Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Blaðsíða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Blaðsíða 10
10 LANDSBÓKASAFNIÐ 1973 Davíð Björnsson, fyrrv. bóksali í Winnipeg, hefur undanfarin ár sent Landsbóka- safni að gjöf ýmis handrit, er hann hefur skrifað og á eru endurminningar hans, frá- sagnir, kvæði o. fl. Þá hefur hann jafnframt sent myndabækur og blaðaúrklippur með margs konar fróðleik um Islendinga vestan hafs. „Tungufellsmenn í Svarfaðardal“ eftir Björn R. Arnason. Tvær stílabækur, gjöf Sveinhjarnar Jónssonar, forstjóra Ofnasmiðjunnar. „Saga af Eyjúlfi illa“ m. h. Sigfúsar þjóðsagnaritara. Gjöf Benedikts S. Benedikz bókavarðar í Leeds. En honum gaf faðir hans, Eiríkur Benedikz, sem liafði fengið handritið að gjöf frá Benedikt S. Þórarinssyni föður sínum, er þegið hafði það af Sigfúsi sjálfum. Afmælis- og minningargreinar um sr. Jakob Kristinsson. Blaðaúrklippur o. fl. smá- vegis. Fríða S. Hallgrímsdóttir og Ingvar Brynjólfsson menntaskólakennari afhentu. Pöntunarfélag Eskfirðinga 40 ára. Vélrit. Höfundurinn, Einar Bragi, gaf. Hann færði safninu einnig frumdrög og handrit að verki sínu, Sumardögum í Suðursveit. Jóhann Gunnar Olafsson fyrrv. bæjarfógeti gaf Revíuvísur eftir Guðmund Guð- mundsson skólaskáld í eiginhandarriti hans. Málfríður Einarsdóttir gaf „Gilsbakkaþulu“ í vélriti, en þulan er þar eins og föður- systur Málfríðar, Margrét og Anna Hjálmsdætur í Þingnesi, kenndu henni hana. Bréf til Hólmgeirs Þorsteinssonar í Vallakoti í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu frá Benedikt Jónssyni á Auðnum (48 bréf og nótur). Gjöf Þorsteins Glúmssonar í Valla- koti, sonarsonur Hólmgeirs, um hendur Sveins Skorra Höskuldssonar prófessors. „Tilgangur í lífinu“. Sögur eftir Jón frá Pálmholti. Vélrit. Gjöf höfundar. Bjarni Guðjónsson forstjóri í Reykjavík gaf kver m. h. Gísla Konráðssonar og Run- ólfs Magnússonar Olsens. Á kverinu er 1) ætt JónS Ásgeirssonar jarðyrkjusveins 1857, 2) föðurætt Ingunnar Jónsdóttur, 3) móðurætt hennar, 4) Þingeyra ábótar og klaust- urhaldarar. Aðalgeir Friðbjarnarson frá Landamótsseli: Ljóðmæli, skólauppskriftir, einkaskjöl o. fl. Gjöf Höskulds Einarssonar frá Vatnshorni um hendur Aðalgeirs Kristjánssonar skjalavarðar. „Úr fórum Odds í Þúfu“. Gjöf Sigríðar Hjartardóttur kennara og Haralds Guðna- sonar bókavarðar í Vestmannaeyjum. Er hér um að ræða kvæðakver m. h. Odds Er- lendssonar í Þúfu í Landssveit, afa Sigríðar, en langafa Haralds. Baldur Baldursson prentari gaf m. a. „Árna sögu biskups“ eftir Bjarna Jónsson kennara og meðhjálpara í Reykjavík, og vantar niðurlag sögunnar. Myndamappa með ljósmyndum, er Englendingurinn J. W. IJowell tók á ferðum sín- um um ísland. Howell gekk á Öræfajökul 1891, og 1899 fór hann yfir Langjökul. Hann drukknaði í Héraðsvötnum 3. júlí 1901. Mappan er hingað komin frá sendiráði íslands í London, er þegið hafði hana að gjöf frá F. E. Warbreck Howell, Ivybrigde, Devon. Handrit Kalevalaþýðingar Karls ísfelds. Gjöf Einars sonar hans. Frú Sigrún Guðmundsdóttir, ekkja Kjartans Ólafssonar, fyrrum bæjarráðsmanns í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.