Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 48

Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 48
 Starfsmenn Staðlaráðs sem er til húsa hjá Iðntæknistofnun á Keldnaholti, I — 'Æe&í , ' '6** ~ i |ia\ f‘\ '\A \ 1 1 . ! | ■ •f-"'!!”' - ji medfrb J Æ) , r öönvaldar dottir, Guðrun Kogn ðlaráðs framkvæmdastjon íslands. egja má að stöðlun snúist fyrst og fremst um að tryggja samhæfingu og samræmingu ólíkra athafna og efnis- þátta. í reynd hafa staðlar verið til frá upphafi mannlegs samfélags. Nefna má mál og vog, myntkerfi og tímatal sem dæmi um slíkt. Þótt stöðlun sé því ekki upprunnin í tæknivæddum iðnaðarsamfélögum nútímans þá hefur þörfin fyrir samhæfingu og samræmingu aukist jafnt og þétt samhliða aukinni fjöldaframleiðslu, sér- hæfingu og upplýsingamiðlun og þeim auknu samskiptum sem nú eru milli þjóða, bæði á sviði menningar og viðskipta. HAGRÆÐI ■ GAGNSEMI - ARÐSEMI Á hverjum einasta degi njótum við góðs af stöðlun í starfi og leik, án þess að verða beinlínis vör við það. Ýmsir byggingarhlutar eru staðlaðir og íhlutir í bíla, flugvélar og skip. Rafmagnstæki eru að einhverju leyti stöðluð, pappírsvörur, greiðslukort, fjarskiptatæki, rann- sóknaraðferðir og prófanir á matvælum, kröfur um öryggi, stjórnunaraðferðir og svona mætti lengi telja. Vinna við stöðlun miðar að samræmingu, sparnaði, öryggi og snurðulausum samskiptum.Staðlaráð íslands er sá aðili sem fer með staðlamál hér á landi. Ráðið, sem starfar samkvæmt lögum um staðla, er sjálfstætt ráð hagsmuna- aðila og á aðild að evrópskum og alþjóðlegum staðlasam- tökum. Hjá Staðlaráði vinna 10-11 manns en viðamesta verkefni ráðsins snýr að vinnu við Evrópustaðla. Aðild íslands að evrópsku staðlasamtökunum felur í sér að ísland verður að taka upp alla samevrópska staðla og gera þá að íslenskum stöðlum, en sömu staðlar gilda á LEITID TIL STAÐLARAÐS! Vegna þátttöku íslands í evrópsku samstarfi verum við að taka upp samevrópska staðla. Mikilvægt er að við stöndum öll saman á verði um að peir henti íslenskum aðstæðum. ■ - "N.HIHAUIMUJJIJIira..........................■ 48

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.