Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 71

Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 71
HÚSGAGNAVERZLUN HELGA EINARSSONAR, Laugavegi 168, Reykjavík. Skrifborð, nýtízkuleg og glæsileg húsgögn, sérteiknuð, úr teak, eik eða palesander og öðrum viðartegundum eftir pöntunum, þrjár stærðir, tengi- borð fáanlegt með. í skrifborð- unum eru 7 skúffur og í tengi- borðunum 7 plastbakkar. Verð með söluskatti, 180x90 cm. frá kr. 24.600, 160x80 cm. frá kr. 23.085, 140x70 cm. frá kr. 18.160, tengiborð frá 11.045. Margs konar önnur skrifstofu- húsgögn, samstæð eða sérstök, fáanleg. MODELHÚSGÖGN, Síðumúla 22, Reykjavík. COMMODA sófasett (Hið þægilega), hannað og fram- leitt hjá Modelhúsgögn, form- fagurt, með tvo bakpúða og sérstaklega þægilegt. Öllum slitflötum má snúa við, svo að ending er mun meiri en al- mennt gerist. Margs konar áklæði fáanlegt. 4ra, 3ja og 2ja sæta sófar og stólar. Hægt að fá settið á hjólum. Verð með söluskatti: 4ra sæta kr. 32.000- 33.000, 3ja sæta kr. 27.000- 28.000, 2ja sæta kr. 23.000- 24.000, stóll 16.000-17.000. Selt í Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Skeifunni 15, Reykjavík, og víðar. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRS- SONAR HF., Laugavegi 13, Reykjavík. VARIA húsgögn, skápar og hillur í 14 einingum, framleidd hjá fyrirtækinu, til notkunar jafnt á heimilu.m og skrifstof- um. Jafnframt eru framleidd skrifborð fyrir skrifstofur eða til heimanotkunar, sem hentar að tengja VARIA húsgögnun- um. Fjölbreyttir möguleikar í samsetningu og bókahillurnar má færa með einu handtaki. FV 10 1971 71

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.