þetta væri búið mál. ” Hafa einhver félög spurzt fyrir um Þig? „ Já, ég veit að þó nokkur félög hafa haft samband við Feyenoord út af mér en enn sem komið er lætur félagið mig ekkert vita. Það eina sem ég veit kemur þvi frá blöðunum. Þau hafa m.a. sagt við Feyenoord setji upp 1,7 miUjónir mikUs mælzt — jafnvel gegn örþreyttu Uði Ipswich. Ipswich vann fyrri leikinn 1—0 á Portman Road og það voru ekki margir sem töldu Hðið geta komizt í úrslitin, ekki sizt ef tekið var tiUit tU hinnar slöku frammistöðu Uðsins í undanförum leikjum. I úrslitum keppninnar (leikið er heima og heiman) mætir Anglíuliðið hoUenzku spútnikunum frá AZ ’67. AZ lenti þó i bölvuðu basli með Sochaux frá Frakklandi. Genghini náði foryst- unni fyrir Frakkana á 9. minútu en gylHna eða sem svara um 500.000 nýkrónum. Það er nóg tU að fæla flest félögfrá.” Pétur sagði ennfremur að óvíst væri hvað tæki við en ekkert hefði breytzt frá því við ræddum við hann síðast. Hann væri búinn að gera það upp við sig að leika ekki áfram með Feyenoord eftir þetta keppnistimabU en framtíðin yrði að skera úr um hvað gerðist í málinu. Metgod jafnaði 9 min. síðar. Jonkers náði síðan forystunni og Jan Peters bætti þriðja markinu við á 65. min. Þegar Meyer minnkaði muninn í 2—3 6 mín. siðar hljóp ofurkapp í leikmenn Sochaux. Eitt mark hefði dugað þeim tU að komast í úrslitin en það tókst ekki og AZ slapp fyrir hom. Möguleikar Ipswich og AZ ’67 virðast vera nokkuð jafnir og bæði hafa misst fiugið talsvert frá þvi fyrr í vetur er bókstaflega ekkert stóð i vegi fyrir þeim. -SSv. -SSv. Naumur sigur hjá AZ’67 —og liðið mætir Ipswich í úrslitum UEFA-keppninnar

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.