Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 39
vægur þáttur í efnahagskerf- inu, ég tel, að svo sé, og að þess vegna eigi að leggja á þetta áherzlu. Eg álít, að við verðum að hafa ítarlegar upplýsingar um verzlun, eins og aðra at- vinnuvegi í landinu, til þess að átta okkur til fullnustu á efna- hagsmálunum á hverjum tíma. Ég tel, að við höfum vanrækt þarna mjög mikilvægan þátt. AÐSTÆÐUR ENDUR- METNAR, EF BREYTINGAR VERÐA FV: Nú eru atvinnuvegirnir yfirleitt styrktir til að halda uppi eins konar miðstjórnum, þ. e. a. s. félagslegri og fag- legri starfsemi. Verzlunin nýt- ur hins vegar engra slíkra styrkja. Er að vænta breytinga í þessu efni? LJ: í stefnuyfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar er lögð áherzla á stuðning við atvinnuvegina, og sá stuðningur mun einnig verða á fiárhagslegum grundvelli. En það er ekki að sjá í stefnuyfir- lýsingunni, að átt sé við verzl- unina sérstaklega, eða að hún sé sérstaklega höfð í huga. Rík- isstjórnin ætlar sér að gera ráð- stafanir til að treysta stöðu og uppbyggingu atvinnuveganna yfirleitt. Það er mín skoðun, að verzlunin sé í eðli sínu þann- ig, að hún fylgi svo náið af- komu annarra atvinnuvega, að hún blómgist ekki nema í kjöl- far almennrar velgengni í at- vinnulífinu. Takist okkur að ná settu marki, á verzluninni því að vegna vel, séu ekki á sama tíma í gildi reglur, sem krepna að verzlun sérstaklega. Ég álít, að það sé bezti stuðningurinn við verzlunina. ef framleiðsla og tekiur haldast í því horfi, sem við stefnum að. FV: En nú benda forráða- menn verzlunarinnar á það, að ýmsar greinar verzlunarinnar séu aðkrepptar, þótt velta sé í hámarki, eins og nú á sér stað, nánast óeðiilega mikil. Þeir kvíða því. að verzlnnin verði ekki rekin með eðlileg- um hætti, ef og bó að bessar að^tæður færist í eðlilegt horf, og benda á reynzlu fyrri ára. LJ: Það er augljóst, að komi til erfiðleika á ný, sem við vilj- um umfram allt komast hjá, þá verður að skoða reksturs- grundvöll atvinnuveganna í því Ijósi. sem þá verður fyrir hendi, og þar mun verzlunin ekki verða undanskilin, Vandvirkni og hraði Það eru þau vinnubrögð, sem við höfum tam- ið okkur. Hver einasti ofn er prófaður af fyllstu nákvœmni, til þess að ganga úr skugga um, að hann þoli þann þrýsting, sem honum er œtlaður, og sé fullkomlega þéttur. PANELOFNAR eru smíðaðir úr gœðastáli. Við reiknum út hitaþörf og ofnastœrð eftir teikningum yðar, og gerum yður fast verð- tilboð. PANELOFNAR Fífuhvammsvegi 23 - Kópavogi - Sími 40922 FV 10 1971 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.