Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 31
Verzlun, þjónusta Verðlagshöftin eru megin- þröskuldur í vegi vel rekinnar verzlunar Hlargar greinar aðkrepptar, jafnvel á mestu veltutímum, segir Hjörtur Jónsson formaður Kl. Frjáls Verzlun snéri sér í síð- ustu viku til Hjartar Jónssonar, formanns Kaupmannasamtaka íslands, og átti við hann viðtal um stöðu. hag og horfur verzl- unarinnar. og einstök málefni, sem ofarlega er á baugi hjá þessum atvinnuvegi. ENGIN GÖGN TIL ENN UM AFKOMUNA, EN HÚN ER MJÖG MISJÖFN. FV: Það er að líkindum eðli- legur inngangur þessa viðtals, ef þú vildir skýra frá því, hvernig þú telur verzlunina standa að vígi nú. Rétt er að hafa í huga skýrslu verzlunar- málanefndar, sem gefin var út í fyrravetur, um hag matvöru- verzlunar 1967 og með spá fyrir 1968 og 1969. svo og breyttar aðstæður í kjölfar almennt auk- innar velgengni hjá þjóðinni undanfarið. HJ: Við verðum að viður- kenna, að það er ákaflega erf- itt að svara spurningu af þessu tagi svo að fullnægjandi geti talizt. Það eru svo til engar skýrslur gerðar um verzlun og þróun hennar, og ekki einu sinni neinar athuganir, sem máli skipta. Verzlunin hefur ekkert bolmagn, og engar að- stæður haft til þess að annast slík mál sjálf. Þessi verzlunar- málaskýrsla frá í fyrra, um matvöruverzlunina. er eina skýrslan um verzlun, sem við vitum um í áratugi. Og enda þótt hún sé heilmikið plagg og að vissu leyti gagnleg. er hún ófullnægjandi, þar sem henni var ekki og er ekki fylgt eftir með frekari athugunum, hvoi'ki í matvöruverzluninni eða öðr- um greinum verzlunar. Skýrsl- an sýndi, að matvöruverzlunin stóð mjög höllum fæti, að ekki sé meira sagt. á þeim tíma og við þær aðstæður, sem ríktu þegar skýrslan var gerð. Við sem verzlun stundum vitum að Hjörtur: Verzlunarstéttin á ó- makleqa undir höqq að sœkja. aðrar greinar stóðu sízt betur þá, og að verzlunin almennt hafði verið í verulegum þreng- ingum um árabil, enda var að henni saumað aftur og aftur, án þess að það væri stutt með nokkrum haldgóðum rökum, að okkar dómi. Síðast þegar kreppan reið yfir. var hvað eft- ir annað gengið á hlut verzlun- arinnar umfram það, sem unnt var að sýna fram á að væri sanngjarnt eða á nokkurn hátt heillavænlegt. Nú eftir að þjóðin komst aft- ur upp úr öldudalnum, hefur vissulega raknað úr hjá verzl- uninni eins og hjá öðrum, enda hefur velmegunin aldrei verið almennari, né kaupgeta meiri. Það eru þó ýmsar greinar innan smásöluverzlunarinnar, sem eiga við erfiðleika að stríða, þrátt fyrir veltuaukninguna. Verðlagshöftin koma þar til skjalanna. Þessa gætir í bygg- ingarvörum, rafmagnsvörum og í allri tízkuvöruverzlun, fatnaði og skótaui. Hugtakið tízkuvörur hefur aldrei verið viðurkennt í haftakerfinu. Fleiri verzlunargreinar mætti nefna. þar sem álagningarregl- ur eru úreltar og rangar. Það er dómur á verðlagskerfið, þeg- ar það stendur verzlun fyrir þrifum í ýmsum greinum, við jafn góð ytri skilyrði og nú eru fyrir hendi. HORFUR ALVARLEGAR, EF ÞENNSLUNNI LINNIR. Staða verzlunarinnar nú er eingöngu betri vegna veltu- aukningar, sem telja verður dá- lítið meira en eðlilega. Komi til þess. sem sjálfsagt er að reikna með, að úr verðbólgu dragi og ástandið verði eðlilegra í efna- hagsmálum. þá mun sækja í sama horf fyrir verzluninni að óbreyttum verðlagsreglurr,, eg> nenni ég ekki að hugsa um\Luaf lengra. Vonandi verður þTPfa kerfi numið úr gildi fljótlega, eða það að minnsta kosti endur- skoðað með raunverulegan hag almennings fyrir augum, því það vill nú svo til að hagsmun- ir neytandans og kaupmannsins fara saman. VERÐLAGSKERFIÐ LÖNGU ÚRELT. FV: Þér verður tíðrætt um verðlagskerfið. Er það þetta kerfi, sem er verzluninni mest- ur þyrnir í augum? HJ: Verðlagskerfið er löngu úrelt. Allir vita og viðurkenna FV 10 1971 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.