Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Síða 55

Frjáls verslun - 01.02.1998, Síða 55
STARFSMANNAMAL er hægt að fá Bubba Morthens fyrir 50 - 60 þúsund krónur eða Pál Oskar Hjálmtýsson fyrir lítið minna eða jafn- vel Herbert Guðmundsson eða Krist- ján Kristjánsson: KK. Ríó tríó fæst fyr- ir 70 - 90 þúsund, allur flokkurinn með einum aukamanni. Verðið er ekki alltaf í hlutfalli við fjölda söngvara því fyrir um það bil 50 þúsund krónur er hægt að fá heilan kór, blandaðan kór, karla- eða kvennakór sem telja á bilinu 40 - 70 manns. Hér er ekki alveg tryggt að fylgni sé milli magns og gæða en rétt að hver velji fyr- ir sig. Alftagerðisbræður koma norðan úr Skagafirði og syngja töluvert á hátíðum og mannfögnuðum. Þeir munu kosta samanlagt 150 þúsund komnir á svið með sínum undirleikara að frádregnum ferðakostnaði sem getur verið nokkur. Hægt er að fá fleiri kvartetta, s.s. Ut í vorið, sönghópinn Rúdolf og fleiri en ekki tókst að grafa upp verð á þeim. TÖFRABRÖGÐ 0G LEIKFIMI En það má gera fleira en að syngja og grínast því í boði á markaðnum eru einnig dansarar, töframenn og fleira ER VINSÆLASTUR Laddi og Spaugstofumenn bera höíuð og herðar ylir aðra skemmtíkrafta í vinsældum, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar fró því í endaðan febrúar. Laddi er þó langvinsælastur allra; fimmtungur þjóðarinnar segir hann sinn uppáhaldsskemmtikraft! Dskoðanakönnun Fijálsrar versl- unar í endaðan febrúar var meðal annars spurt um vin- sælustu skemmtikraftana. Spurt var: Hver er uppáhaldsskemmtikraftur þinn? Niðurstaðan er afgerandi; Laddi er vinsælasti skemmtikraftur þjóðarinnar, samkvæmt könnuninni. Örn Arnason er sá næstvinsælasti. Spaugstofan er í þriðja sætí og Sigurður Siguijónsson í því fiórða. Könnun Fijálsrar verslunar var símakönnun. Hún var framkvæmd samtímis í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri. Úrtakið í könnuninni var 1.200 manns - og þar af tóku 809 þátt í henni. Alls 509 nefndu einhveija skemmtíkrafta en 300 sögðust óákveðnir - eða um 37%. Laddi reyndist langvinsælastur í öllum þessum bæjarfélögum og Örn Árnason sá næstvinsælasti - nema í Hafnarfirði þar sem Sigurður Sigurjónsson var í öruggu öðru sætí. ________________________________________ SKEMMTIKRAFTANA? Hvaö kostar ab fá pekktustu skemmtikraftana - og hverjir peirra eru vinsælastir? skemmtilegt. Pétur pókus og Skari skrípó draga kanínur úr hatti fyrir 30 - 45 þúsund krónur í hvert sinn og það mun vera hægt að fá lipurt par til að sýna samkvæmisdansa fyrir um 20 þús- und krónur. Magnús Scheving kemur fram á skemmtunum og mun taka 35- 40 þúsund fyrir kvöldið. Magnús skemmtir fólki eins og honum einum er lagið. VINSTRISAMAN VINSTRI Oftast er það svo á hátíðum eins og þeim sem hér eru til umræðu að eftir að skemmtiatriðum og borðhaldi er lokið er stíginn dans. Sé fengin hljóm- sveit til þess að leika fyrir dansi rekast menn fljótt á svipaðan lágmarkstaxta og gildir um aðra skemmtikrafta. Tveggja manna „árshátíðarband" er hægt að fá á 40 - 50 þúsund krónur og samsvarandi hærra þegar um stærri sveitir er að ræða. Séu þekktar og vin- sælar hljómsveitir fer kostnaðurinn fljótlega yfir 100 þúsund krónur. Að auki getur þurft að leigja sérstakt hljóðkerfi og mann tíl að stjórna því og þá kemur sá kostnaður að auki. Vilji menn virkilega láta til sín taka á dans- gólfinu og fá aðeins það besta er fullyrt að dýrast myndi að ráða Stuðmenn til að leika fyrir dansi. Þeir taka slík verk- efni stöku sinnum að sér og léku t.d. á skóladansleik í Verslunarskóla Islands á dögunum. Það mun kosta í kringum hálfa milljón að njóta krafta þeirra eina kvöldstund. Þó að hér séu ýmsar tölur hafðar á loftí þá er enginn sérstakur taxti sem gildir í viðskiptum af þessu tagi. Það er samið um hvert tilvik fyrir sig og ótal mörg atriði sem hafa áhrif á endanlega niðurstöðu. Þótt þær tölur, sem hér eru nefndar, séu yfirleitt þær hæstu eru líka til lægstu þrep í þessum töxtum eins og öðrum. Lægstu tölur sem rannsókn okkar leiddi í Ijós voru að fyrir 8.000 krónur væri hægt að fá lítt þekktan tón- 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.