Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 33
yrði ofurseld ríkisvaldinu, þótt hún nyti slíkrar aðstoðar, og þannig er þessum málum t. d. hagað í Danmörku. VERZLUNARLÖGGJÖFIN OG VERÐLAGSKERFIÐ REKASTÁ FV: Það er skoðun ritstjórn- ar FV, að verulega skorti á eðlilega réttarstöðu verzlunar- innar. Þetta er eiginlega rétt- indalaus atvinnuvegur, í þvi efni, að samtök hans hafa ekki neins konar lögverndað vald til að ráða málum sínum, sem þó eru jafn mikilsverð og raun ber vitni, t. d. í skipulagsmál- um sínum. Vissulega kann það að vera erfiðleikum bundið að finna réttar leiðir í þessu efni, þar sem hvorki er gert of eða van — en er verzlunarlöggjöf- in ekki ófullkomin að þínum dómi? HJ: Það er þannig með þessa verzlunarlöggjöf, að sett voru ný lög árið 1968, og mér finnst þau lög út af fyrir sig ágæt, svo langt sem þau ná. Þau virðast vera sniðin með það fyrir augum, að gera öllum sem auðveldast að komast í þennan atvinnuveg. Það má heita, að hvaða maður, sem lætur sér hugkvæmast það. geti gengið inn í verzlunarrekstur, hvenær sem er. Ekki er krafizt neins konar sérstaks náms eða yfirleitt eins eða neins, nema að einhver ábyrgist bókhaldið og að hann kaupi sér verzlun- arbréf. Að vísu á bað svo að heita. að viðkomandi hafi ann- að hvort tiltekið próf eða starfsrevnzlu að baki, en því er ekki fylgt eftir í neinni al- vöru. Revndin er sú, að ekki er auðveldara að ganga inn í neinn annan atvinnurekstur en verzlun. Ég tel þetta út af fyrir sig vel geta gengið, bað virðist pengið út frá því. að samkeDDni ráði úrslitum um tilveru manna í verzluninni. Ég held, að væru forsendur friálsrar samkeonni í verzlun almennt fvrir hendi, þá dvgðu bessi lög. En gallinn er bara sá, að bessar forsendur eru ekki fyrir hendi, ekki á meðan verðmynduninni er stjórnað ofan frá og eftir regl- um. sem beinlínis ganga gegn verðsamkennni. Á meðan bann- ig er ástatt, eru. lögin að vísu ekki fullnæ°iandi, og í skióli bessa ósamræmis meðal annars hefur þrifist og þrífst rekstur, sem er óæskilegur. Það reynir y ~C\ Innlegg er áSangl faufitcct éurH4útú j M ANAUAUl.KOT IN'NMSGO A BANKABÖK M15Ð 9%- VOXTI'M Elt EFTJR STUTTAN TÍMA OHÍJINN OILIÍUR H.IÓDUH Q_ D 1 ÁR 2 ÁR 5 ÁR 10 ÁR 500,00 1000,00 — 1500,00 — 2000,00 25.170,00 1.259,00 2.517,00 13.151,00 26.303,00 39.454,00 7.532,00 15.064,00 37.659,00 75.318,00 52.606,00 150.636,00 38.241,00 95.602,00 286.804,00 382.406,00 TAFLAN SÝNIR JÖFN MÁNAÐARLEG INNLEGG í 1 TIL 10 ÁR FV 10 1971 33,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.