Dagblaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNl 1981. I D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Fatnaður v Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. í síma 53628 milli kl. 10 og 12 ogá kvöldin. I Fyrir ungbörn i Silver-Cross kerruvagn, dökkblár og rauður, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75844. Swallow kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 43153. Til siilu vel með farinn barnavagn. Uppl. i síma 45632. Royal kerruvagn til sölu, verð 1500, einnig leikgrind á 400, regn- hlífarkerra á 600, burðarrúm á 150 og frystikista á 2000. Uppl. í síma 53093. I Húsgögn li Til sölu 4 borö og tveir 2ja sæta sófar. Uppl. í síma 45199 milli kl. 15 og 20. Á Miklubraut 54 kjallara færðu húsgögnin án verzlunarálagning- ar. Staðgreiðsluafsláttur 16%. Tvær teg- undir sófasetta og húsbóndastólar með skemli. Klæði einnig gömul húsgögn. Litið inn. Opið til 18. Sími 71646 eftir kl. 18. Sófasett til sölu ásamt sófaborði og hornborði. Uppl. í síma 25426. Prinsessurúm með bólstruðum höfuðgafli til sölu. Sími 34307 eftir kl. 17. Sófasett til sölu af sérstökum ástæðum, 3ja og 2ja sæta sófar og einn stóll, með ljósgrænu áklæði, ásamt 2 sófaborðum með gler- plötum, jafnframt Novis hillusam- stæður. Uppl. í síma 22617 eftir kl. 18. Furuhúsgögn i sumarbústaðinn eða á heimilið. Sófasett, sófaborð, eld- húsborð, borðstofuborð og stólar. Rað- stólar, kommóður, skrifborð og hillur. Hjónarúm, náttborð, eins manns rúm og fleira. íslenzk framleiðsla. Biðjið um myndalista. Bragi Eggertsson, Smiðs- höfða 13, sími 85180. Til sölu leðursófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 25072 eftir kl. 7. Vönduð islenzk húsgögn fyrirliggjandi og góðir greiðsluskilmálar. Árfell hf., Ármúla 20. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099: Sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, furusvefn- bekkir og hvíldarstólar úr furu, svefn- bekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur, rennibrautir og klæddir rókókóstólar, veggsamstæður, forstofu- skápur með spegli og m.fl. Gerum við. húsgögn. Hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land allt. Opið til( hádegis á laugardögum. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, komm- óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, simi 20290. G Heimilisfæki Rima eldhúsvifta til sölu sem ný. Uppl. í síma 72019. Til sölu nnýr Electrolux þurrkari, Philco þvottavél, 800 snúninga, ITT kæliskápur með frysti, 180 x 59.6 cm að stærð, útigrill og Electrolux ryksuga sem ný. Uppl. í síma 77660 eða á írabakka 10. 3 h.t.v. Til sölu Husqvarna Maxi uppþvottavél, 2ja ára (notuð í 15 mánuði). Hurðin er hvít að lit. Verð kr.’ 5000. Uppl. í síma 43086 eftir kl. 6 næstu kvöld. i Hljóðfæri D j Baldwin pianó. Til sölu Baldwin Hamilton píanó. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 54649 eftirkl. 18. Yamaha trommusett til sölu. Uppl. í síma 77119 eftir kl. 18. Synthesizer og bassamagnari til sölu. Hvort tveggja í góðu standi og vel með farið. Einnig á. sama stað gítarbox, 100 vatta. Hringið í síma 86264 milli kl. 20 og 21. Hljómplötur 1 R Ódýrar hljómplötur til sölu. Kaupi gamlar og nýjar hljómplötur í góðu ástandi. Safnarahöllin Aðalstræti. 8, opið kl. 10—18 mánudaga til fimmtu- daga, kl. 10—19 föstudaga. Sími 21292. Í.Ath. lokaðá laugardögum. I Hljómtæki D Grípið gæsina á meðan hún gefst. Til sölu af sérstökum ástæðum Marantz magnari 2x 135 w, plötuspilari og Fish- er hátalarar, 100 w hvor. Uppl. í síma 38070 eftirkl. 17. Til sölu 6 mánaða gamalt Pioneer plötuspilari, magnari og hátalar- ar, 50 vött. Uppl. i síma 92-6617 eftir kl. 19. Til sölu Philips plötuspilari og hátalarar og Eagle magnari 3 x 30 vatta og Sony tuner og AS stereo kassettuútvarpstæki. Uppl. í slma 77660 eða að írabakka 10, 3. hæð. til vinstri. Vil kaupa vel með farin notuð hljómtæki á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-6096 eftir kl. 17. Ljósmyndun Konica TC-3 með 1,8 linsu til sölu. Verð 2000 kr. Smjörlíki hf. Þverholti 19—21, sími 26300. Sjónvörp D Til sölu 14 tommu svarthvítt sjónvarpstæki í góðu lagi. Uppl. i síma 15835. I Video D Videoklúbburinn: Erum með myndþjónutu fyrir VHS og Betamax. Einnig leigjum við út video- tæki. Kaupum myndir fyrir FHS og Betamax, aðeins frumupptökur koma til greina. Uppl. í síma 72139 virka daga frá kl. 17—22, laugardaga frá kl. 13—22. Myndsegulbandstæki. Margar gerðir. VHS — BETA Kerfin sem ráða á markaðinum. SONYSLC5 Kr. 16.500 - SONY SLC7 Kr. 19.900,- PANASONIC Kr. 19.900,- Öll með myndleitara, snertirofum og dir- ect drive. Myndleiga á staðnum. J APIS, .Brautarholti 2„ s. 27133. S. 27133. Keflvikingar-Suðurnesjamenn. Video 44 auglýsir nýjung. Höfum ákveðið að vera með tvö Betamax video tæki i leigu i sumar, erum með rúmlega 100 titla I umferð, allt frumupptökur (orginal). Uppl. 1 síma 92-1544 eftir kl. 19. Nýtt — Nýtt VIDEO — VIDEO Betamax — Betamax Myndaleiga Betavideo Brautarholti 2, simi 27133. BIAÐIÐ. Blaðbera vantar Langholtshverfi (Langholtsvegur og Laugarásvegur) Bústaðahverfi 1. (Ásgarður, Bústaðavegur, Hólmgarður, Hæðargarður og Réttarholtsvegur). Aðalstræti: (Garðastræti, Hávallagata, Kirkjustræti). Túngata: (Túngata og Öldugata).' Ji Videoleigan auglýsir: Úrvals myndir fyrir VHS kerfið, frum- upptökur. Leigjum einnig videotæki. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18 til 22 alla virka daga, laugardaga 10 til 14. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir, í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Er að fá mikið úrval af video- spólum um 1. júlí. Kjörið i barna- afmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir’. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Færum einnig ljósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. , ---------------------------------- j Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðan m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Chinatown. o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa áteknar videokassettur. Sími 15480. 8 Safnarinn v Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)' og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími21170. I Dýrahald D Þrír 3ja mánaða páfagauksungar til sölu á kr. 50 stk. Uppl. í síma 53085. Hesthús til sölu í Kópavogi. Uppl. í síma 75135. Til sölu jarðstjörnóttur hestur, 8 vetra, alþægur, upplagður sem barna- hestur. Uppl. í sima 74145. I Fyrir veiðimenn D Laxamaðkar til sölu. Uppl. ísíma 54413. Stórir laxamaðkar til sölu. Sími 53141. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 53721. Eigum nóg af stórum og feitum laxamöðkum. Uppl. í sima 30459 og 83887. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 15924. Úrvals laxveiðimaðkar til sölu. Uppl. i sima 51489. Nýtfndir úrvals laxamaðkar til sölu. Get tekið að mér stórar pantanir. Verð aðeins kr. 2,50. Uppl. í síma 54027. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 30772. Geymið auglýsinguna. I Til bygginga D Til sölu 2X4 ca. 1200 metrar og vinnuskúr. Uppl. í síma 33147 eftir kl. 19. Óskum eftir að kaupa notað mótatimbur 1 x 6. Timbrið þyrfti helzt að vera staðsett á Suðurnesjum. Uppl.isíma 92-3107 eftirkl. 17. Til sölu einnotað mótatimbur, stærð 1 x 6 og 1x4, sumt nýtt. Uppl. í síma81588, 31682 ákvöldin. 1 Leiga D I Hjól D UPPL. /S/MA 27022. iBIAÐIÐ Jarðvegsþjappa til leigu og víbrator. Á sama stað er til sölu mótor í steypuhrærivél. Uppl. í sima 14621. Motocross. Vélhjólakeppni verður haldin sunnudag- inn 28. júní í Mosfellssveit. Keppendur í 125 til 500 cc flokki og 50 cc mæti kl. 10 fyrir hádegi. Vélhjólaíþróttaklúbburinn. Til sölu Yamaha 360 torfæruhjól á góðum kjörum. Uppl. í síma 29132 eftirkl. 19. Til sölu nýlegt, vel með farið 5 gíra kvenmannsreiðhjól. Einnig til sölu happy sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 26912 eftirkl. 16. Mótorhjól. Til sölu Suzuki GT 185 árg. '77, hvítt, rafmagnsstart, diskabremsa og vindhlíf. Taska og hjálmur fylgja. Lítið notað og einungis á malbiki. Lysthafendur skilji eftir nöfn og síma hjá auglýsingaþjón- ustu DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—477 13fetanorskur trébátur til sölu, er gerður fyrir utan- borðsmótor. Uppl. í sima 91-44363 eða 94-4288 eftir kl. 19. Rúmlega árs gamall plastbátur frá Skagaströnd, 2,2 tonn, til sölu. Uppl. í síma 92-8262 og eftir kl. 19 í síma 8064. Til sölu 11 lesta Bátalónsbátur, byggður 1971; einnig 9 lesta stálbátur. Til afhendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955. 3 fótreipistroll til sölu, 74—80 fet, passa 50—60 tonna bátastærðum. Uppl. í síma 99-3693. 30 tonna frambyggður stálbátur, byggður 1975, til sölu með veiðarfær- um. Til afhendingar eftir humarvertíð. Uppl. i sima 99-3870 og 99-3877. Til sölu 2ja tonna trébátur, upplagður til ýsu- og fugla- veiða. Hagstætt verð. Uppl. í sima 93- 1149 frá kl. 16.30—19. Til sölu Færeyingur frá Mótun. Uppl. í sima 92-1603. í D t Súðavik. Til sölu einbýlishús á tveim hæðum, 6 herbergi og eldhús, bað, stór geymsla og kjallari. Fullfrágengin eignarlóð. Uppl. í sima 94-6951 á kvöldin og um helgar. Kventfzkuverzlun. Af sérstökum ástæðum er til sölu tízku- verzlun i fullum rekstri á mjög eftir- sóttum stað við Laugaveg. Góður lager af nýjum vörum ásamt góðum viðskipta- samböndum. Sérstæðar innréttingar. Nýr tölvukassi og fleira. Leigusamning- ur fylgir. Hófleg leiga. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—578 Tii sölu nýlegt verkstæðishús á Egilsstöðum. Uppl. í síma 97-1328 á kvöldin. ÁHellu. Gamalt einbýlishús á kyrrlátum stað til sölu. Gæti einnig hentað sem sumarhús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—179 Sumarbústaðir D t nágrenni Reykjavfkur. Til sölu góður sumarbústaður á sérstak- lega fallegum stað í Hólmslandi í jaðri Heiðmerkur. Uppl. hjá Fasteignamark- aði Fjárfestingafélagsins, sími 28466. Hjólhýsi Cavalier 14 feta hjólhýsi til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 24700 á skrifstofutíma. (S Bílaleiga D SH Bflalelga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bila. Einnig Ford Econoline sendibila með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Simar 45477 og 43179. Heima- ^simi 43179. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum til teigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. ■ Bilaleigan Áfangi. Skeifunni 5 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla, frábærir og spameytnir ferðabílar. Stórt farangursrými. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Mazda 323, Mazda 818, stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsimar 76277 og 77688. Bilaleiga, Rent a Car Hef til leigu: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Charmant, Ford Escort, Austin Allegro, Ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarssonar, Höfðatúni 1Ö, simi 18881.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.