Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Blaðsíða 130

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Blaðsíða 130
130 BHÉF PÁLS III. TIL JÓNS BISKUPS ARASONAR BréfiS er 20X29,3 cm að stærð, límt í folíoörk. Undirskriftin Blos. er eiginhönd Blosio Palladio, er starfað hafði lengi við páfastól og var biskup í Foligno (Fulgi- naten.) frá 1540-7, jafnframt því sem hann var secretarius S. S. Skýrir það undir- skriftina í hinum íslenzku afskriftum. Lokaathugasemdin í JS. 375 4to fær ekki staðizt. Alyktun útgefanda Fornbréfasafnsins er því rétt, að latneski textinn sé upprunaleg- ur, en eigi þýddur í Kirkjusögu Finns biskups Jónssonar II, 686, þótt transskriptar- vottorði síra Þorsteins Gunnasonar og síra Halls Ásgrímssonar gjörðu næsta dag eftir Olafsmessu fyrri sé snúið þar á latínu. Enn fremur er það rétt, að leiðréttingar Árna Magnússonar á latneska textanum eru óþarfar, en þær er að finna í JS. 375 4to, 89—91. Hér fylgir íslenzka þýðingin, eins og hún er í nefndu handriti: Sama Pavabref i Jslendsku epter hendi Sra Jons Erlendssonar i Villingahollte, aptan vid brefabok biskups Ógmundar in folio. Sendebref Pavans til biskups Jons. PaR enn IIII.1 med þvi nafne, heilsar ydur minn hiartanlege broder med æfinligre blessan. Vier hófum feinged þetta þitt bref enn 27. dag Augusti manadar forlidens ars: hvert bref ad sannlega var fyllt med mykelle millde vid gud, med forvarande hlydne vid oss, og þetta heilaga Sæte, hvar fyrer vier þockum ydur, ut af þeim hædsta velgiórninge i gude vorum Herra. Rádum vier þier ad þu later þina hiórd halldast i þann sama skick, takande af mónnum Lof hier a Jardrike, enn ut af sialfum gude eylift lif i himnarike. ok þad sem tilkiemur Sancte Peturs fie, Deilid þá og utgefed forskrifna peninga velviliugliga med fatækum naudþurftigum, þeim sem þier synest ad myskunar sieu verder. Treysted til Vor, þad sem Vier meigum gióra med gude, skulum Vier þig alldrei yfer- gefa: Sialfur Gud almattigur hlesse þig og þina hiaurd. Er þetta href utgefed i Rom, vid Sancte Peturs kirkiu, under fiskarans hring. 9. dag Martii manadar, M.D.xl.ix. a arenu xv. Vors hiskups- doms. Þetta bref fluttu ut Ulfur ok Loduik. Huius Brevis datum in alio Exemplari ita scriptum inveni. Datum Romæ apud Rotas, die nono Martii, sub annulo piscatoris, Anno Episcopatus nostri XV. 1 Leiðrétt í hdr. III. Handrit önnur en hréfabók páfa, sem mér eru kunn, eru: Fornbréfasafn Langebeks cg Thorkelins i Ríkisskjalasafni Dana, bls. 3, og virðist vera „ex chartis Resenii“; rithöndin er e. t. v. Langebeks um 1760, en bréfið á latínu. Ég færi Jóni prófessor Helgasyni þakkir fyrir ljósrit af fyrstu síðum handrits þessa. AM. 236 4to, 163; aðeins niðurlag á íslenzku frá miðri 17. öld. Lbs. 115 4to, 284—5, á íslenzku með hendi síra Jóns Halldórssonar í Hítardal um 1720. Lbs. 167 4to, 437-8, á íslenzku í eiginhandarriti síra Jóns að Hólabiskupasögum, shr. afskriftir af því verki. ÍB. 256 4to, 179, á íslenzku. Frá 18. öld. JS. 375 4to, 89-91; á latínu með fyrrnefndu transkriptarvottorði, og fylgir ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.