Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 59

Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 59
um framleiðendum. Vöruvönd- un er stórvaxandi krafa við- skiptavinanna, hún fylgir auk- inni kaupgetu, Önnur mikil- væg krafa er fjölbreytni, og það er staðreynd, að við bjóð- um yfirleitt meiri fjölbreytni t. d. í karlmannafötum en verzlanir erlendis. Karlmannafataverzlunin hér í Reykjavík er tiltölulega vel skipulögð, hún er í nokkuð stór- um einingum, og ekki of dreifð í aðalatriðum. Þetta hefur ör- ugglega haft jákvæð áhrif, sam- keppni er eðlileg, en þó er um vinsamlegt samstarf að ræða, og við getum betur sinnt nýj- ungum og framförum en ann- ars væri. Sala á karlmannafatnaði hef- ur breytzt mjög undanfarin ár, hún hefur jafnazt yfir árið í stað þess að vera árstíðabundin í verulegum mæli, og kröfur viðskiptavinanna hafa aukizt með vaxandi kaupgetu, eins og ég nefndi áðan. Fjolbreytni í karlmannafötum hefur aukizt mikið, og t. d. hafa yngri menn nálgazt táningana í fatavali. Menn eiga yfirleitt meira af fatnaði og fjölbreyttari fatnað en var. Þetta er það, sem hefur leitt til breytinga í verzlun- inni, við höfum orðið að stækka verzlanirnar og fjölga þeim, til að mæta nýjum kröfum. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Elzta húsgagnaverzlunin í nýjum búningi, leggur áherzlu á innlendar nýjungar og nóg úrval í maí í vor var Húsgagna- verzlun Reykjavíkur hf. opnuð í nýjum búningi, eftir eigenda- skipti. Tveir ungir menn, þeir Kristinn Ragnarsson húsgagna- smíðameistari og Guðmundur Jóhannsson verzlunarmaður, höfðu gerzt aðaleigendur þess- arar elztu húsgagnaverzlunar í „svefndeild“ með fjölbreyttu úrvali af svefnhúsgögnum, sér- staklega uppsettum, en á neðri hæð eru önnur húsgögn, hvers konar, í sama húsi rekur fyrir- tækið bæði húsgagnasmíði og bólstrun. Starfsmenn eru sex. í viðtali við FV skýrðu þeir Guðmundur og Kristinn frá Guðmundur Jóhannsson og Kristinn Ragnarsson. Reykjavík (stofnuð 1930), og gert á henni margvíslegar breytingar í samræmi við nú- tímakröfur. Verzlunin er nú á alls um 400 fermetra gólffleti á tveim hæðum, á efri hæð er því, að þeir legðu höfuðáherzlu á fjölbreytni og nýjungar. í verzluninni eru svo að segja alls konar húsgögn til sölu, einkum íslenzk framleiðsla, en einnig erlend, sem höfð er á Rósin er að ÁLFHEIMUM 74 og blómin fást lijá ROSINNI, en úrvalið og þjónustnna þekkja allir. Næg bílastæði. Sendum livert sem óskað er. RÓSIN ÁLFHEIMUM 74, REYKJAVÍK. SÍMI 23523. Hreinlætisvörur Burstavörur Búsáhöld Kryddvörur Skólavörur CONWAY-STEWART pennar Ritföng „BEACON“ járn- og koparvörur METLEX baðherbergisáhöld VALBANY baðherbergisáhöld 50 RAGNAR GUÐMUNDSSON HF. umboðs- og heildsala, Laugarnesvegi 36, Reykjavík. Símar 34173 og 34220 FV 10 1971 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.