Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Blaðsíða 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Blaðsíða 12
12 LANDSBÓKASAFNIÐ 1973 Helgi Magnússon B.A., en auk hans í ígripavinnu eftirtaldir stúdentar: Anna Magnús- dóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Magnús Karel Hannesson og Sig- ríður Löve. Brynjólfur Þorvarðsson vann að röðun smáprents og tiltekt í bókageymslum. Ritauki þjóðdeildar nam á árinu 4.141 færslu í aðfangaskrá (1972: 5.189). Efni þetta er að verulegu leyti skylduskil, varðveitt í tveimur eintökum. 45 prentsmiðjur og fjölföldunarfyrirtæki skiluðu efni til safnsins skv. lögum um skil til safna, og sex aðil- ar afhentu á árinu skilaskylt efni, sem unnið var erlendis. íslenzk bókaútgáfa 1972 reyndist skv. aðföngum safnsins vera: 405 bækur (yfir 48 s.) (397) 212 bæklingar (5-48 s.) ( 141) 286 tímarit (215) 72 blöð (78) 154 ársskýrslur og reikningar (141) Unnið var að endurflokkun og skráningu nokkurs af eldra efni þjóðdeildar, eink- um bókmenntasögu og norrænna fornbókmennta. Á árinu voru flokkuð og skráð alls 3.842 verk (1.542), en nýjar færslur í spjaldskrá urðu alls 15.215 (5.328). Um mitt ár var ákveðið að breyta skráningarháttum í þjóðdeild á þá leið, að hætt skyldi að skrá á föðurnafn íslenzkra höfunda, en skráð í þess stað á skírnarnafn. Af þeim sökum var óhjákvæmilegt að kljúfa íslenzkar spjaldskrár safnsins, böfundaskrá og flokkaða skrá, og setja hvora um sig upp í tvennu lagi. I hinar nýrri skrár komst allur ritauki frá og með árinu 1972, en auk þess fer í þær hið eldra efni, jafnóðum og það er endurskráð. Efni útgefið 1971 eða fyrr getur því verið í hvorum hluta skránna sem er, hinum nýrri eða hinum eldri. Búið var um hina nýju höfundaskrá í spjald- skrárherbergi, en uppsetningu nýrrar flokkaðrar skrár varð ekki lokið. Þá var unnið að tilfærslu efnis í bókageymslum og endurröðun í samræmi við áð- urnefnda reglu um raðorð. íslenzkur tímaritakostur var allur fluttur á neðri hæð af salhæð til að rýma fyrir nýju efni þar. Þjóðdeildarefni var á árinu léð til sýninga utan safnsins sem hér segir: Bæjar- og héraðsbókasafnið á Akranesi fékk til sýningar dagana 15.-18. apríl ýmis verk fimm borgfirzkra rithöfunda og skálda. Háskólabókasafni var léður til sýningar dagana 15.-22. apríl í Lögbergi, húsi laga- deildar, fjöldi rita eftir Konrad Maurer, en þess var þá minnzt í Háskólanum, að liðin væru 150 ár frá fæðingu þessa merka lögfræðings og íslandsvinar (f. 19. 4. 1823). Héraðsbókasafn Árnessýslu á Selfossi fékk til sýningar dagana 19.-23. apríl marg- visleg stafrófskver og lestrarbækur allt frá Vídalínspostillu til Gagns og gamans. Loks voru Norræna húsinu léðar á sumarsýningu nokkrar ferðabækur frá íslandi, útgefnar á Norðurlöndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.