Dagblaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 1
Érjálst, úháð dagblað 7. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ1981 — 138. TBL. RITSTJÓRN SlÐÚMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSlMI 27022. Strandamenn montniraf Vigdísi ogHjördísi — sjá baksíðu • Sérhæfirsig fviöskiptum við einstæöar konur — sjá baksíðu Mesta f jármála- hneyksli á Norðurlöndum: Peningarfyrir sveitandibörn aídreiúrlandi — sjá bls. 11 • Mikillerbless- aðurgróandinn — sjá um myndlist á Kjarvalsstöð- um á bls. 16 • Eggjaskortur tilnæsta vors — sjá DB á neyt- endamarkaði ábls.4 Hvaðertrippi oghvaðer graðhestur? -sjábls.5 Jónsmessa er í dag, en Jónsmessunóttin er ein af fjórum nóttum ársins sem magnaðastar þykja og mest helgi er bundin við. Döggin semfellurþá nótt er einstaklega heilnæm og eiga þeirsem velta sér upp úr henni allsberir að losna við kláða og 18 önnur óhreinindi í holdi. Um leið má óska sér. Úti í Evrópu höfðu menn þá trú að illir andarfæru á kreik þessa nótt en hérlendis geturþessa ekki. Jóns- messunóttin er lika björt sem dagur og birtan heldur illum vættum í burtu eins og veran hér á mynd- inni getur vitnað um. DB-mynd: Gunnar —rn. „Enginn óskasamningur” segir fulltrúi ríkisins: Samkomulag ríkis og lækna í nótt Læknar og samningamenn rikisins skrífuðu undir samkomulag um kaup og kjör lækna á fjórða tímanum i nótt. Hafði fundur þá staðið hvíldar- litið frá þvi klukkan 11 í gærmorgun. Samkomuiagið verður borið upp til atkvæðagreiðslu á félagsfundi lækna kl. 20.30 í kvöld. Hljóti það meiri- hlutasamþykki verður þar með bund- inn endir á læknadeiluna. Falli sam- komulagið hins vegar í atkvæða- greiðslunni þurfa samningamenn enn að setjast að samningaborðinu. Þröstur Ólafsson aðstoðarráðherra og Þorvaldur Veigar Guðmundsson, formaður Læknafélags tslands, vildu i morgun ekkert segja um efnisatriði samkomulagsins fyrr en það hefði verið lagt fyrir læknafundinn. Hvor í slnu lagi taldi þó að hægt hefði verið að ná betri samningum. ,,Ég get aðeins sagt að þetta er enginn óskasamningur og kannski er enginn alveg ánægður,” sagði Þröst- ur. „Miðað við aðstæður urðum við að samþykkja þetta.” Hann bætti atkvæði greiddum þaðílækna- félögunum íkvöld því við að samkomulagið væri nánast til bráðabirgða, þar sem samningur- inn hefði sama gildistfma og hinn fyrri, eðatil 26. febrúar 1982. ,,Það var ekkert eitt atriði sem rætt var um undir lokin. Við fórum yfir samningsdrögin í heild og náðum því að koma saman einhverju sem hægt var að skrifa undir. Það verður svo að koma í ljós hvort þetta verður samþykkt eða fellt,” sagði Þorvaldur Veigar Guðmundsson. Hann tók sér skamma hvildarstund eftir samninga- törnina og var mættur I Hamra- hlíðarskólann eldsnemma í morgun. Þar var að hefjast þing norrænna lækna sem starfa á rannsóknarstoL um. -ARh/BS" Fjöldirúma auðurþrétt fyrirlanga biðlista — sjá bls.8 Víkingurheld- ursínustriki —sigraðiÍBV ogFHvannÞór — sjá íþróttir íopnu Fjórir kommúnistar ífrönsku stjóminni Stuðnings- mennBani- Sadrleiddir fyrir aftökusveitir Arabarþurfa kjarnorkuvopn gegnísraels- mönnum — segirSadam Husseinfforseti íraks — sjá erl. f réttir ábls.6-7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.