Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 48
 Starfsmenn Staðlaráðs sem er til húsa hjá Iðntæknistofnun á Keldnaholti, I — 'Æe&í , ' '6** ~ i |ia\ f‘\ '\A \ 1 1 . ! | ■ •f-"'!!”' - ji medfrb J Æ) , r öönvaldar dottir, Guðrun Kogn ðlaráðs framkvæmdastjon íslands. egja má að stöðlun snúist fyrst og fremst um að tryggja samhæfingu og samræmingu ólíkra athafna og efnis- þátta. í reynd hafa staðlar verið til frá upphafi mannlegs samfélags. Nefna má mál og vog, myntkerfi og tímatal sem dæmi um slíkt. Þótt stöðlun sé því ekki upprunnin í tæknivæddum iðnaðarsamfélögum nútímans þá hefur þörfin fyrir samhæfingu og samræmingu aukist jafnt og þétt samhliða aukinni fjöldaframleiðslu, sér- hæfingu og upplýsingamiðlun og þeim auknu samskiptum sem nú eru milli þjóða, bæði á sviði menningar og viðskipta. HAGRÆÐI ■ GAGNSEMI - ARÐSEMI Á hverjum einasta degi njótum við góðs af stöðlun í starfi og leik, án þess að verða beinlínis vör við það. Ýmsir byggingarhlutar eru staðlaðir og íhlutir í bíla, flugvélar og skip. Rafmagnstæki eru að einhverju leyti stöðluð, pappírsvörur, greiðslukort, fjarskiptatæki, rann- sóknaraðferðir og prófanir á matvælum, kröfur um öryggi, stjórnunaraðferðir og svona mætti lengi telja. Vinna við stöðlun miðar að samræmingu, sparnaði, öryggi og snurðulausum samskiptum.Staðlaráð íslands er sá aðili sem fer með staðlamál hér á landi. Ráðið, sem starfar samkvæmt lögum um staðla, er sjálfstætt ráð hagsmuna- aðila og á aðild að evrópskum og alþjóðlegum staðlasam- tökum. Hjá Staðlaráði vinna 10-11 manns en viðamesta verkefni ráðsins snýr að vinnu við Evrópustaðla. Aðild íslands að evrópsku staðlasamtökunum felur í sér að ísland verður að taka upp alla samevrópska staðla og gera þá að íslenskum stöðlum, en sömu staðlar gilda á LEITID TIL STAÐLARAÐS! Vegna þátttöku íslands í evrópsku samstarfi verum við að taka upp samevrópska staðla. Mikilvægt er að við stöndum öll saman á verði um að peir henti íslenskum aðstæðum. ■ - "N.HIHAUIMUJJIJIira..........................■ 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.